Vísir - 13.10.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 13.10.1924, Blaðsíða 3
viai» ; ‘ ■' . . -v " . . . |. , •' . . ' :' • '' ■ . • , t m SKÓHLIFAR stúrt úrval, lágt verð. HVANNBERGSBRÆÐDR. garnid ®iarg þráða er nú aftur komið í auðrgum litum. Og Vefjargarn seljum við ódýrt. Isg. 6. fiHÉugsson k Co. Austurstræti 1. Okkar indigó lituðu í karlmanna, fermingar og drengjaföt, eiu nú komin aftur í Austurstræti 1. Verð frá kr. 11,25 pr. meter. j)si. E. fiooÉogssoo $ Co. Veiðarfæri Fæ i nóvember fiskilínur tilbúnar úr bestu tegund af ítölskmn. bampi frá fyrstaflokks verksmiðju. 3. V* 60 faðma 4 Ibs 60 — 5 Ibs 60 — tauma */4 20 — Gerið pantanir yðar i tíma. Bernh. Petersen, ÍSI fyrirtiggjandi. Helgí Magnússon & Co ’ver'öu, og steinmúrinn oltið inn í "höfnina, er undirstö'ðunni þannig var kipt undan honum.“ „Frá Al- ’þdngi 1924“ heitir grein eftir Th. Krabbe og Geir G. Zoéga (hinn síðarnefndi skriíar’um „Ný vega- lög“, er samþykt voru á síöasta þingi og ganga í gildi 1. jan. n.k.). Th. Krabbe skrifar tim Iðnsýningu 3 Reykjav'ík 1924. Þá eru nokkur minningarorð um Gustave Eiffel, hinn fræga frakkneska verkfræð- ing, sem nýlega er látinn í hárri -elli (91 árs, fæddur 1832). Loks eru innlend tíðindi, þar sem sagt er frá fundahöldum félagsmanna, liirtur reikningur félagsins og svo framvegis. Nýsaltað dilkakjöt, Ný kæfa, Lúðuriklingúr, Steinbítsriklingur, Saltskata, (verkuð) Akranes kartöflur, Súkkulaði m. tegundir, Fhilips Ijúsaperur. Sig. Þ. Jónsson. Langivcg 62. Sími 858. m I Ljómandi íalleg og hlý efni í frakka og kápur á unglinga. Guðm. B. Vikar klæðskeri Sírni 658, Laugaveg 5. gníÉl Heð e.s .Islandl*8 kemn borðlampar, Ijósakrónnr, kögnrlampar, skermgrindur, stranjárn 0. m, fl. Jón Signrðsson. Austurstræti 7. Gaddavír bestn tegnnd, sel |eg með tekifærisverði. Jóoatan Þorsteinsson Vatnsstíg 3. ^HEILLAGIMSTEINNINN. 80 gengu inn í hinn fræga sal, þar sem dýrkend- ur heppninnar færa Mammon fórnir sínar t lágum og skjálfandi rómi. Brandon og Clemson komust að spilaborði og tóku að spila. Ronald stóð hjá þéint og horfði á þá í fyrstu, en varð svo gengið inn- ar í salinn. Hann ætlaði að ganga inn í næsta sal, til þess að hlýða á hljóðfærasláttinn, en þar var öllum heimill ókeypis aðgangur, þó æð mikið væri þar urn dýrðir. En þegar hann var að ganga fram hjá einu spilaborðinu, kom hann auga á mann, sem honum virtist svo furðulegur ásýndum, að hann nam ósjálfrátt staðar, til þess að virða hann fyrir sér. Þeir, sem oft koma í spilahöllina í Monte • Carlo, venjast fljótt hinum margvislegu svip- brigðum, sem mótuð eru í andlit ólikra fjár- hættumanna. Þeir kannast við nábleikt yfir- bragð, starandi augnaráð, titrandi varir eða þá hina furðulegu ró, sem á sumum hvilir eins og gríma, og dylur hina verstu ástriðu, nag- andi angist og svívirðilegustu ágirnd, sem dauðlegum mönnum er ásköpuð. En það fólk, sem sat tveim megin við furstann eða gegnt honum, var annað hvort orðið svo vant hin- um ferlega svip hans, eða svo fjötrað eigin- ástríðum, að það gaf honum engan gaum. En Ronald var nýkominn í salinn og sá nú furst- ann í fyrsta sinni á ævinni, og brá undarlega við, — varð að gefa honum gaum, en stóð þó stuggur af hinum hræðilega svip hans. Hann var nábleikur, en hrafnsvört augun tindruðu af geðshræringu og hvítan var öll blóðhlaupin; tennumar sköguðu fram eins og vígtennur á úlfi og varirnar lágu strengdar yfir tanngarðinn; var maðurinn að öllu hinn ferlegasti. Stórar hrúgur guIJs og seðla lágu fyrir framan hann og hafði hann lagt handleggina um þær á borðinu, en seildist fram með krepf- um krumlum, eins og hann liefði ekki cirð til þess að bíða eftir þvi, að gjaldkerinn rak- aði fénu til hans. Hann hafði augun oftast á snarkringlunni, en gaut þó öðru hverju hom- auga til beggja handa, og virtist Ronald sem ótti og þverúð skini úr augnaráðinu. Einu sinni varð Ronald fyriv hinu harða, heiftúö- uga augnaráði hans ; fanst honum það hvila á sér ofurlitla stund, eins og furstinn vrerí að glöggva sig á þvi, hvori hann hefði séð hann áður, en síðan leit hann af honum og á spila- borðiö. Ronald fann hrylling fara um sig allan, hann fekk andstygð á manninum, staðnum og spillingunni, sem bersýnilega var að svifta hann vitinu, og honum varð gengið inn i söng- salinn. Hann settist þar á stóí og hallaðist aftur á bak, eu í sama vetfangi hrökk hann við, því áð hanri heyrði hvíslað við hlið sér; „Ronnie 1“ Hann leit snögt við og sá þar komná korm Lydstones lávarðar, Zörelli prinsessu. Hún var fríð og fögur eins og áður, en augua voru eitthvað dapurlegri og um munnvikin vottaði fyrir hrukkum, sem báru þess vott, að hún hafði orðið fyrir cinhverju mótlæti i hjú- skapnum. Hún titraði af geðshræringu yfir fundi þeirra og gerði ýmist að roðna fölna. „Prinsessaí" mælti Ronald i hálfum híjöð- urn, því að hljöðfærasveitm lék lágt í söma. svipan. Hann rétti fram höndina og hún greip um hana fast og mnilega, „I-ofi |>ér — lofi þér mér að átta mig,'c h«slaði hún. ^Þetta er svo óvænt — eg bjóst- ekki við að sjá yður hér! Ó!“ Hún andvarp- »ði þungt €>g roðinn braust fram í kinnaroar, en augu hennar blikuöu -af fögnuði. „Á 11108*». <eg sat hérna, var eg að hugsa um yður — og cg trúi varla öðru cnti þá, en þetta sé dranna>- -nr. Ó! ’hvað ]iér IiaEi'ð breystl Háíi jiér ver- íð veiktr?" Þess verður að geta hér, sem satt er„ aif Ronald hafði aldrei reynt t3 þess að «á ást- um þessarar vesafings konn; hanrt bafði v©r- kent heimi of mlkið til þess að telja hana tiS þehra kverma, sera bann gætí sýnt ástúð c® trúað fyrir áhyggjum sínum, sönnum eða til- hæfulitlum. Lydstone hafði aldrei haft nema ástæðu til ]>ess að tortryggja hann. Hverfr raannsbarn um víða veröld hefði vel mátt hafa heyrt hvcrt -emasta orð, sem þeim hafft farið í milli, Ronald og prinsessunni. Hoimm hafði ékki heidur komið til hugar, að húa legði hug á sig, eða hefði á sér mætur, sv» ólík sem þau voru að skapstnunum og cðlis>~ fari. Ilann vorkendi henni svo mjög, að hann klappaði á hönd henni, eins og menn klappa á koll i>axni, scm merm vdja hugga, og roætei injög bliKum rómi;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.