Vísir - 18.10.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 18.10.1924, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi 1600. 'vrifiiR. w a sim Afgreiðsla f AÐALSTRÆTl 9 B. Sími 400. 14. ár. Laugardagtnn 18. október 1924. 245. tbl. ► OamlM Bló A síðustu stund. Afarskemtileg og spennandi mynd í 6 þáltum. Aðalhintverkin leika Violetta Napierska, Hedda Vernon 09 Aldini. NYJA BtÖ - Hrói Höttur lollt inn aí' Donglas Fairbanks. Stóifenglegur sjónleikur í 11 þáttum, leikinn eftir alþektri skáld- sögu með sama nafni Engin kvikmynd heimsins hefir gengið jafn lengi á*stærri og smærri leikhúsum sem Hrói Höttur. Þetta er talin stærsta og dýrasta mynd sem búin hefir verið til, ekkert hefir verið spar- að til að gera hana sem best úr garði enda kostaöi hún eina miljón dollars. Stærstu m^mæli eru þau að myndin hlaut gull-medalíu þegar hún var fullgerð, og eins og nærri má geta komu margar fleiri úrvalsmyndir td greina en Hrói Höttnr varð hlntskarpastar. Aðgöngumiða rnA panta í BÍma 344 ir& kl. 1. Elsku litla barnið okkar, Svava, andaðist 17. þ. m. á heim- ili okkar,!SeijaIandi. Valgerður og Guðm. Magnússon. Málv erkasýning Eyjólís J. Eyfells opin á morgun í síðaBta sídd. Höfam fyrirl ggjanðl Chocolade, • » Cacao og Te. H. Bened.iktsson & Oo. CUmqtélaqið Ármann. ÆFIN GATAFLA • * Isl ensk g lima Leikfimishúsi Mentaskólans ú miðviku- og laugardðgum kl. 9 siðd. L eikflmi i Leikfimishúsi Barnaskólans á þriðjudögum og föstudögum. 1. ílokkur kl. 9 síðd. — 2. ítokkar ki. 8 slðd. Æftngatimi fyrir grísk-róuiverska glímu verður auglýstur siðar. Stjórnln. Garnir og gærnr kanplr hæsta verðl Jón Ólafsson Lækjargölu 6 Sfmi 606 Móttaka í ádÁVai iDOTg (Sími 1241^. Nokknr frippi frá Brautarholti (af Rottukyninu), verða seld á uppboði í Kollafjarðar rélt, miðvikudaginn 22. þ. m. — Langur gjaldfrestur. — D. M. F. R. heldur haustfagnað í húsi sinu i kvöld kl. 9l/a- — Allir ungmenna- félagar velkomnir. — Daddavír besta tegond, sel jeg með tækiíærisverði. Jónatan Þorsteinsson Vatnsstíg 3. Nokkrir pokar af kartöilum verða seldir með IjTeeirSsi V01*01 í pakkhúsE Eimskipafélagsins milii kl. 4 og 6 í dL£tg[-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.