Vísir - 24.10.1924, Page 1

Vísir - 24.10.1924, Page 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi 1600. Afgreiðsla í AÐ ALSTRÆTI 9 B. Simi 400. 14. &r. Fi>stadaginD 24 október 1924. 250. tbi. I> CiVAxaaaA <41 Sjóræningjaskipstjórinn. Paramount kvikmynd í 6 þáttum eftir skáldsðgu Franks Norris. Aðalhlutverkin leika Hnðolph Valentino og Dorothy Dalton. Þetta er án efa besta sjónmnnasaga sem geið hefir veriö i kvikmynd. Sagan gerist að nokkru á nórsku haikskipi en einnig á nútima sjóræningjaskipi, undir ströndum Mexico. Myndin sem er óslitin keðja af sjóæf.nlýrum er falleg, spenn- andi og listavel leikin. I aw» Móðir okkar og tengdamóðir Sigríður María Þorláksdóttir, ekkja Björns sál. Arnasonar gullsmiðs, audaðisl í dag að heim- ili sínu Vesturgötu 14 B. Reykjavík 23. okt. 1924. Börn og tengdabörn. Dansskóli Reykjavíkur tekur tii starfa næstkomandi sunnudag 23. þ. m. kl. 9 e. h. i Hafn- arstræti 20 (Tomsens sal). Kendir verða eins og undanfarið allir al- mennir dansar. Byrjendui* koini kl. 8. Virðingarfylst Vilhelm Stefánsson. Lítið inn til okkar! t: • • . . . Nýjar birgðir af vörum komu með e.s. Botnia. Yerd og gæði þekkja allir SmiöiMsifl Irma Hafnarstiæti 22. Sími 223. Skandia Eldavélar. Dan Olnar og smi ofaar. Emall. Þvoitapottar. Ofnkitti, Lelr. Steinn, Rör. Johs. Hansens Enke. Langaveg 3. Talsimi 1550. aar tét :eel o ive x isr Niðursuðugflös (merki Biene), allar stærðir. Verðið ótrúlega lágt. Járnvörndeild Jes Zimsen. Hcstamannafól. Fákur: Skemtifundur verður haldinn < kvöld, föstudag 24. okt. í Haínarstræti 20 (Thom- senssal). Fjölbreytt skemtiskrá og dans á eftir. Aðgöngumiðar seldir við innganginn og kosta 2 kr. fyrir parið og einstakling. Félags- menn mega taba með sér gesti. Byrjar kl. 81',. S&emtiDetaðin. Nýtska danslög. Nótur. ' Koit með >i<un». Han har min Sympathi, Lille Lise, let paa Taa, Eskimo’r, Guldfisken, Nur ein Nacht, La Java, Hun hed Emil, En paa Harmonikassen, og fleira. Hljóðfærahásið. NTJA BÍÓ I ísM3 Hfói Höttur verður sýndnr með niðursettu verði í kvöld. — Verð að- gönðumiða kr. 1,10 Aðeins þetta eioa skifti I Alskonar Blðmlankar fást i B'ómaverslnDinnt Sóley Sími 587. Bankastræti 14- Skrifstofa Det kgl. octr. alm. Brandassurancft er Laugaveg 3. Tals. 1550. N. B. Nielsen. Loftskeytaskólinn Amatöra námskeið verður sett i skólastofunni, á efsta loftf: Landsbankans íöstudaginn 24. þ. m. kl. 77a siðd. Dppboð á Bessastöðum á morgun, 1. vetrardag. — BifreiSaferSir frá B. S. R. kl. 1 og frá BessastöSum kl. 4. — PantiS far í tíma hjá hf Bifreiðastðð Reykjavikur. Símar: 715 og 716. Skóhlífar allar stærðir, margar tegnndir, ódýrastar 03 bestar Lárus R. Luðvigsson Þ ngholtsst'æti 2. Fröbels harnagarður. Enn þá geta nokkur börn á aldrinum frá 4—7 ára komist að í barnagarSinum hjá mér. Kenni eg j?eim ýmislegt smávegis, handa- vinnu, teikningu, leiki o. fl. i Til viStals Amtmannsstíg 2 frá kl. 1—4 daglega. Þðrhildor Eelgasoa.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.