Vísir - 30.10.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 30.10.1924, Blaðsíða 2
 VfSIR )) tefflNl IQÍJ Höfam fyrirliggjandi: LAUK mjög góðan. Símskeyíi Kosningar í Englandi. Samkvæmt einkaskeyti tíl Al- pýðublaSsins frá Daily Herald, vaf frétt um úrslit í 265 kjördæm- fum kl. 4 í morgun, og voru þá , lcosnir: j6i íhaldmenn, 76 verkamenn, 23 frjálslyndir, '. 1 kommúnisti, 4 ulan flokka. Mr. Asquith féll í Paisley. Bú- ist er viS', að íhaldsmenn fái hrein- aa mcirihluta. Khofön 29. okt. FB. Frakkar viðurkenna ráðstjórnina. SímaS er frá París: Frakkar viðurkénclu á mánudaginn ráS- •sljómina rússnesku aS lögum. Fylgdu viSurkenningunni ekki aieinir skilmálar eða kvaðir. Vaíalítið er talið, að þetta vcröi til þess, aS franskir íhaldsmenn g-eri magnaða árás á stjórnina. Kosningahríðin í Þýskalandi. Síma'S er frá Berljn, aS kosn- ingahríSin sé áköf um endilangt Þýskaland. Búast „demokratar" og jafnaðarmenn viö miklum sigri í kosningunum. Frá Hamborg er síiflatS (?) aö íhaldsílokkarnir missi óðtim fylgi víðast hvar í landiqú. Ráðstjórnin neitar aS bréf Zino- vtevs sé frá honum. Frá Lbndon er símað: RáS- stjórnin neitar því enn eindregiB, að bréf Zinovievs sé frá honum komið, og krefst þess, aS breska ssljórnin biðji fyrirgefningar á rckistefnu þeirri, sem orSiS hefir ét af bréfi þessu í Bretlandi. Kvikmyiídir Lofts GuSmundssonar. í fyrra stofnuöu nokkrir Keyk- vikingar hlutafélag til þess aS taka íslenskar kvikmyndir, og réöu þeir Loít GuSmundsson til þess starfs. Hann hefir síðan farið víða um lahd, unniS kapþsamlega og tekið kvikmyndir á sjó og landi. A myndum þessum eru sýndir helstn atvinnuvegir landsmanna og marg- ir merkir staðir og einkennilcgir, ár, fossar, gljúfur, fjöll, Jöklar, hverir og laugar o. s. frv. Loftur e'r nú staddur í Kaupmannahöfn til þess aS leggja síSustu hönd á verkið, og hefir blaSíð „B. T." birt viðtal við hann, og lofar þaö mjög myndina. Er þar meSal anrt- ars komist svo að brði um íslensk- ar konur, sem sýndar eru á mynd- inni, aS þær standi ekki aS baki erlendum fríðleikskonum. Vísir hefir fyrir löngu vakiS rrtáls á nauðs}'n íslenskrar kvik-; myndagerBár, og er þaS vcl fariS, afi tilraun þessi virðist hafa tekist vel. Mun félagið ekki láta hcr staS- ar numið, því aS ærin verkefni cra til kvikmyndatöku á íslandi. Sennilegt er, aS mynd þessi verði sýnd hér í vetur, og þarf ckki 'að efast um mikla aSsókn. AS sjálfsögSu verSur og myndin sýnd erlendís, og mun þar veröa til )>ess aS draga athygli margra manna að landi voru og þjóS. LtaoIeBin-góUðúkar Fagrar geiðir.—Læg-d verð. Engtfin er þcss megnugur oð selja 'góðar vörur fyrir jafnlágt verð sem versluci undirritaðá. Þvi til sönnunar er uægilegt að drepa á hið óheyrt lágaverð á „Effax'- gólfdúkaáburðinum.'/a ^K- dós á aðetns kr. 2,55, og „Gillette"-rak- vélar á kr. 8,00, að ógleymdum gólfdúkunum. Verslun B. Ef. Bj&rnason. Banis. Ollutn «r stranglega bannað að skjóta nokkurstaðar í Gufunestandi sðmuteiðis á sjó fyrir landitéðrar jaiðar. Ábúandlnii Bœjarfi'éUif, l>ánarfregn. í gær vildi þaS slys til á höfn- inni í Hull, að Þórður S. Vigfús- son, Njálsgötu 37 hér í bænum, háseti á botnvörpungnum Skalla- grími, féll fyrír borS og drnknafii. Einar skáld Benediktsson verður sextugur á morgun. Hann er nú staddur 5 Hamborg, Hayn- strasse 3. Prestskosningin. AtkvæSi voru talin í gær, og hlaut sira FriSrik Hallgrímsson 217^ atkvæSi, en n voru ógild og 50 scðlar auöir. — Enginn prestur hcfir hlotið jafnmörg atkvæSJ hér á landi áSur, og verSur síra FriS- rik aS sjálfsögSu veitt embættið. Veðrið í morgun. 1 Reykjavík — 1 st., Vestmanna- cyjum 2, ísafirði 1, Akureyri 1, SeySisfirði 2, Grindavík o, Stykk- ishólmi 2, GrimsstöSum -f- 2, Raufarhöfn 1, Hólum i HornafirSi 4. Þórshöfn í Iræreyjum 6, Kaup- mannahöfn 9, Jan Maj'cn -=- 6 st, — Loftvog lægst fyrir sunnan I'æreyjar. Veðurlýsing: NorSanst- læg átt. Úrkoma viSa á NorSur- landi og Austurlandi. BjartviSri á SuSurlandí. Sýslumannafundur mikill er ráSgerBur hér i baen- «m eftir aS Esja kemur næst. Ætía |>eir aS ráöa ráSum sínum og reyna sð gera eitthvaS til þess aS fá kjör sín bætí. H«fir þaS ýtt undir þá, aS fjármálaráSherra vill svifta þá nokkurum aukatekjum, skipa- gjöldum, er aS undanförnu hefir falIiS til beirra sjálfra. Z. „Kvöldvökur". Athyglí ska! vakin á auglýsinga wm KvöIdvÖkur. Þar er efnt til ódýrra skemtana en góSra. VerSur nánara vikiS að þvi í næsta blaSi. SjúkrasamlagiS heldur hlutaveltu á sunnudaginn og eru félagar þess að safna mun- um. Vonandi styrkja bæjarbúar þctta nauSsynjafyrirtæki meB gjöf- um. Af veiSum komu í dag-: NjörBur, Leifur | í;eppni, Bclgatim og Ari; hann fer I til Rnglands í dag. " Vcrslunarmannafél. Rvíkur heldur fund í Thomscnssal kl. ííjkí í kveld. ¦ Vfllemoes kom frá Engíandi í morgun meS kolafarm til GasstöSvarinnar. I.agarfoss | fór til HafnarfjarSar í morgun. Beituleysi | mikiS er yíirvofandi vim land alt á komandi vetrarvertíS. ÁstæSan er fyrst og fremst sú, aS sild hvarf i úr Faxaflóa íyrr en varSi í sumar, { en torsótt aS fá síldina að norðan, ! enda brást og veiBin ,þar og vcrðiS okurhátt. Ishúskostur er! slærriur á NorSurlandí og hefir ekki veriS framkvæmanlegt aS frýsta sild bar svo nokkru næmi, handa öðr- ' um verstöSum. Horfir til hinna r.iestu vandræSa í þessu efni, jafn- vel svo, aS horfur eru á, aS sum- um bátum verSi ekki haldiS út. Er hclst í ráSi aS afla beitusíldar frá Noregi eSa Skotlandi, og má jbaB neySarúrræði kallast. Smásíld veiddist litilsháttar i fjrradag frá ChrisHaaíi Fortland liöfum við fyrirliggjandí og seljum ódýrl. ÞÓROIJR «VEÍÍ«8S«S & €0. i EyjafirSi. VcrSiS *ar 90 fcrómir fyrir strokkirm. Inni í Sundum aflast oft síld á haustin, ofg cftixr vcturnætur, en sú vciSi hefir mk me& öilu brugSLst, þrátt' fyrir margítrekaSar tilraunir. Krn skchjje sífelt aS „dorga" þar innirá, «jgr rej-ndar viSac hér á nágteim'ma, t. á. framundan Kvcldúlfi, en vefe ekkert. Hafljós hejíir rnótorbáíur^ sííto öíafoar Bjamason o. fl. Keflvik 'mgzr líafa keyþt frá Noregi, og er hann ný-> kominn þangaS. Hafa KeOvíking- ar aJls keypt þrjá nýja báta, egr svo er í fleiri verstöSvum, a* mtmt eru aS afla sér raýrra báta, sem; vitanlega stafar af hinu gó&i ár- ferSi, sem nú er, cg^ veriB I>efrr að undanförmi. KoJafarm fékk ÞórBur Svcinsson & Ce. í morgmi. .; . Áheit til StraádarlarkJB: Irrá Eiriki Einarssyni 1 kr., írá E. 10 kr., frá Þ. 10, frá J. 5, frá bifrciS (fyrstu íekjur hermar) fcr. 20,50, frá B. Möggu 6 kr., frá G„ 5, frá G. ó. 10, frá N. N. 10, frá K. H. 5, frá útlöndum io, frá J. H, S. 2 kr. Gjöf til hjónanna j Álftártungu 2» kr. fi-á S. S. Gjöf til ekkna og barna á ísaíirSi 3» krónur frá S. S. Baðáhald. Ný baSáhöld hefir FatabúSm i Hafnarstræti 16 fengiS, og er eitt baSáhaldiS til sýnis þar í búSínni. og geta menn því séS hvemig pa«! á aS notast. IlátiS, scm heita vatn- iS er látiS í, cr ca. 47 cm. hátt og- 16 cm. í þvermál, og tckur mn gt lítra af vatni (nægikgt fyrir tvo>. I>ennan geymi hengir maSur á ve%g, en «r honum Iiggur grámmi- slanga, og á enda slöngumiax er bursti, sem vatniS kemur úr, þcg- ar maSur burstar Iíkamann. —- I»etta áhald er ódýrt, en afar þaígi- 'eg^, og mun sennilega vcrSa mik- iS notaS. (A.ugl.). Ólafur Magnússon, Ijósmyndari, hefir sýningu £ rayndura í búferglugga Egils Ja~ cob$en.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.