Vísir


Vísir - 15.10.1924, Qupperneq 1

Vísir - 15.10.1924, Qupperneq 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMS30N. Simi 1600. Afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 9 B. Sími 400. 14. ár. Miðvikadaginn 15. október 1924. 242. tbl. Blö Hjónabandserjur. Paramount gamanmynd i 6 þáttum. Hvað munduð þér gera, ef þér eftir margra ára hjónnband upp- götvuðuð að þér vœruð ólöglega giftur? Þetta efni er notað i þessa mynd á skemtilegan hátt. Marpir bestu leikarar Paramo- nntíélflggins leika 1 þessari mynd t. d. Lila Lee, Walter Hires, LotfeWilsm, T. Roy Barnes. Páll ísólfsson heldur Kirkjuhlj óml eika i Dómkirkjunni fimtudagskvöld 16. okt. kl. 9 síðdegis. Síðasta sinn. Áðgöngumiðar fást i bókav. Sigf. Eymundssonar, Isafold og Hljóð- færahúsinu og kosta 2 krónur. Málverkasýning Freymóös Jóbannssonar í Bárunni (uppi) opin daglega 10 — 5 og 7—10 | Tnclle[& Rothe hf Rvik. I Blsta vátrysslngarskrltstofa landslns. Stofnnð 1910. V A Annast vátryggingar gegn SJÓ og branatjðni með ^ bestn íáanlegu kjörum hjá ábyggilegnm fyrsta flokks vátryggingarfélögnm. Margar mlljónir króna greiðdar innlendum vátryggj- endum í kkaöabætur, ! ♦ ▼0 Lóttð þviTaðeins okknr annast aliar yðar vátrygg- ingar, þá er yðnr áreiðanlega borgið. A V m ▲ v m A ▼ m ♦ t;. $ Goodrick Cord dekk Rest ending. 10 ára reynsla hér á landi. Miklar birgðir fyrirliggjandi. Lægst verð. Sem dæmi má nefna 30 31/2 Cord dekk Kr. 70,00 32 41/,, — - - 150,00. Jónatan Þorsteinsson. Símar 464 & 864. NTJA BÍÓ Hrói Höttur loibiinn af Donglas Fairbanks Stórfenglegur sjónleikur í 11 þáttum, leikinn eftir alþektri skáidsögu með sama nafni Engin kvikmynd heimsins hefir gengið jafn lengi á stærri og smærri leikhúsum sem Hrói Höttur. Þetta er talin stærsta og dýrasta mynd sem búin hefir verið til, ekkert hefir verið sparað til að gera hana sem hest úr garði enda kostaði hún elna miljón dollars. Skrifstofustörf. Stúlka, þaulvön skrifstofustörfum tekur að sér 2—4 tíma vinnu á dag. A. v. á. Útsanm, Flos og Baidýringn kenni ég eins og að undanförnu. Hefi ódýr áteiknuð efni. Tek efni til áteikningar. Kenslustundir kl. 1-3 og 4V,—6»/, e. h. Gaðrún J. Erllngs. Þingholtcstræti 33. 3 F.U. r I dag Unglingadeildin fundur í kvöld kl. 8^2 Allir piltar velkomnir. og á morgun sef. ég strausykur á. 55 aura 7s kg. Hannes Jónsson Laugav. 28» Dansskóli Sig. Gnðmundssonar. Æfing i kvöld kl. 5 fyrir börn en 9 fyrir fullorðna, í Ungrnenna- félagshúsinn. Nokkrir nemendur geta enn komist á skólann. i Sími 1278. Takid eftir i dag og næstu daga sel ég strau- sykur á 1,15 pr. kg. ef tekin eru> 5 kg. i einu. Sísion Jóasson Grettisgötu 2S. Simi 221„

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.