Vísir - 23.10.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 23.10.1924, Blaðsíða 3
ylsm omio Chocolade, margar teg. ÞtírkaS- ar Aprikoser, Epli, Kirsetwn ffl. m. ■ ít. Versl. B. H. BJARNASON. Hafnarfjarðar Bíó sýnir Hróa Hött Smtudag, föstudag og laugardag kl 5 e. m. Orkoma víöa, einkum á SutSur- landi og Vesturlandi. AÖ gefnu tilefni skal þess getiíi, að Vísir birtir • aldrei nafnlausar greinar eöa dul- jnerktar, frá höfundum, sem ekki segja blaöinu til nafns síns. Mínerva. Fundur kl. 8J4 í kveld. Af veiöum kom Austri til Viöeyjar j gær sneö 140 lifrarföt og Þórólfur í rnorgun meö 170 lifrarföt. Báö- ir veiddu i saJt. Mercur fór héðan kl. 2y2 í nótt. Meðal farþega voru: Guðm. Kristjáns- :son skipamiðlari, Forberg land- ■ simastjóri, Eyjólfur Jóhannsson, Jakob Jónsson, kaupm., Árni Riis, kaupm., Árni B. Björnsson, gull- smiður, Magnús Th. Blöndahl, Viggó Björnsson og 'fru hans, og xnargir fleiri. Nýja Bíó sýnir Hróa Hött í síðasta sinn í kveld. Hefir myndin þótt ein hin besta er lengi hefir sést hér, enda sýnir aðsóknin að henni þaB, því að langt er síðan að mynd hefir verið jafn mikið eftirsótt sem Hrói Höttur og gerir það líka fiitt til, að sagan er mjög þekt meöai fólks. í kvöld er síöasta tækifærið “til að sjá þessa ágætu mynd. Z. Listvinafélags-meðlimir eru beönir aö muna eftir fund- inum í kveld. Verslunarmannafél. Rvíkux heldur fund í kveld kl. 8^2 í Hafnarstræti 20. (Framhald aðal- fundar). Kári seldi afla sinn í Englandi 1 gær fyrir 1900 sterlingspund. <Gjöf til aöstandenda vestfirsku sjó- mannanna 25 krónur frá H., af- lient Vísi. Dansskóli Reykjavíkur byrjar næstkomandi sunnudag. “Sjá augl. í blaöinu á morgun. Ekki einleikið. Ýrnsir sauðíjár-eigendur hér i Reykjavík og nágrenni bæjarins verða ár cftir ár fyrir miklum og kyfilégúm vanhöldum á íé sínu að haustinu til. Menn undrast þetta, svo sem vonlegt er, spjalla um það s'in á milli, og vita ckki hvað veld- ur. — Það kemur iðulega fyrir, að gamlar ær hverfa pieð öllu tog koma hvergi fram, jafnvel þó að þær hafi sést í réttum eða laust fyrir eða eftir réttir í heimahög- um. — Um vanheimtur á lömbuni af fjalli þykir ekki nærri því eins grunsamlegt, þó að mönnum þyki að visu undarlegt, hversu illa þau heimtast. — Það er kunnugt, að sláturfé er rekið til bæjarins í þús- undatali á hverju hausti og virðist ýmsum svo, sem ckki muni vera alveg óhugsandi, að fé bæjar- manna, kind og kind, kunni að slæðast í hópana, án þess að eftir því sé tekið, og sé þá undir hæl- inn lagt, hvort eftir þessum að- skotakindum sé tekið á blóðvell- inum. — Öðrum þykir þessi til- gáta ekki líkleg, því að slíkt hlyti að koma í ljós í sláturhúsunum, ef sæmilegrar reglu sé þar gætt, og vilja skygnast um víðar eftir or- sökunum. En hvaö sem um þetta cr, þá er það þó víst, að ekki glat- ar féð sér sjálft og ekki hlaupa gamlar ær á fjöll á haustdegi. — Mér virðist það augljóst mál, að hér geti ekki alt verið með feldu, og gaman þætti mér að vita hversu margar kindur Reykvíkinga vant- ar af heimtum nú í haust, og j hvernig sti vanhaldatala skiftist á fuHorðið fé og Iömb. — Væri ekki reynandi fyrir sauðfjáreigendur x Reykjavíkurlandi, að koma á með sér einhvers konar félagsskap, því að ekki er alveg óhugsandi, að það gæti orðið til nokkurs gagns, ef vel væri á haldið. 17. október 1924. Fjáreigandí. Hjálparbeiðni. Svo sem kunnugt er af fregn- um í blöðunum, brann bærinn að Álftártungu á Mýrum til kaldra 'j kola 22. f. m. Konan var ein heima með bömin, þegar eldsins varð vart, en alt annað fólk á engjum. Sama sem engu varð bjargað úr ! bænum og mistu hjónin því að heita mátti aleigu sína innanstokks, matvæli, klæðnað, sængurfatnað, búsáhöld o. s. frv. Hjónin í Álftártungu voru talin fátæk og fremur illa stæð, og með þessum eldsvoða urðu þau fyrir þeim hnekki, sem örðugt verður að bæta að fullu. Að vísu hafa ýmsir sveitungar þeirra brugðist drengilega við og hjálpað um margt hið allra nauö- synlegasta, svo sem sokkaplögg, nærfatnað og því um líkt, en eins og allir geta skilið, er þörfin «amt mikil á góðri hjálp og skjótri, er rikisins kauplr tós&r 3ja pela og pattHöskor. Móttaka daglega I Nýborg. Ofn- Steamkol af besta tegoad, ávalt tyrirllgglandl hjá H. P. Duus. Aíiir æm reynt hafa DTjKBLAND-M JÓLKIN1 era aammála um að betri tegund hafi þeirekki fengið. Dykeland-mjólkin er hrein ómengoð hollensk kúamjólk, inniheldur alt fítumagnið úr nýmjóikinni en aðeins vatnið skilið írá. I heilásöln hjá L Biysióllssoii & Knnu. vetur fer í hönd, en fólkið klæð- lítið og bágstatt heima fyrir, og verður að hafast við í útihúsura fyrst um sinn og ef til vill vetrar- kingt. Drenglund Reykvíkinga <og hjálpfýsi hefir oft sýnt sig í verk- inu á fagurlegan hátt, er fólk hef- ir orðið fyrir efnalegu tjóni eða lent í öðrum vandræðum, og von mín er sú, að þeir muni enn reyn- ast örlátir, er eg með línum þess- t um leyfi mér að mælast til, aS • þeir rétti hjónum þessum ein- j hverja hjálparhönd, hver eftír getu sinni, því að eg veit, aö þörí- ín er mikil. Blaðið Yísir hefir góðfúslega Jofað að veita samskotunum við- töku og koma þeim til skila. Knnnugur. Sjálisiíaeituiamíu Hjálpræðishersms. -X-- Eg var eitt slnn stacldur í Vík í Mýrdal og sá sjómenn lenda þar úr fískiróSri. Bátinn þurfti að setja. en haan var svo þungur, að háset- amir gátu ekki brýnt honum, þeir urðu að fá til þess hjálp fleiri manna og þá gekk vel að setja bátinu. Oss veitist oft erfitt að bera þaar fjárhagslegu byrðar, sem era óhjá- kvæmileg afleiðing af starfi 'fora. En ef vér njótum aðstoðar annara, þá verður byrðin Iétt, og það er Hotel Island. Frá deginum f dag og fram- vegis verða hljómleikar frá JfcKl. 3* */s-S og frá B‘4 til H.1/* «. m. Kanpnm rjúpnr hæsta reröl Von Símar:J448 og 1448. einmitt sú aðstoð, sem vór vonum að fá. Vér vonum að margir verSi t3 að rétta oss hjálparhönd, þegar vér hefjum fjársöfnun vora, sjáifs- afnritnnarvikuna. ^ Daufheyrist ekki við fjárbeShtt vorri, þegar þér fáið bréf vort. GuS mun launa gjöf yðar. VhrðingarfyUsL Kristian Johnscn (flokkstjóri Hjálpneðishersms « Reykjavík).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.