Vísir


Vísir - 23.10.1924, Qupperneq 1

Vísir - 23.10.1924, Qupperneq 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi 1600. Afgreiðsla 1 AÐALSTRÆTI 9 B, Sími 400. 14. &r. Fimtudaginn 23. október 1924. 249. tbl. O-anxlA Bló 41 Sjóræningjasbipstjórinn. Paramount kvikmynd í 6 þáttum eftir skáldsögu Franks Norris. Aðalhlutverkin leika Radolph Valenfino og Dorothy Dalton. Þetta er ón efa besta sjómannasaga sem geið hefir verið i kvikmynd. Sagan gerist aö nokkru á norsku barkskipi en einnig á nútima sjóræningjaskipi, undir ströndum Mexico. Myndin sem er óslitin keðja af sjóæfintýrum er falleg, spenn andi og listavel leikin. Leikfélag Reykjavíkur Stormar. Sjónleikur i 4 þáttum, eftir Stein Sigurðsson, verður leikinn í Iðnó á morgon kl. 8. Aðgöngumiðar seldir i dag kl. 4—7 og á morgun kl. 10—1 og 2-7. Simi no. 12. NTJA Bfó Hrói Höttur lelHlTm af Douglas Fairbanks. Stórfenglegur sjónleikur í 11 þáttum, Sýndnr enn í kvöld, Síðasta sinn. Cord dekk nýkomin i flestum stærðum. Þar á meðal 32X4l/a. Truck ný tegund. Bifreiðastjórar athugið þessi dekk, það borgar sig, Verðið er lægra en áður. Egill Vilhjálmsson. B. S. R. Með e.s. Metcnr kom: Umbúðapappír OK Pappírspokar. Verðíö tavergl lœgra. Heildverslun Garðars Gíslasonar. Fylkir (IX. &r> tíHiarit FTímanna JB. Am- lODAr á Akureyri, fæst keypt é afgreiðslu Visis. Verð 6 krónur. E.F.U.M. A—1 '3-fiindnr í kvöld kl. 8^/g. Allir ungir menn yelkomnir. Með Botnin kom: Rúgmjöl 1, Hveiti, Gerhveltl, Hrisgrjon. Maísmjöl, Mais, heill, I. Brpjólfssen« Kiim Símar 890 og 949 Hjiipur kaupir hæsta verði Tómas Jónsson Laugaveg 2. Sími 2 2. Búrvogirnar fleiri teg. eru komnar aftur og ýmislegt fleira ómissandi á hverju heimili. Versl. B H. BJARN&SON. Tilboð óskast í vinnnvlö steinsteypn. A. y. á. Blervörur! Það borgar sig að koma vestan úr bæ og sunnan úr holtum tifc að gera kaup á nýkomnum gler* vörum í versluninni „Þ Ö R F“ Hverfisgötu 56. Hrergl smekklegri né ódýr- ari vörur. Reyn ð sjálf. K. F. U. K. Fundur annað kvöld kl. 81/, Ármann Eyjólfsson talar. Alt kTenfólk Telkomið Ford vörubill tit sölu nú þegar. Tækifærisverð- Upplýsingar á Bergstaðastrætá 44, niðri. Restanrant Rosenberg er fluttur i hús NATHAN & OLSEN og verðnr opnaður í KVÖLD KL. 8. yinar-trio spilar.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.