Vísir - 30.10.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 30.10.1924, Blaðsíða 4
H88BB r HÚSNÆÐI 1 3—2 herbergi og eldhús eða aS- gangur að eldhusi, ósfcast til leigu. Uppl. í síma gi/i. (1229 'Til leigu: Sóirtk stofa, me5 sdúidögBu gólfi, miSstöðvarhita, arafniagni og ræstitigu. Berg])óru- gÖtM 19. (l22Ö Herhergi óskast* lielst yfir óá- ■ÍrveBinn tíma. Uppt á trésmiða- arianustofunui fngólfsstræti 9. (1244 Stofa meií aðgangi að eidhúst ^skast nú þegar. Uppi. í sima 665. (1238 Stúlka getur fengið herlærgi '3kc3 annari. Á satna staö cru saum- ar teknir heim. A. v. á. (1233 SiBprúö stúlka getur féngið leigt xneS annari. A. v. á. (1223 Ilerbergi meS húsgögnum, til leigu nú þegar á ágaetum staö í htenum, einnig fægi og þjónusta. A. v. á. (872 f Hannyröakensla. Get bætt viö mokkrum í hannyrSa- og lérefta- saumatíma. AmheiBur Jónsdóttir. l’igholtsstræti 12. (124Í r FÆÐl Gott og ódýrt fæfii geta nokkr- ar incnn fcngiö. Uppí. í búöinni á Gnxndarstig 12. (1235 r ?miA Stúlka óskast i vetrarvist. Ui>j)I. á Grcttisgötu 55 B. (123H Maöur úr sveit, óskar eftir vetr- Sarvist. Uppl. í síma 674. (1225 Stúlka óskaist I.augaveg 74 B. vist. UPP1. (1219 I Stúlka óskast til innanhúsverka. • Uppl. hjá frú Malmberg, Noröur- stig 7. (1249 Viögerðaverkstæði Rydelsborgs. Látiö nú pressa föt yöar fyrir 4 ks\, yfirfrakka kr. 3.50, kvenkjóla 4 kr., kemisk fatahreinsun, viö- gerðir, brcytingar geröar vel og ódýrt. Ný föt og yfirfrakkar saum- aö meö 1. ílokks tilleggi fyrir 85 krónur. Ábyrgst, að sniðið sé gott og fötin fari vel. Sxmi 510. Lauf- íisveg 25. Sinii 510. (1246 Stúlka óskast fyrri hluta dags. X*arf aö geta sofi'ð hexma. A. v. á. (1245 Stúlka, 14 cöa 15 ára, óskast nú þegar. Uppl. Vitastíg 9, kjallár- anum. (1243 Stúlka óskast í vist 1. nóv. Jenny Eyland, Lindargötu 1. (124.2 Góö stúlka óskast 1 vist nú þeg- ar. Uppl. hjá Árna og Bjarna, líankastræti 9. (1239 Stúlka óskast í vist. A. v. á. (1230 Ef þiö viljiö fá stækkaöar myndir ódýrt, þá komið í Fatabúö- ina. — Fljótt og vel af hendi leyst. , ____________________(2SI Stúlka óskast um tveggja mán- aöa tíma. Úþpl. Njálsgötu 20, niðri. ‘ (1217 Hefi eftirleiðis sérstaka deild fyrir pressanir á hreinlegum karl- mannsfatnaöi og kvenkápum. — Guðm. B. Vikar, klæðskeri, Laugaveg 5. Sími 658. (992 r TILKYNNING 1 Be«ta gásting oyður Gesta- heimiliC Reykjavik, Hafnaratr, 20 (174 Lítill sjálfblekungur fundinn. Uppl. Blikksmíðaviunustofu J. B. Péturssonar. (1226 Tapast hefir litill sjálfblekung- ur. Skilist í Miöstræti 8 B. (1222 Lítill lcöttur, blár, meö hvíta bringu og lappir, í óskilum í versl- un Haralds Árnasonar. (1247 Svört silkisvunta hefir tapast á leið um Hverfisgötu, Klapparstíg og Laugaveg. A. v. á» (1218 Notuð, íslensk frímerki, kaupir ætið hæsta verði Baldvin Páls- son, Stýrimannaskólaiuun. Biðjið um verðskrá. (1232 Lítil eldavél, notuö, fæst mjög ódýrt, á Njálsgötu 49 B. (1230 Gúmmístígvél til sölu Laugaveg 30, uppi. (1228 e-----------------------1-------- Fallegur kopar-hengilampi til sölu. A. v. á. (1227 Tómir heilsekkir til sölu. U]>i>I. í síma 380. (1224 Nokki'ar fallegar og ódýrar hill- ur til sölu. Spítalastíg 6. (1221 Portieratau (damask), tvíbreytt, mjög ódýrt, fæst í versluninni Klöpp. (1248 Stálskautar meö oddi óskast. A. v. á. (1240 Mótorlaus er enginn, sem keypt befir Grallarann. Kemur á laugar- dag. (1237 Kvenvetrarkápur og kjólar best og ódýrast í Fatabúðinni. (467 Molasykur (smáhögg.) er enn þá seldur ódýrt í heilum kössurn og lausri vigt, í versl. Brciðahlik. Sími 1046. (I234 Hár viS íslenskan búning og ei- lendan fæst ódýrast hjá mér. Kristín Meinholt, Laugaveg 5. Sími 436. UnniS úr rothári. (447 Alt best og ódýrast í Fatabúð- innL (47® Glæsimenskan er hjá Arin- birni. (105S Nýkomið í Fatabúðina: Mikiö úrval af regnkápum og rykfrökk- um á konur og karla, ódýrt. (466 Franska hærumeðalið „Juven- tine“, eyðir gráum hárum og gefur hárinu sinn eðlilega lit. — Desin- fector, Háreyðir, „DepiIatory“, Hærumeðul. Versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Sími 436. (873 Sokkar og Hanskar, Treflar og Langsjöl, röndótt, nýkomið í Fata- búðina. (469 Áteiknaðar barna’svuntur og- barnakjólar fást á Bókhlöðustíg 9. (1177 Ilvítt léreft, Tvisttau, Frottitau, Handklæðadregill nýkomið í Fata- búðina. * (468 Til sölu : Stórsegl, möstur, gaffl- ar, bómur, keðjur, akkeri, spil af' ýmsum gerðum, og margt fleira. Runólfur Ólafs, Vesturgötu 12.. (1127 Sultutaukrukkur (glerkrukkur) J-2 til 1 kg., eru keyptar hæsta verði. Grettisgötu 40, bakariinu. (”34 Járngrind í hlið óskast keypt. Uppl. í síma 765. (120Í F élagspr entsmiö j an. limiLLAGIMSTEINNIKN. 90 íara inn « vagninn ; hann yp'ti öxlutn um Ieiö «g brosti góðlátlega, eins og hann væri að lilíðka meinlausan vitíirring. Dexter Reece lyfti liattinum og steig upp í vagninn, furst- inn fór inn í á eftir og vagninn lagði af stað. 24Ú varö Ipng þögn og virtist Dexter Reece ,.,x ickki áfram um að rjúfa hana, því að hauta ðiáÚaöist aftur á bak í dúnmjúku sætinu og yar áhyggjulaus og jafnvel brosandi. Furst- inn leit til hans út undan sér og gaf honutn tnánar gætur. Loks tók hann til máls og mælti: „Jæja þá, herra minn. Má cg spyrja, hvers ■vegna ]>ér þrengiö yöur inn á mig meö þess- <om hætti ?“ „Vissulega,“ svaraðt Reece. „Mig iangaðí 4)3 að' tala við yöur.“- i . 0,iTaIiiþér!“ mælti furstinn 1 skipandi ntál- lómi- „Fyrifgefíð," svaraöi Reece. „Eu [>aA er .erfítt aö tala í tnakindum í vagni. Við bíðum ]umgað lil iviö .konxitm í bústaö yðar.“ „En cf eg býð yður ekki inn, hvað [>á?“ : „£>á ætla eg að svipast utn eftir lögreglu- jjjjóni, og þegar eg kem auga á hann, stöðva eg vagninn og franx scl yður í hans hendur. En þér vcrðið hvorki svo ógestrísnir ué svo — grunnhyggnir, að til þess koini.*" Nú varð dauðaþögn fáein augnablik, en síö- an mæiti furstinn hásum rómi: „Þér hljótið aö vera vel hugaðir, herra minn.“ „Öðru nær,“ svaraði Dexter Reece brosandi. „Ef satt skal segja, ]>á er eg hálfgerð gtmga. En þó að mig skorti hugrekki, þá er eg svo viti borinn, að mér er ljóst, að þér eruð alt of slungnir, til þess að tnyrða mig í vagni yð- ar sjálís. Ef alls er gætt, þá eru öllu sett ein- hver takmörk, jafnvel fífldirfsku yðar.“ „Satt cr það,“ svaraði furstinn þurlega. „Eg býð yður lteim til mín.“ „Þakka yður fyrir,“ svaraði Reece. „Þér viljið, ef til vill leyfa mér að reykja, úr þvi að við getum ekki talast við í vagninum." Hann rétti vindlinga-eski sitt til furstans, en hann þá vindlinginn, eftir litla unihugsun, en horfði stöðugt framan í Reece meðan hann hélt á Iogandi eldspýtunni. Reece horfði fast á hann í móti. Var auðráðið af augnaráði iæggja, að þeim var það ljóst, að hér dró til jæirrar deiht, er draga mundi annan eða báða til bana. I’eir ræddust ekki fleira við, og hvorugur íeit öðru sími i á annan. Vagninn þaut áfram; hin miklu lilið lukust hægt upp. Þeir fóru þar inn um og vagnínn nam staðar við höfuðdyr hins vtðhafnarmikla furstaseturs. Tveir þjónar í skrautklæðum biðu þeirra, og furstinn gekk inn á undan hin— um ókærkomna gesti og fylgdi honum inus í dýrlegan sal á fyrstu hæð hússins. „Færið okkur vin !“ sagði furstinn við þjón- inn, sém kveikti á rafljósunum, en hann benti Dexter Reece að setjast við borð i miðri stof- unni. „Fáiö yður sæti, herra!“ mælti hanta í þeim rómi, að auðheyrt var að hann neytts allrar orlat til þess að bæla niður tilfinningar sínar. Þeir þögðu báðir, þangað til þjónninn haföi borið þeim vínið og var gengimi út. Furstinrs settist hægt niður i stól gegnt Reece og fyltt á glösin. Að því búnu mælti hann af upp- gerðar rómsemd, eins og áður; „Gerið nú svo vel, herra, aö halcfa áfranr. - erindi yðar. Þér æskið einhvers af mér?“ „Þér cigið kollgátuna!“ svaraöi Dexter- Rcece. „Mér leikur hugur á að fá gimsteinima mikla, sem þér stáluð úr Thorden Hall.“ Lemuel Raven stökk ekki á fætur, hrópaðc ekki upp yfir sig, né blótaði. En hendur hans læslust um borðröndina, eins og hann væri að fálma eftir einhverju, hann varð náfölur og augun leiftruðu. „Þér krefjist ekki mikils, lierra,“ svarað; hann. „En við þurfum þó engum orðunt að þessu aö eyða. En mér leyfist þó. vona eg,. að spyrja, hvaða ástæðti þér hafið til þes- ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.