Vísir - 17.10.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 17.10.1924, Blaðsíða 1
Ritatjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi 1600. Afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 14. ár. Föstudaginn 17. október 1924. 244. tbl. CStamlA Bló Hjón abandserjur. Paramount gamanmynd í 6 þáttum. Hvað munduð ]>ér gera, ef þér eftir margra ára hjónaband upp- götvuðuð að þér vœruð ólöglega giftur? Þetta efni er notað i þessa mynd á skemtilegan hátt. Mareir bestu leikarar Paramo- nntíélageins Jeika í þessari mynd t. d. Lila Lee, Walter Hlres, LoisWilson, T. Eoy Barnes. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að okkar hjart- kœri eiginmaður og faðir, Sveinn Jónsson Brekkustíg 10, and- aöist á Landakotsspitala 16. þ. m. Ekkja og börn hins látna. Teit sá best er reynir! FJjót afgrelðsla. Sanngjarnt verö. Molasykur á 1,45 kg. Strausykur á 1,25 kg. Kaffi br. og mal. á 5,70 kg. Export á 0,70 st. Hveiti, Hrísgrjón og Haffamjöl á 0.80 aur. kg Smjörl. 1,25 st. Jurtafeiti 1,25 st. Mjólk, Kex, Te, Cacao, Sápur og alskonar hreinlætisvörur. Þetta og margt fleira fáið þið i versluninni á Bræðraborgarstíg 1. Komið. Reynið. Símið 1256. Tómas Ó. Jóhannsson. Norskar fiskilinnr frá 0. Nilssen & Sön Höinm vlð ifrirliggjandi: 3V* Ibs. 60 fm. bikaðar 21 þættar. 31/, — — — óbikaðar 21 — 4 — — — bikaðar 24 — 4 — — — óbikaðar24 — 5 — — — óbikaðar 6 Ib3. 60 fm. óbikaðar Öngult. 18’.- og 20” 4^/4 og 4/4 Önglar 7 ex- ex. long. Önglar 8 ex. ex. long. Önglar 9 ex. ex. long. Hvergi eins ódýrt, semjlð því við ekknr meðan birgðirnar cru nægar Veiöarfærav. GEYSIR, Reykjavík. Takið eftir. Alhur kökur aem framleiddar eru á Laugaveg 5 fást alltaf nýjar. Tertur afgieiddar með litlum fyrirvara. Útsalan Brekkuholti. Síml 1074. NTJA BÍÓ Hrói Höttur loiliinn aí' Douglas Fairbanks. Stórfenglegúr sjónleikur i .11 þáttum, leikinn eftir alþektri skáld- sögu með sama nafni Engin kvikmynd heimsins hefir gengið jafn lengi á stærri og smærri leibbúsum sem Hrói Höttur. Þetta er talin stærsta og dýrasta mynd sem búin hefir verið til, ekkert hefir verið spar- að til að gera hana sem best úr garði enda kostaði hún eina miljón dollars. Stærstu meðmæli eru þau að myndin'hlaut gull-medalíu þegar hún var fullgerð, og eins og nærri má geta komu margar fleiri úrvalsmyndir til greina en Hról Höttar varö hlntskarpastar. Aðgöngumiða má panta i BÍma 344- frá kl. 1. Nokkur stykki af L>l^U.m og HVltUm íslenskum tófuskinnnn sútuð, tilbúin til að nota í kraga eða smábúa seld ódýrt. Lnndafiðnr Lundafiður frá Breiðafjarðareyj- um, er viðurkent fyrir gæði, í allan sængurfatnað og púða, fæst eins og annað gott í ¥0 N . Sími 448. Sími 448. • Fyrirliggjandi Sveskjur, Apricosur, Þurkuð epli, Blandaðir ávextir, Rúsínur, Ðusholdnings kex. I.Brpj n AðaLtræti 9. F. U. M Valnr! Fundur í kvöld kl. 81/,. Handskorið neftóbak er best í Landstjörnunni. Tóbaksdósir fylgja ókeypís. Nýsaltað dilkakjöt, Ný kæfa, Lúðuriklingur, Steinbítsriklingur, Saltskala, (verkuð) Akranes kartöflur, Súkkulaði m. tegundir, l'hilips ljósaperur. Sig. Þ. Jónsson. Laugaveg 62. Sími 858. \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.