Vísir - 18.10.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 18.10.1924, Blaðsíða 1
Ritstjóri: FÁLL STEINGRÍMSSON. Sími 1600. Afgreiðsla f AÐALSTRÆTI 9 B; Sími 400. 14. ár. Laugardaginn 18. október 1924. 245. tbl. '?» 0«,S20jU» Bló -41 A síðustu stund. Afarskemtileg og spennandi mynd i 6 þáttum. Áðalhlutverkin leika Violetta Napierska, Hedda Vernon 09 Aldini. Elsku litla barnið okkar, Svava, andaðist 17. þ. m. á heim- ili okkar,': Seljalandi. Valgerður og Guðm. Magnússon. Höfam fyrirl ggfandl Chocolade, Cacao og Te. H. Beneeli k tsson <5fc Co. CHmnfélaqlð Árniann. ÆFINGATAFLA Isl ensk glíma Leikfimishúsi Mentaskólans á miðviku- og laugardðgum kl. 9 síðd. . Leikflmí i Leikfimiihúsi Barnaskólans á þriðjudðgum og föstudögum. 1. ilokkur kl. 9 síðd. — 2. ffokknr kl. 8 slðd. . Æfingatími fyrir gri&k-róinverska glímn verður auglýstur siðar. Stjórntn. Garnir og gærnr kanplr hœsta verði Jón Ólafsson Lœkjargötu 6 Sfmi 606 Móttaka í a>l^VaT<borS> (Sími 1241).. NTJA BtÓ Hrói Efóttur Xells.lxi.z3L a,l" Dougias Fairbanks. Stóifenglegur sjónleikur í 11 þáttum, leikinn eftir alþektri skáld- sögu með sama nafni Engin kvikmynd heirosins hefir gengið jafn Iengi á,stærri og smærri leikhúsum sem Hrói Höttur. Þetta er talin stærsta og dýrasta mynd sem búin hefir verið til, ekkert hefir verið spar- að til að gera hana sem best úr garði erida kostaöi hún eina miljón dollars. Stærstu meðmæli eru þau að myndin hlaut gull-medalíu þegar hún var fullgerð, og eins og nærri má geta komu margar fleiri úrvalsmyndir til greina en Hrói Hbttnr varð hlntskarpastnr. Aðgöngnmiða má panta i síma 344 irá kl. 1. Málverkasýning Eyjólfs J. Eyfells opin á morgun í síða^ta ©iim. Nokkur trippi frá Brautarholti (af Rottukyninu), verða seld á uppboði i Kollafjarðar rétt, miðvikudaginn 22. þ. m. — Langur gjaldfreatur. — H. M. F. R. heldur haustfagnað í húsi sínu í kvöld kl. 9l/a- félagar velkomnir. — AUir uhgmenna- Gaddavír bestn tegund, sel Jeg með tækifærisverði. Jónatan Þorsteinsson Vatnsstig 3. I * Nokkrir pokar af kartöllum verða seldír með •t©©"fcKlf«©irS!» ""CTOiröÍ i pakkhúsE Eimskipafélagsins milli kl. á og 6 X C3L&8-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.