Vísir - 17.10.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 17.10.1924, Blaðsíða 3
ilni VeðriÖ í morgun. Hiti í Reykjavík 3 st., Vestm - eyjum 3, ísafirði -j- 2, Akureyri -=- 1, Seyðisfirði 1, Grindavík 3. Stykkishólmi I, Grímsstöðum -f- 4, Raufarhöfn -f- 1, Hólum í Horna- firði 2, pórshöfn í Færeyjum 8, Kaupmannahöfn 11, Utsire 9, Tynemouth 8, Leirvík 8, Jan May- en 8 st. frost. (Mestur hiti í gær 6 . st., minstur 2 st.. Orkoma m. m. 0.5). Veðurlýsing: Loftvægishæð yfir íslandi. Veðurspá: Hæg suð- austlæg átt og úrkoma á suðvestur- landi. Kyrt og )>urt veður annars- staðar. Leiðrélting. í dánarfregn, jSfem birtist hér í blaðinu 14. þ. m. hefir misprentast nafnið Bjarnveig í stað Bjarney. Kislíjuhljómletkar Páls ísólfssonar vóru ágætlega sóttir í gærkveldi, sem vænta mátti, og voru hinir hátíðlegustu. Engin ranrtsókn var haldin hér í gær í þýska vín- smyglunar-málinu og óvíst, að rétt- arhald verði í því í dag, með Jrví að vferið er að leita vitnisburðar þeirra manna á Snæfellsnesi, sem Bjami Finnbogason og J>eir félag- ar höfðu tal af. Bjami neitaði J>ví í fyrstu, að hann hefði komið J>ar við land, en játaði síðar, að svo hefði verið. — Frétst hefir, að tveir áfengisbrúsar hafi fundist á floti ný- lega úti fyrir Vatnsleysuströnd, en enga tilkynnmgu hafði bæjarfógeti Reykjavíkur fengið um j>að í morg- un. / blaxSifui „Köbenhaorí' hefir birst ítarleg og vinsamleg grein eftir dr. Kort Kortsen um hina kristilegu ungmennahreyfing í Rvík og helstu menn hennar J>á, síra Frið- rik Friðriksson, síra Bjama Jóns- son og Knud Zimsen borgarstjóra. • Hverjisgata er nú svo blaut og ill yfirferðar innan til, að bifreiðastjórar hafa látið svo um mælt, að hún sé versti kaflinn á leiðinni austur yfir fjall. En bót er það í máli, að heyrst hef- ir, að bæjarstjóm ætli nú að halda áfram viðgerð á götunni. Sjómannastofan. par verður samkoma í kvöld kl. 8VZ. Allir velkomnir. Otur kom af veiðum í morgun með eitthvað 1000 kassa af ísfiski. Fer í kveld áleiðis til Englands. Esja fór frá Vík í Mýrdal, áleiðis til Vestmannaeyja, kl. 8Yz í morgun. Kemur hingað á morgun, að for- fallalausu: M.s. Svanur fer í síðustu áætlunarferð ársins til Breiðafjarðar á morgun. Áheit til Strandarkirkju afhent Vísi: frá ónefndum 10 kr., frá N. N. 2 kr. og frá ónefndum 2. kr. Lislaiiabaretten verður ekki í kveld, heldur ann- að kveld. Hs. Svanur fer á morgun, laugardag. Viðkonmstaðir: Sandur, Ólafsvík, Stykkis hólmur, Salthólmavík og Króksfjarðarnes. Tekið á móti flutningi i dag og til hádegis á morgun. 6. Kr. Gnðmnndsson & Go. Lækjartorgi 2. Simi 744. • ’i Verslunin KLÖPP er flutt á LAUGAVEG 18 (áður Hljóðfœráhúsið). Mikið úrvat af allskonar vörum er komið með mjög ódýru verði. Alnavara, tiT- búinn fatnaður, prjónagara og allskonar skófatnaður. Fiður igstategnnd selnr • Jónatan Þorsteinsson. • lljúpur kanpir hæsta verði Matarverslnn Tómasar Jónssonar. K. F. U. K. fundur í kviild kl.'ð1/,. Séra Fr. Friðriksson talar. Alt kvenfólk velkomið! GÆBUR kaupir hæsta verSi matarversl. Tómasar Jónssonar. Ferkantaðan saum selnr englnn elns óðýrt og Helgi MagnússonflCo Utgefinn í Vestmannaeyjum. Ritstjóri V. Hersir. Afgreiðsla Laufásveg 15. Sími 1269. » ÖHEBLLAGIMSTEINNINN. 82 mælti hann og sveipaði kápunni um hana. Hún hallaðist nær honum og varir hennar titraSu þegar hönd hennar snart hönd hans. Þau gengu gegnum spiJnsalinn, og Ronald sá, að hirin ferlegi rnaður sat þar enn. „Þetta er ógurlegur maður,“ varð honum að orði. Hún leit til furstans og hneigði honum, ann- ars hugar. „Já, hann kemur mér til að titra. Hann er hér á hverju kveldi. Sumir segja að hann sé óður, — óður af spilaiíkn. Hann tapar stórfé eða vinnur. Oftast tapar hann, — og auðvitað tapar hann öllu að lokum, eins og allir aðrir.“ „Og það er vel farið,“ sagði Ronald blátt áfram, eins og honum var lagið. „Ef það færi •ekki alt af svo, þá fyltist hér alt af sams kon- ar fíflum eins og þessum, — hann er fursti, •er ekki svo?“ „Já, 6vo kvað vera. En það er eitthvað dul- -arfult við hann, — eða svo er sagt. Það ganga alls konar sögur af honum. Það er sagt, að hann hafi kvenmann, — konu eða dóttur, — læstan inni í bústað sínum í San Remo. Eng- inn hefir séð hana, — það er að segja á göt- um úti. En einhverir hafa komið auga á hana gegnum glugga eða í garðinum að húsabaki. Þér þekkið húsið ? Garðurinn er stór, og furst- inn hefir látið reisa þar hús, og sett stórar járngrindur í hliðið, og eru þær ævinlega íæstar. Dyravörðurinn hleypir þar engum inn. En þér vitið, að ekki er mikið að marka orS- róminn í Monte Carlo.“ „Eg veit þaS,“ svaraSi Ronald brosandi. Þau gengu út, og lagSi í mótí þeim hægan og hlýjan kveldblæinn, þrunginn angan pálma- viðar og hitabeltisblóma. Við og við mættu þau kunningjum hennar, og köstuSu kvcSju á þá. Sumir þeirra brostu, er þeir sáu gleSina, sem skein henni úr augum; sannaSist þar sem endranær, að „ekki leyna augu, ef ann kona nianni". Þegar þau vora komin í nánd viS Arnar-gistihúsiS, þaut vagn furstans fram hjá þeim. Honum var svo mikil athygli veitt, aS fólk nam staðar hvervetna, til þess aS horfa á hann, og Ronald og prinsessan gerSu eins og aSrir, — horfSu á eftir þeim. AuSsaitt var, aS maSurinn hafSi unniS drjúgum um þaS er lauk. Ágirndarfíknin var horfin úr svip háns í bili, og uppgerSar nægju- semi komin í hennar staS. Virtist hann þá all- ur annar maður en um kveldiS, þegar hann sat viS spilaborSiS. En þó aS bros væri á vörum hans, þegar hann gekk út að vagnin- um, þá leit hann tindrandi og flóttalegum augum til beggja handa, en þjónar spilahúss- ins gengu meS honum og gættu hans, uns hann var kominn aS vagninum. Þar ha.fSi hann numiS staSar augnablik ög kveikt í vindli, en i sömu svifum bar þar aS skarp- leitan mann og hvasseygan. Hann nam skyndi- icga staSar, eins og einhver farartálmi hefSí orðiS á vegi hans, og leit fast á furstann. Hann bliknaði sjálfur og augun leiftruðu, eins og saman lysti í þeim tinnu og stáli. í sömu svifum hafði hann snarast fram hjá. Furstinu háfSi ekki veitt honuai eftirtekt, og var vagn- inum ekiS af staS meS mikilli viShöín. Ronald skildi viS prinsessuna viS dyr gisti- hússins. „Á morgun, Ronnie!“ voru siðustu ■orSin, sem hann heyrSi hana hvísla titrandi rómi, en hann nam staSar og var aS horfa á eftir vagninum, þegar hann heyrSi einhvem segja: „FyrirgefiS! En geti þér sagt mér —?“ Ronald lcit viS og birtan féll framan i hannB og var þar kominn maSur sá, sem mest hafSi brugSiS, er hann kom auga á furstann, og brá honum nú litlu minna en þá og hrökk viS. er hann sá framan í Ronald. En hann var fljótur aS átta sig og mælti: „Geti þér saigt mér, hvaS þessi fyrirmaS- nr heitir —?“ „Sem var aS aika hér fram hjá?“ spurSi Roti- ald og brosti um leiS, því aS honum þótii undarlegt, hvemig atvikin urSu til þess, hvaii eftir annaS, aS vekja athygli hans á furstan- um. „Þetta er einhver fursti, og virSist mörg- um kunnur hér. iiann býr i San Remo. Þatt er alt og sumt, sem eg véit um hann, svo at cg muni" „Þakka ySur fyrir, — þakka yður kærlega,‘c mælti aðkomumaSur, hneigSi sig kurteislega og gekk leiSar sinnar. Hann gekk ekki langfe, en fleýgSi sér niSur á fyrsta bekk, sem harm kom aS, tók ofan hattinn og strauk heml- inni um enniS. Það var vott af svita. En þessi aSkomumaSur var Dexter Reeee, og hann vissi meira en Ronald um þenna al- kunna fursta. Hann vissi, aS þaö var Lemuel Raven, þó aö hann væri .aS vísu allbreyttur^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.