Vísir - 13.10.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 13.10.1924, Blaðsíða 4
VlSIR Fyrirliggjandi^ Biástehm, Saltpétur, £ Húsplas i pökkum, Stífetsi, j £ane), heilL, Kauel, steyttur, Krempúlver, Sódapúlver, : ‘, f i Kremotartar, Gerpúlver í jíökkum og iausri vigt, Eggjapúlver í pökkum og lausri vigt, Sápuspænir (Nomaj, Pakkalitur, allskonar, Kardemommur i pökkum og lausri vigt, Pipar í pökkum og lausri vigt, AJlehaande, ; *. Nelliker, Carry, Hjartarsalt, Kúmen,. Saumavélaolía, Fægilögur i brúsum og litratali, Soyja í liálfflöskum; og litratali, lárberjalauf, Edik, Ediksýra, Ávaxtalitur, Skilvinduolía, Citronolía i glösurn og litratali, Vanilledropar í glösum og litra- tali, Mondludropar i gjösum og lítra- tali, Ananasessens, Piparmyntuessens, Cacaoessens, Appelsínuessens. Siprður Skúlason. Eækjargötu 6. Sími 586. Soaiel Soníelnoa Dramiður & Leturgrafari. 11 Siwl 117!». Jj»ag*rtg (5 TILKYNNING Drengurinn, sem tók seölavesk- i5 á hlutaveltu Verkakvennafé- lagsins í gærkveldi, skili J>ví nú jsegar á Baldursgötu 14, til Guö- mundar Tryggvasonar, annars veröur lögreglunni gert aövart. (682 Kristján Kjartansson frá Hnífs- dal óskast til viötals við Guðbrand Gijðbrandsson á Freyjugötu 9. (686 -, _ _ ’-:í- Nokkrir menn geta fengið ódýrt fæði á Norðurstíg 5. (665 Stúlka getur fengið fæðí og húsnæði, gegn hjálp við húsvcrk. A. v. á. (680 Fæði fæst á kr. 90.00. Spítala- frtig 2. Inngangur frá Grundarstíg. (631 í HUSNÆÐI 1 Litil íbúð óskast. Hálfs árs fyr- irframgreiðsla. — Tilboð merkt: M8oo“ sendist afgr. Vísis fyrir 15. okt. (666 2 herbergi og eldhús, eða að- gangur að eldhúsi, óskast. A. v. á. (664 Herbergi með húsgögnum til leigu fyrir 2 cinhleypar manneskj- tir. Fæði og þjónusta á sama stað fyrir mjög sanngjarnt verð. Uppl. síma 1130, eða Laugaveg 49, efstu hæð. (662 Lítið herbergi til leigu strax á Laugaveg 44. (658 Stór stofa með sérinngangi til leigu á Kirkjutorgi 4, uppi. (685 Stúlka getur fengið herbergi gegng því að hjálpa til við morg- unverk. Fríkirkjuveg 3. (683 Stúllca getur fengið herbergi með annari. A. v. á. (679 2—3 samliggjandi herbergi, á besta stað í bænum, ein til leigu nú þegar,* fyrir einhleypa eða barnlaus hjón. Uppl. í síma/ 280 eða 1382. (673 Stofa með sérinngangi, raflýst, til leigu. Verð kr. 35.00. A. v. á. (655 Fyrir 2 reglusama pilta fæst stór stófa, méð húsgögnum, til leigu á Vesturgötu 19. Sömuleiðis fæði. * (531 Herbergi fyrir einhleypan karl- mann til leigu í Mjóstræti 6. (640 Einn eða tveir einhleypir menn geta fengið herbergi á leigu. — Uppl. í síma 33. (691 I TáPAB-FUNDIÐ 1 Tapast hefir sjónaukahulstur. Skilist á afgr. Vísis. (663 Gullarmband tapaðist í gær. — Skilist á afgr. Vísis. (677 Skrautprjónaður vctlingur tap- aðist í gær. Skilist í Þingholts- srræti 5, gegn fundarlaunum. (670 Peningaveski tapaðist í morgun Ieiðinni frá Vöruhúsinu upp í Bcrnhöftsbakarí, með rúmum 35 Icr. Finnandi beðinn að skila gegn íundarlaunum á Óðinsgötu 13. (692 r ¥ Illá Stúlka óskast á Óðinsgötu 8 A. (659 Stúlka óskast í vist. Uppl. Holts- ötu 8, frá 4—6. (668 Stúlka oskast strax. Ólafur Gunnarsson læknir, Laugaveg 16. (669 Ábyggileg stúlka, sem kaiui til húsverka, getur fengið vist á góðu . fámennu heimili í miðbænum. A. v. á. (674 Stúlka óskast í vist strax. Þing- holtsstræti 3, niðri. (671 Stúlka óskast í létta vist, til Hafnarfjarðar. — Uppl. á Amt- inannsstíg 5, uppi. (676 1—2 stúlkur óskast á gott sveitaheimili. Uppl. Klapparstíg 17. Sími 908. (678 Maður, sem hefir siglt á norsk- um og enskum skipum sem bryti, óskar eftir þess háttar stöðu. Get- ur komið til mála á togara. Tilboð merkt: „Vanur bryti“, sendist af- greiðslu Vísis fyrir 20. þ. m. (656 Tvær stúlkur óskast í vertar- vist. Uppl. Baldursgötu 31, uppi. Jfei ii! ; (654 Trésmíði. Smíðað nýtt 0g gert við gamalt á Klapparstíg 19. (653 Maður óskar eftir miðstöðvar- kyndun. Uppl. Njálsgötu 22, kl. 6—7. (652 Búnaðarfélag fslands óskar til- boða um skurðagröft á Mosfells- Víði. Skrifstofa félagsins gefur upplýsingar. (693 Stúlka óskast í vist. — Iíelgi Magnússon, Bankastræti 6. (688 DUGLEGUR MAÐUR, reglu- samur og ábyggilegur, sem vanur er verslunarstörfum, getur fengið atvinnu nú þegar, sem forstöðu- maður fyrir smærri verslun úti á landi. Verslunin hefir öll skilyrði til að verða í tölu stærri verslana, ef umsækjandi er vel stöðunni vaxinn. Umsóknir sendist á afgr. biaðsins, auðkendar „Framtíðarat- vinna“. (687 Fljótust afgreiðsla. Ödýrust vinna, t. d. Flibbar 20 aura stk„ Manchetskyrtur 85 aura stk., 1 dús. Borðdúkar kr. 3.75, 1 dús. Lök kr. 3.75, 1 dús. Handklæði kr. 2.00, 1 dús. Serviettur kr. 2.00. Teknir heimilisþvottar fyrir 60 au. kílóið. Skipsþvottar afgreiddir á nokkrum klukkutímum, og alt eftir þessu. Gufuþvottahúsið Mjall- hvít. Sími 1401. (449 Maður óskast í vetrarvist. Uppl. i síma 954. (547 Góð stúlka óskast í vist strax. A. v. á. (107 Stúlka óskast í vist. Uppl. Aust- urstræti 8, uppi. (420 Hefi eítirleiðis sérstaka deild fyrir pressanir á hreinlegum karl- mannsfatnaði og kvenkápum. — Guðm. B. Vikar, klæðskeri, Lauga- veg 5. Sími 658. (1041 Nýfermd telpa óskast nú þeg- ar, til að gæta barna. Þarf að geta sofið heima. Sólveig Ólafsdóttir, Laugaveg 33 B. (197 4—5 menn teknir í þjónustu, og þvottur á skrifstofum óskast. Uppl. Þórsgötu 21, niðri. (295 í 1 Ný ryktaukápa, mjög vönduð, tiii sölu á Þórsgötu 27. Tækifæris- verð. (667 Rúmstæði og fjaöradýna tií sölu. A. v. á. (661 Gúmmístígvél til sölu. Hverfis- götu 56 A, búðinni. (684 Píanó til sölu. A. v. á. (681 Karlmannsreiðhjól, vetrarfrakki, regnkápa og prímus til sölu í söðlasmíöabúðinni, Laugaveg 53 P (675 Nýlegt ferðakoffort óskast keypt. Uppl. Búnaðarfélaginu. Simi 110. (695 Eldhúsharidklæði, kommóðu- dúkar, skúfasilki, þörblúndur o. fl. ódýrt á Bókhlöðustíg 9. (690 Þeir, sem vilja liafa góða mat- vöru á heimili sínu, gera innkaup sín í versluninni „Þörf“, Hveríis- götu 56. (óStj. Tómar notaSar kjöttunnur kaupir heildverslun Garðars Gíslasonar.* Fyrsta flokks sólaleður, niðurskor- ið og í pörtum til sölu mjög ódýrt. ,Sími 646. (443* Hár við islenskan búning og er- lendan fæst ódýrast hjá mér. Kristín Meinholt, Laugaveg 5. Sími 436. Unnið úr rothári. (447' 2—3 hús óskast til kaups, á góð- um stað í bænum. Tilboð merktr „Hús“ sendist afgreibslunni. (615. Drekkið Maltextraktölið fri Agli Skallagrímssyni. (88 KKNSLA "I Hannyrðakensla. Knipl og a!Is- konar hannyrðir kennir Petrína. Halldórsdóttir, Jófríðarstaöaveg 8 B, Háfnarfirði. (66o Handavinnukensla. Kenni alls- konar hannyrðir, léreftasaum, bast, tágavinnu og burstagerð. — Arnheiður Jónsdóttir, Þingholts- stræti 12. (672* Búnaðarfélagið getur útvega'ð tveim ungum mönnum kenslu í- lokræsagerð og annari jarðyrkju. Góð kjör. Skrifstofan gefur upp- lýsingar. (694. Kensla í sænsku. Islensk kenslu- bók notuð. Nánar í síma 556 og 1471- (402 r LEIGA I Pianó-nemandi óskar eftir að fá að æfa sig í húsi. Laugaveg 8 B. (657 F élagspr entsmið j an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.