Vísir - 22.10.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 22.10.1924, Blaðsíða 4
XlSIK V* Ilitili ofn óskast til kaups. A. ■v. á. (1017 Nýtísku danslög komu metS "Mercur og Botníu í HljóBfæra- húsið. (1016 Plötur, nálar, fjaðrir og aSrir >axahlutir fást í Hljóöfærahúsinu. (1015 Harmonikur og munnhörpúr •fast t tÖljóöfærahúsinu. (1014 GótSur, notaöur ofn, til sölu meö tækifærisverSi. A. v. á. (1011 Barnakerra, skermlaus, og barna- stóll, til sölu á Skólavöröustíg 35, uppi, noröurdyr. (1010 ..t 1 ■ 1 1 .-------r Nýtt skrifborö til sölu, tækifær- isvcrö. A. v. á. (100S * Kaffi, Sykur, Súkkulaði, Kex, Dósamjólk, Osta,. Smjörlíki,. Plöntufeiti, Kornvörur, Hreinlæt- isvörur o. fL sel eg ódýrt eftir gæð- iuh, og sendi til kaupenda. Jprgen Þórðarson, Grundarstíg 11. Sími J432- (996 Tómar notaSar kjöttunnur kaupir heildverslun GarSars Gíslasonar., Fáheyrt verð, t. d.: Súkkulaði ....... kr. 2,50 y2 kg. Molasykur .......— 0,65 — —' Strausykur .........— 0,55 — — Hveiti nr. 1 .... — 0,38— — Haframjöl ..........— 0,38 — — Kartöflnr ..........— 0,23 — — Sveskjur ...........— 0,95 — — Minnist þess, að verslunin hefir nú þegar fengið almenningsorð fyrir sérstaklega góðar vörur og litla álagning. — Takmarkið er að selja mikið, en vera helst altaf undir venjulegu verði rneð allar nauðsynjavörur. — Versl. Guðm. Jóhannssonar, Baldursg. 39. Sími 9*8. — Vörur sendar heim. (1003 Betristofu borð, stólar, portérar, ctager, ruggustóll til sölu í örk- inni hans Nóa. Sími 1271. (1018 Útsala. Frá deginum í dag til laugardags verður úrval af áteikn- uðum púðum, dúkurn, löberum og fieira selt fyrir hálfvirðC Nýkom- ið mikið úrval af hÖrblúndum, éinnig skúfasilki sérlega ódýrt. — Unnur ótafsdóttir, Bankastræti 14. (1002 15 Una heugilampi óskast keypt- ur, Uppl. Þingholtsstræti 8 B. (1000 Brún vetrarkáþa nieð skinnum, til söiu. Verð kr. 85.00. Holtsgötu 7- (994 ---------;--,------------------— Lítið hús til sölu. Laus íbúö strax. Uppl. Njálsgölu 13 B. (990 Gömul „Overland“-bifreið til söiu. Góð til niðurrifs fyrir við- gerðarverkstæði. A. v. á. (986 Tveggja inamia rúm til sölu. — Uppl. Vesturgötu 25 B. l'ækifær- isverð. (984 Agætur, nýr karlmannsfrakki til sölu rneð tækifærisverði. A. v. á. (985 Hár vi3 íslenskan búning og er- lendan fæst ódýrast hjá mér. Krístín Meinholt, Laugaveg 5. Sími 436. UnniS úr rothári. (447 Strausykur 55 au. % kg. í verslun Símonar Jónssonar. Grcttisgötu 28, Sími 221. (939 Næstura ónotað upphlutsbelti til sölu. A. v. á. (972 Rjúpur lceyptar hæsta verði í Höepfnerspakkhúsi, Hafnarstræti 19—21. (966 Kenni allskonar léreftasáúm, tek einnig ýtniskonar saumaskap. Guðrún líyleifsdóttir frá Árbæ. Frakkastíg 26 A. (988 Maður gctur fengið leigt her- bergi með öðrum. Uppl. Vestur- götu 25 B. (1006 Góð stofa með húsgögnum til leigu. Uppl. i búðinni á Grundar- stígi2. (998 Reglusamur maður, helst náms- vaaður, getur fengið herbergi með öðrum. Uppl. Þórsgötu 21. (991 Sólríkt herbergi í kyrlátu húsi :óskast. A. v. á. (987 1 stórt herbergi mót suSri, neðar- lega á Laugaveginum, með sérinn- gangi, miðstöðvarhitun og rafmagni, linoleum á gólfi, tvöföldum glugg- um og ágætum forstofuinngangi, er til leigu. A. v. á. (783 1—2 herbergi og aðgang að eld- húsi óska ung hjón ineð 8 ára barn að fá á leigu, helst í vestut- bænum. Fyrirfram borgun ef vill. A- v. á. (959 1—2 herbergi og eldhús óskast. Uppl. í Álmaþór. (97Ó Stúlka, niætti vera tneð barn, getur fengið leigt með aifnari. A. v. á. (980 Iíerbergi tneð húsgögnutn, til Ieigu nú þegar á ágætuin stað i bænutn, einnig fæði og þjónusta. A. v. á. (872 Orgel óskast til leign. Uppl. í síma 769. (997 Óskað er eftir fjósplássi hatvda einni kú í vetur. A. v. á. (1013 Dívan óskast leigður. — Uppl. Laugaveg 22 B. (1009 Félagsprentsmiðjan. Skósólningar bcstar og ódýrastý ar í borginni, í skó- og gúmmí- vinnustofunni i Þingholtsstræti. 21. (1012-. Dugleg og myndarleg stúlka óskast i vist nö þegar. A. v. á.' ' (1003 Stúlka óskast í vist; Uppl. Hverfisgötu 32 B, niðri. (1004. Stúlka óskar eftir ráðskonu- stöðu á góðu heimili. — Uppl. i síma 1504. (1005^ Vetrarmaður óskast suður með sió. Uppl. Hverfisgötu 29. hjá Guðmundi Magnússyni. (1001 Stúlka óskast til inniverka. A. v. á. (999, Skurðgröftur. Góðir verkstjór- * ar, setn vanir eru skurðgrefti, og vilja taka slíkt starf aö sér. geta fengið talsvert langa atvinnu j- vetur, eftir því sem tíð leyfir, fyr- ir sig og' marga menn aðra. Til- L)oð óskast per teningsmeter, í ai- færslum, en per lengdarmeter L vanalegmn holræsum. Tilboðin- séu komin fyrir 25. þ. m. til hr. búnaðarmálastjóra Sigurðar Sig- urðssonar, sem veitir allar nánart upplýsingar. (995 Eg geri viö gamalt og srníða uýtt, ódýrt. Bjarnaborg -nr. 10. Markús Sveinsson. (993 LJefi eftirleiðis sérstaka deild’ fyrir pressanir á hreinlegum karl-- mannsfatriaði og kvenkápum. — Guðm. B. Vikar, klæðskeri, L.augaveg' 5. Sítni 658. C993- Ung, barnlaus hjón óska eftir góðri stúlku strax. A. v. á. (969 Stúlka óskast suður á Vatns- leysuströnd, um óákveðinn tíma. Uppl. Lokastig 9. Sími 1209. (989.1 ©HEILLAGIMSTEINNIN'N. 85 „Þá það! Eg sé, að yður er alvara að fara,“ niælti Ronald, „en í öllum hamingju bænunr, sneiði þér hjá öllum illdeilum, því að ann- ars verð eg að skilja yður eftir. — Eg ætla * að biöja yður að senda eitthvað af fötum til gistihússins „Parísar“ í Monte Carlo. Eg veit ekki nema eg þurfi á þeim að halda.“ „Sjálfsagt, herra,“ svaraði Smlthers og fylgdi Ronald upp á þilfar. „Þér þurfið engu að kvíða minna vegna. Eg skal sjá um mig, eins og broddgölturinn 'sagði, þegar brekku- sntgillinn ætlaði að verja honunr holutta. Það er margt skenrtilegt í náttúrusögunni, herra!“ Ronald kinkaði kolli. „Fari þér yður ekki að voða, Snrithers mælti Ronald, þegar hann var kominn í bát- inn. „Nei, herra; það þarf ekki að óttast utn orð- inn hlut “ svaraði Smithers hlæjandi. Þegar Ronald kom til gistihússins, konrst hairn að raun um, að þeir Clemson og Bran- don höföu neytt morgunverðar og voru fanrir út, að líkindum til þess að Ieita hans, og, -skömmu síðar fór hann á eftir þeim og hélt j Þl gistihússins, þar sem prxnsessen Irafðist viö. Hún konr tafarlaust ofan til harts. Hún var búin til útgöngu og rétti fram báðar hendur. til þess að fagna honunr. „Þér hafið ekki gleymt að koma?“ spurði hún. „Það var ekki líklegt,“ svaraði hann. „Við fáunr okkur vagn og ökum eitthvert, eða hvað?“ „Æ, já, eitthvert!“ sagði hún glaðlega. Þau Ieigðu sér vagn á næsta götuhorni og' óku til San Rcmo. — Ronald kom ekki til hugar, að það inundi talið óviðeigandi þar, að hann æki einn nreð henni, en prinsessan Urundi ekki hafa Iátið sig það tniklu skifta, þó að hún hefði hugleitt það. Návist hans bægði á burt allri íhugun um það, senr vel eða illa þættr sæma á þessum slóðum. Þau nrættu ekki niörgum, því að þetta var svo snemma dags, að „fiðrildin“ voru ekki farin að flögra um r sólskininu, þó að gott værl veðrið, og þau hölluðust aftur í sætuin sinum og nutu veðurblíðunnar og fegurðar þeirrar, sem blasti við á báðar hendur. Ef satt skal segja, þá var Ronald hvorki töfrandi eða fjölorður félagi. Hann var lengstúm annars hugar, á nreðan hann hlustaði á prinsessuna, og hafði allan liugann á eynni, þar sem hann lrafði hitt og nrist þá stúlku, senr hann unni. En alt í einu kom prinsessan við handlegg, hans og nrælti: „Þétta er bústaður furstans.“ Ronald leit upp, kom auga á lrið stóra hlið og tók að hlæja. „Kemur furstinn enn til sögunnar!“ mælti hann. „Eg kemst hvergi undan honum. Félagi minrí á skipinu lenti þar í ævintýri í gæf- kveldi.“ Hann sagði hcnni sögu Smithers, og húa> hlustaði af athygli, -— en það hefði hún gert, þó að hann hefði ekki þulið annaö en stafrófið. „Aunringja stúlkan,“ rnælti hún andvarp- andi. „Eg vorkenni henni, hvér senr hún kanis að vera! Það hlýtur að vera aumleg ævi, að vera fangi lijá öðrunr eins manni! Og skárri er það vörðurinn, senr hafður er unr ]>etta hús. Sáu þér húsvörðinn, sem stóö þarna eins-. og hermaður á verði ? Mikið mega konurnar þjást í höndum slíkra manna!“ Hún klöknaði við og varirnar titruöu. Ron- ald snart við hönd hennar til þess að sefa hana. „Þetta líöur hjá, prinsessa!“ niælti haim. Hún tók fast í hönd honum og stundi við. ,Já, það var heimskytfegt af mér að rifja

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.