Vísir - 07.11.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 07.11.1924, Blaðsíða 1
RiSstjórá: PlUL steengMmsson. Simi 1600. Afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 9 B. Sími 400. 14. ár. Föstiídíigjinn 7. nívembtr 1921. 202 tbl. P ___ Utsalan á Laugaveg 49 minnir á «ig; lokadagar hennar eru. óendanlegir. Sljálpið viðleitni hennar! — Dýrtíðin minki! Úrval af léreftum, flúnelum, ullartauun i, kjólaefnum, cheviótum, lasting, fataefnum, frakkaefnum, flauel- m» kr. 4,50 til 8,50 pr. mtr., skóhlífar 3 kr. paj ið; hver býöur betur'? Léreft 1,25 mtr. — Flesk 2 kr. pr. kg., kjöt- kraftur 5 kr. dósin seld á 1,20. — 30 kr. stígví .1 seld á 11 tor, og allar vörur seldar undir sannvirði og ábyrgð tek- in á gæðum. . ' ' r f Lítið á varninginn og berið saman vci :ð og vorsagæai. , # j „. . „ Misvirðið ekki plássleysi vort; ösin er m ikil og |>að <eru beslu meðmæli útsölunnar. Hpjgp* Sérstök sala á gráum, svörtum, bláuín, brúnum og grænum FRAKKA og ICJÓLAEFNUM. fyrir herra, dömur, drengi og unglinga. Tau þessi eru sekl ifrá 6 Lr. pr. mtr. upp í 12 kr. pr. mtr. Sannvirði 10,50 upp í 22 kr. pr. mtr. Itl I ntr ► Gr «.2S1JA JBIÓ Konnörlög. Ahrifamikil myod i 6 þáttum úr bú- tímalifi Parisarborgar eltir skáldaögu Victor Margneritte Myndin er leikin af frönskum úrvals- leikurum og aðalhlutveikið af hinni frægu leikkonu France Dhelia Börii fá ekki aðgáng. Kvöldskemtun lil ágóÖA fyrir kTenfálag Fxíkirkjnsafii&ð- urias veí ðnr baldin í Iössé á morgun 8 e„ b. Mudð opn&Ö kL 7% Skemtlskrá[: ♦ .„Best eru biskupsráð", hinn góðkunni, sprenghlægilegi gamanieik- ur í i þætti. \ •* Upplestur, sjálfvnlið efni, Friöfinnur Guöjónsson. > \ Danssýning, Sig. Guðmundsson. Gamanvísur, alveg nýjar, um menn og málefni borgarinnar, sungn- ar af þeitn: Sig. Sigurðssyni, Karli Þorsteinssyni og R. Richter. á eftir 4 manaa li'Jómsveit spílar. Aðgönguniiðar seldir í ISnó á rnorgun frá kl. 2 e. h. og kosta fcr. 2,50 fyrir hveru einstakan. Allir í iðnð á laugardaginn. verðaJeiknir á sunnudagskvöld O. þ. m. kl. 8 síðdegis. AðgfángumÆar seldir á morgun kJ. 4—7 og á ^sunnudagitMJ kl. 10 —12 «g eftir 4.1. 2. Síar.l 12. |Q Bolkpör 35 aura. Diiskar 50 aura. IU Þvottasteli 10 kr. Harnies Jéusson. Livugaveg 28. NYJA BÍÓ Hdiptja fíísiis. (Karruselen).J Stórfenglegur sjónleikur í 10 þáttum, saminn og gerðúr af Eric von Stroheim Aðalhlutverk leika: NORMAN KERRY og MARY PHILBIN 0. 11. Þctta er ein af þeim stór- myndurn, sem Nýja Bió lof- aði aö sýnd yrði í haust; mynd ])essi Jjykir nteð þeim bestu sam húhar voru til ár- ið 1923. Aðgöngumiða má panta í síma 344 frá kl. 1. Sýning kl. 9. Hér með tilkyitoíst að Jórunn Einarsdótlir Ié t að heimilí sínu Þinghottsstræti 1. Rvk. 6. nóv. 1924. Börn og tengdabörn. Innilegar 'þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför móður okkar og tengdamóður, Sigríðar Máríu Þor- láksdóttur. Börn og tengdabörn. Hin almenna listasýning veröor opnnð á morgrn 8 nóv í húsi Listviaaiéiags ns Opin daglega frá kl. 10-4.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.