Vísir - 15.10.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 15.10.1924, Blaðsíða 3
IIIIB Kvenstígvél seld með tækifærisverði frá 16 kr. parið i skóverslun Sfefáns Gnnnarssonar. Austurstræti 3. (Niöurl.) Ólafur Bjarnason sagðist hafa verið smádrengtir þegar faðir hans gerði brunninn: „Hann lét okkur drengina tiná hellur upp í hálsi, ti! að hlaða brunninn með, og bera heim á bakinu. Hann var harður, karlinn," sagði Ólafur. Eftir því mun brunnurinn vera gerður fyrir nálægt iio árum (hafi Ólafur j>á verið um 10 ára). — Ekkert hellu- tak er nálægt Vh., svo að hellurn- <u. sem brunnurinn er hlaðinn úr, hefir orðið aö tina sarnan víðsveg- -ar í hálsinum fyrir ofan bæinn ; en drengirnir voru margir, og sjálf- sagt látnir „vera að“, úr jrví Ólafi þótti karl harSur.---Brunngröft- tirinn, meS þeim tækjum, sein jiá voru til, hefir verið mikið verk, svo djúp og víð sem holan hefir ~veriS óhlaöin. Og líklegur er hann ‘til að standa óhaggaður rnargar taldir, svo vel er hann gerður. Bjarni Hermannsson mun hafa •verið á tiærisaldri, er hann lézt. Hann var lengi hreppstjóri, og fanst til um þá tign. Þá voru em- bættismannalaun lág, en langir vtitlar: presturinn var „velæruverS- ugur herra prestur síra,“ prófast- urinn „hávelæruverSugur etc.“, en hreppstjóri „heiðarlegur herra •signor“. Haft var eftir^Bjarna: .„Hann Sigurður Pálsson, vinnu- niaður minn, ríður á undan á henni iipru Skjónu í 12 dala hnakk, en eg sjálfur, herra signor Bjarni Hermannsson, húsbóndi í Vatns- horni. hreppstjóri í Skorradal, 21 liarna faðir, læt mér nægja að riða á eftir á honum stóra Brjún í 4 dala pútu.“ (Þaö var áð- hír en hann giftist í 3. sinn, cn 3 börn átti hann með jieirri konu, eða voru eignuð, en ])á var hann örvasa. Eitt þeirra var GuS- inundur, sem oft var viö móöurina ’kendur og nefndur Ástuson, al- þektur maöur í Rvík og víða um land). Bjarni hefir í mörgu vefiö merkilégur maður. Hann kastaði oft fram vísum, en virtist í því, tkki síður en í mannvirkjum, hafa verið á undan samtíS sinni, því hann hirti lítt um ljóSstöfun, eins og nú er títt um „moderne" skáld. Eitt sinn gisti prófasturinn, sem þá var Mela-prestur, að Vatns- horni, á vísitasíu-ferð upp í hérað- ið. Bjarni kvaS hann úr- h!aSi þannig: „Hjartans gléði og ánægja, herra minn góður, væri jiað, að þér riðuð um dal Skorra jregar þér komið ofan að.“ En Bjarni var eini tignarmaður- inn í dal Skorra, sem prófastur gat verið jiektur fyrir að heimsækja, cf hann átti leiS um dalinn. Bjarni bróðir minn, er nú býr á Vatnshorni, er heitinn eftir Eitirtaíða heft feg fyrirltgglandi: Mótteklð — STarað, Prentað mil, Greitt, Frumrit, Afrit, Sýnisliorn án verós, Póstkrafa, Kr. .......... Vöntnuir afhendist EFTIRKIT : aðeins gegn fnunriti farraskírleinis. Copy, Originai, Solc Agent for Ieeland, Mánaóardagastimpla, Blekpúða, bláa, svarta og rauða Stimpilblek, blátt, svart og rautt. Hjörtur Hansson Kolasundi 1 (uppi). Með e.s .,Islandi“ komn borðlampar, ljósakrónur, kögurlampar, skermgrindur, straujárn 0. m, fl. Jún Signrðsson. Austurstræti 7. Gaddavír hestn tegnnð, sel feg með tækilærlsverðl. Jónatan Þorsteinsson Vatnsstíg 3. Utgefinn í Vestmannaeyjum. Ritstjóri V. Hersir. Afgreiðsla Laufásveg 15. Sími 1269. Bjama Hermannssyni, af virSingu við nafn öldungsins. Grafarholti 18. sept. ”24. Björn Bjarnarson. Athugasemd. S. Á. Gíslason skrif-ar nýlega grein í Vísi, sem er viðkomandi trúboði meöal heiSingjá. Er þaS IrúboSástarf aðventista og lút- erskra, sem hann fer oröum um. Hjá öllum, sem aS trúboöi starfa, tneSal heiöinna þjóSa, er tilgang- urinn eflaust einn og hinn sami, — að leiða heiðingjana til Krists. En þar sem S. Á. G. virðist held- yr amast við trúboði aðventista og segir jiað lúterskum „alveg ó- viðkomandi", álítur hann senni- lega, að aöventistar leiði heiö- ingjana ekki til Krists. Þótt ekki hagi hans orðum sínum beint jiannig, gægist jiessi hugsun þó gegnum Jiau. Eg er sannfæröur um, að báð- um jiessum flokkum er jiað sam- eiginlegt áhugamál, að gera heiö- ingjana kristna. Og takist jiað. iná sannarlega einu gilda, hvort J'.aö verður fyrir starfsemi aS- ventista eSa lúterskra. Þetta hlýt- ur S. Á. G. aS kannast viö. AS þessu athuguöu hygg eg, aS þaS séu umbúSimár, sem lúterska kirkjan stássar meö og alt hennar játningakerfþ sem S. Á. G. metur svo mikils. En það hefir lítiS að Hsk. „Norden“ fer héðan næstkomandi föstudag og tefeur ilutning tit Vestfjarða. Upplýsingar hjá 0. Ellingsen. 15. kvöld. Lista-KatoettíM í kvöld (á Skjaldbreiö) Fransk^ kvöld. Fránskir söngv- ar meS orkester-undiriqrili, m. a. „Samson og Dalila“. FiSla í»g píanó, fiSludúó eftir Beriöt, Rameau. — ASgöngumiSar á 1,50 í síma 656 og 549 og viS inngang mn. Ljðmandi’fallegl og nlý efni í frakka'og kápurjj á ungijnga. 1 finðm. B. Vikar klæðskeri tSimi 658, Laugaveg 5. Ekkert iotteri. Sattkjöt, kæta, tólg, smjör, atíar hreinlætisvörar, steinolía (Hvita- sunna), tóbaksvörur, kaffi, export, strausykur, melís (smá hðggvinn), á 0,68 pr. Va kg. Lægst verð á öltum þessurn nauðsynjavörum er á Brekknsiíg 1. Ðfe&fd Ðudolosoft Ursmiöur & LeturgrafarL «iwl 1178. LMtfmieflr 65 segja, aS umbúSimar séu vætt, cf innihaldiS er aS eins lóð. Ef trúboöar þeir, sem til heiS- ingja era sendir héSan af íslandi, leggja sömu áherzlu á kreddum- ar sem hér cr gert, héld eg rétt- ara væri aS þeir færu hvergi. Jón frá HvoIL SísEscajára I iimim fyrirliggjandi. Keígt Magnússon &. Co. K. F. U. K. Yngri ðeildin fundur aunað kvöld kl. 6. Frú Guðrún Lárusdóttir talar. Mstið Allarl Ferkantaðan saum selnr enginn eins óúýit 99 Holgi Magnússon|Co

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.