Vísir - 30.10.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 30.10.1924, Blaðsíða 1
Riístjóri: pAll steingrímsson. Simi 1600. Afgreiðsla f AÐALSTRÆTI 9 B» Sími 400. 14. ár. Fimtöíisginn 30. október 1924, 255 tbl. §AHA Blé Leikhnslíf. Paramountmynd i 6 þáttum. Ágæt mynd og spennandi. Aðalhiutverkið leikur hin góðkunna fræga Elsie Fergnson. Sýning k I. 9. ¦ Stormar leiknír i kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir kl. 10—1 og 3—7. Simi nr. 12. K. F. U. K "Fundur annað kvöld kl. 81/* AH kvenfólk >« komlð. Fyrir bakara: Rúgmjðl, Hálfsigtimjði, Heilsigtimiöl, Hveiti, „Sunrise", Do. „Standardtt, Strausykur. ¦'¦"*• Florsykur, Púðurs-ykur, Bakarasmjörlíki, „C. €.% Dósamjólk, „Dancow", Do. „Castle", Rúsinur, Sveskjur, "Þurkuð epli, Do. aprikosur, Bakara marmelade. CAR£ U. H. F. R. Fundur i kvöld kl. 9. Mættð vel. Dúkknrúm stór og falleg o» ódýr nýkomia i LandslfGmnna, NTJA Btó B m Gallað8r konur? (Hvad er der galt med Kvinderne?) Nútímasjónleikur í 7 þáttum. ASalhlutverk leika: Barbara Castleton, J&ontaque Love o. fl. Þessi mynd hefir vakiö töluverða athygli* þar sejn hún hefir veriS sýnd og í einum staö (í Kristjaníu), uröu allsnarpar blaðadeilur út af hénni. Ameríkanar segjast taka efniö úr dag- iega lífinu, eins og þaö sé nú, en kvenfólki'ð vill ekki viðurkenna það. Hver hefir á réttu að standa? Kvöldvökur : i Nýja Biö befjast á mánn- : ðagskvblð 3. nóv. II. 7l/2. Áðgöngumiðar verða seldir á föstudag, laugardág og mánudag i bókaverslun ísafoldar, Sigfúsar — Eymundssonar og Ársæls Árnasonar, — Aðgðngumiðar, sem gilda til .jóla, 7 kvöld, kosta 2,50. — Ef.keypt eru 20 i einu eða fleiri, kos^ar — . — — miðinn aðeins 2 krónur — — — Efiir klukkan 4 hvern mánudag verða aðgöngumiðar tii eins kvölds seldir í Nýja Bíó og kosta 50 aura. Jarðarför ekkjunnar Hólmfrtðar Magnúsdóttur frá Lykkju fer fram frá heimili hennar Stýrimannastíg 8 B, íðstudaginn 31. október 1924 kl. 1 e. h. Aðstandendur. fiér með Ulkyrmist vinum og vandamönnum, að niaöurinn tm'rra etskulegur, Þórður S. Vigfússon, lést í HuII þ. 29. þ. nu Þuríður ólafsdóttir, Njálsgö'tu 37. 4--500 ioim af bestu tegu'nd steam-kola (Best South Yorkshire Assoc:ation Ilards). a»m hingað koma í dag eða á morgun, getum við selt sérstaklega 1agu verði, ef samið er nú þegar. Þjröas* Sveinsson & Co. Sími 701. Hpmleikar á Skjaldbreið, (Trio) kí. 3Vi—41/* og 9 -11 Va ðaslega. SS Tðlnsett sæti. • » B. Ð. S S.s. Mercur íer faéöan fimtaðaglnn 6. nóv. til Bergen nm Vestmanna- eyjar 09 Færeyfar. Afar hentag og fljót (erð fyrir faiþega sem ætla tit útlanða. Framtaaiðsfarbréf til Kaupmannahafnar kostar kr. 215,00 og til Stokkhólms kr. 200,00. Einnlg selð fram- halðsfarbrét ttl Englands, Þýskalands og Iltirí lanða. Allar npplýsingar gefnr Nic. Bjarnason. Sauda- og Dilkakjöt i heilu 11 kroppum, sem kemur í dag úr Bbrgarnesi, verður selt f Kjötbúðinni á Óðlnsgötn 32. Síml 951.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.