Vísir - 15.10.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 15.10.1924, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími 1600. Afgreiðsla f AÐALSTRÆTI 9 B. Sími 400. 14. ár. Miðvikudagtnn 15. október 1924. 242. tbl. SSS> &rt*,iaalm> Bió Hjónabandserjur. Paramount gamanmynd i 6 þáttum. Hvað munduð þér gera, ef þér eftir margra ára hjónaband upp- götvuðuð að þér vœruð ólöglega giftur? Þetta efni er notað i þessa mynd á skemtilegan hátt. Margir bestu leikarar Paramo- untfél»gsins leika í þessari mynd t. d. Lila Lee, Walter Hires, loJbWrisrn, T. Roy Barnes. x Páll ísólfsson heldur Kirkjnhljóml eika i Ðómkirkjunni fimtudagskvðld 16. okt. kl. 9 siðdegis. Síðasta sinri. Áðgöngumiðar fást i bókav. Sigi'. Eymundssonar, ísafold og Hljóð- tfærahúsinu og kosta 2 krónur. M á 1 v e r k a s ý n i n g Freymóðs Jónannssonar i Bárunni (uppi) opindaglega 10 — 5 og 7—10 Tccllel&Rothe hf Rvík. Blsta vátrygglngarskriistota lanðsins. Stoinuð 1910. Annast vátryggingar gegn SJÓ og bmnatiðni með bestu iáaniegu kjörumhjá ábyggilegum tyrsta ilokks vátryggingariélögnm. Hargar miljónlr króna greiðdar innlendum vátryggj- endum í fckaðabætur, Látlð þvifaðeins okknr annast allár yðar vátrygg- lngar, þt er yðor áreiðanlega borgið. m V m Goodrick Cord dekk Beat enðing. 10 ára reynsla hér á landi. Miklar birgðir fyrirliggjandi. Lægst verð. Sem dæmi má nefna. 30 3»/« Cord dekk Kr. 70,00 32 41/, — — — 150,00. Jónatan Þorsteinsson. Símar 464 <fc 864. NTJA BfÖ Hrói Höttur leils.izxxx ja±" Douglas Fairbanks Stórfenglegur sjónleikur í 11 þáttum, leikinn eftir alþektri skáldsögu með sama nafni Engin kvikmynd heimsins hefir gengið jafn lengi á stærri og smærri leikhúsum sem Hrói Höttur. Þetta er talin stærsta og dýrasta mynd sem búin hefir verið til, ekkert hefir verið sparað til að gera hana sem best úr garði enda kostaði hún eina miljón ðollars. a cS a a 60 a •¦O M *D <l Skrifstofustörf. Stúlka, þaulvön skrifstofustörfum tekur að sér 2—4 tíma vinnu á dag. A. t. á. Útsanm, Flos og Balðýringn kenni ég eins og að undanförnu. Heíi ódýr áteiknuð efni. Tek efni til áteikningar. Kenslustundir kl. 1-3 og 4V,—6Vs e. h. Guörún J. Erllngs. Þingholfcstræti 33. r I 0 F. I Unglíngaðeilðln fundur í kvöld kl. 8Va- Allir piltar velkomnir. í Q og á morgun seE aífl ég strausykur á. II 55 aura % kg. Hannes Jónsson Langav. 28« Dansskóli Sig. Guðmundssonar, Æfíng í kvöld kl. 5 fyrir börm. en 9 fyrir fullorðna, í Ungrnenna- félagshúsinu. Nokkrir nemendur geta enn komist á skólann. / Sími 1278. Takid eftir f dag og næstu daga sel ég strau- sykur á 1,15 pr. kg. ef tekin erui 5 kg. i einu. Síæon Jónsson Grettisgðtu 21 Sími 221.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.