Vísir


Vísir - 03.11.1924, Qupperneq 3

Vísir - 03.11.1924, Qupperneq 3
w C. vísik Timi! — Vinna! — Peningar! „R I N S 0“ sendir ekki út skrumauglýsingar sem hallmæia iiðram þvottaefnum. „RIN S 0“ auglýsir sig heldur ekki sem hið clna sjálf- vinnandi þvottaduft sem hér er selt,því þau eru mörg og göS, sem cflaust hafið reynt. Heldur aðeins til þess að þér eigið kost á að kynn- ast eiginleikum þeim, sem „R,I N SO“ felur I sér, þvottaefnisins, tsem telja má furðuverk nútímans á sápumarkaðinum. „R I N S 0“ þolir all- an samanburð. J?að hefir ekki lyft sér á vængjum auglýsinganna, heldur reynslunnar, því að hin sívaxandi sala er sönnun þess, að „R I N :S 0“ hefir fultnægt þeim kröfum, sem gerðar eru til hins besta og fullkomn - asta. j?aðy fer sigurför inn á hvert það heimili sem re/nir. Cíóð meðmæli eru það, að „R I N S 0“ kémur frá Messrs Lever Brtííhsrs Ltd., sem framleiða hina heimsfrægu SUNLIGHT S Á P U, «vg cru öllum fremri í sápugerð. Að Efnaranisóknastofa rikisins hefir rannsakað „R I N S O" og gefií að í því væru engin skaðleg efni. J?að inniheldur slík þvottaefni. Allar húsmæðnr sem reynt hafa „R 1 N S 0“ dást að árangri þess, því að það hefir alia þá kosti til að bera, sem því cru eignaðir, ©g það svarar til þeirra eftirvæntinga, sem þær hafa gert sér um ágætí þess. Húsmæðnr látið „R INSO“ sjá uni þvollinn á meðan þið sofið. - „R I N S 0“ vinnur algerlega sjálft. — I „R I N S 0“ eru cngin þau efni, sem skemt geta iþvottinn. j?að gerir hvítt lín hvitara og jmislit föt fallegri. — SPARIö TÍMA, VINNU og PENINGA, með því að nota „R I N S 0“. „RINÍS0“ fæst alstaðar. Mmið eftir að kanpa RINSO í dag Aðalumhoð tdnum i kvöld og margt fleira *il skemtunar. Stúkufélagar f jöl-. menna vonandi á fundinn og koma með nýja félaga og gesti. Funðurinn býrjar kl. 8%. Æ. t. Suðurland fer til Borgarness á morgun nneð landpósta noröur og vestur, ViIIemoes fer héöan í dag til Seyöisfjarö ar, en þaöan til London. háskólanum kosning- SlúdentaráðiÖ. í dag kl. 3^2—4Yi og kl. 8—9 fara fram ar til stúdentará’ösins. Jarðarför merkismannsins Sveins Jóns sonar útvegsbónda fór íram 29. f. m. meö viðhöfn og aö viöstöddu fjölmenni. Síra Ólafur Ölafsson 'hélt húskveöju og dómkirkju- presturinn líkræöu. V. Lesstofa íþróttamanna var opnuö á laugardagskveldið ■C'ins og til stóö. Fyrst tók til máls íormaöur íþróttavallarins, og skýrfti frá tildrögunum til stofn- unar Iesstofunnar, las hann siöan upp reglugeröina .fy-rir lesstofuna, ■ >g gat um bókakost hennar. Þá Ivgjt forseti í. S. í., Axel V. Tul- inius,, ræðu um þýöingu lesstof- unnar fyrir iþróttamennina og iþróttaféjögin yfir höfuft; einnig þakk'aöi hann Vallarstjórninni íyrir framkvæmdir í þessu vél- 'feröarmáli allra iþróttamanna. — .Siðan íóru menn aö lesa b'löðin og ibróttaritin seni fram voru lögð. — Lesstofan veröur framvegis ■opin á hverju kvöldi frá kl. 8—11. * X. Leiðrétting. II r. Ríkaröur J ónsson ritar i gær í Visi um myndir þeirra feðga Ólafs og Magnúsar ólafssonar og hælir þeím aö makleikum. — LeiÖrétting mín, serii fer hér á •ettir, er engan veginn tilraun til þess, aö varpa skugga á myndir þeirra fpöga, en vil aö eins benda á, að þaö var Sigfús sá'L Eymunds- son, sem var fyrsti brautryöjandi aö landslagsmyndagerö hér á landi, og var farinn aft selja þær tiian lands og innan áöur en hr. M. ólafsson eignaöist myndavél. - - Eg býst vi'ð aö þessi leiftrétt- tog nægi og saki aö engu feögana. 2. nóvember 1924. Dan. Daníelsson. Veðrið i morgun. 1 Reykjavík ■— > st., Vestmanna- ryjum -f- 1, ísafirði —- 1, Akureyri • ó, ScyiSisfirÖi 1. Grindavík 2, Stykkishólmi 2, Grímsstöðum 5, Raufarhöfn -- 3, Hólum í Hornafirði -f- 4, Þörshöfn í Fær- ■ ryjum o, Kaupmannahöfn 8, Ut- sire 5 st. Veðurlýsing: Loftvog hæst yfir Suöurlandi. Veöurspá: Suölæg átt. Úrkoma á Súöurlándi ■ og Vesturlandi.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.