Vísir - 07.11.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 07.11.1924, Blaðsíða 2
VtSIR )) feTMNi Höfam fyrirliggjandi eitlr ta’dar tegundir al sókkclaðl: Consnín, Husholdning, ísafold, Concurance, Vaniile, og Fín Vanille nr. 5 (frá Bensdorp). og Bensdorps-Cocoa. Símskeyti Khöfn 6. nóv. FB. Forsetakosningarnar í Bandaríkj- unum. — Líkur til að Co^lid- ge vinni glæsilegan sigur. Allar líkur eru á, að sigur Coo- Hdge forseta verfti giæsilegur. Samkvæmt bráftabirgða atkvæöa- ■talningu hafa 371 kjósendafulltrú- ■a'r verift kosnir úr hópi republik- ana. 144 demókatar og 16 úr La Follette flokknum. — Kjósenda- fulltrúarnir hafa þetta atkvæöa- magn aft baki sér: Coolidge-sinn- ar iK miljónir atkvæfta, Davis- sinnar 8, og La Follette-sinnar 4 milj. aiþy. Þingmánnakosningarn- ar til fulltrúaþingsins bafa farift svo, aft alt bendir á, aft repúblik- • anar nái hreinum meiri hluta. Rínar-flóðið. Flóöift í Rín hefir enn aukist stórkostlega. Víftáttumiklar vín- ekrur og aldingarftar hafa ger- •eyöilagst. Marian-málið. Réttarrannsókn var haldift á- 'fram í gær í vín-málinu. Kom fyrstur fyrir rétt háseti af Trausta. Lýsti hann afdráttarlaust för bátsins út til Marian og flutningi vínsins til lands. Var frásögn hans samhljóöa framburði skipstjórans. Flann giskafti á, aft þeir heffti tek- ift fulla 90 brúsa úr Marian, en Iientu nær 30 fyrir borft, þegar komift var aft landi. Þá kom fyrir réttinn Jakob Sig- urftsson bifreiöarstjóri. Skipstjór- inn á Trausta kvaöst liafa sótt á- íengið fyrir tilmæli hans. Jakob sagði þaft satt, aft þetta heföi bor- ist i tal milli þeirra, en enga samn- inga heffti þeir gert itm flutning- inn. Fkki kvaftst Jakob heldur hafa átt vínift efta ætlaft aft taka vift því. Hann heffti ttmgengist jætta fyrir Björn Gíslason. Síftan komu þeir báöir fyrir rétt, Björn og Ingimundur Nóvember. Björn kvað þaft tilhæfulaust, aft hann heföi Iteöiö Jakob aft hjálpa til ]tess aft ná í vinift. Ilann hef'fti aö eins sagt vift Jakob einu sinni í fyrra mánufti, aft hann (]>. e. Jakob) mundi geta fengift áfengí i þessu Jtýska skijti, cf hann næfti sambandi viö þaö. En Birni var kunnúgt um, að Kattrup ætti vín- ift, en hann var farinn úr landi áft- ur en Marian kom til Reykjavíkur. Loks komu þeir fyrir réttinn skipstjórinn á Marián og Bjarni Finnljogason. Kváftust þeir el^ki kunna aft segja annaft né meira en áöur um vinfarm skipsins og voru leystir úr gæsluvaröhaldi, en mega ckki fara úr bænurti, fyrr én mál- i'ð er til lykta leitt. Einn maöur situr enn í gæslu- varfthaldi, benfllaftur. vift þetta rrtál. Hann er af vélbátnumTrausta. Hef)r hann þrætt fyrir aft hafa ílutt nokkurt vín á land úr Marian. Frá Danmðrkn (Tilk. frá sendrherra Dana) Rvík 6. nóv. FB. Myndhöggvarinn Kai Nielsen dó sunnudaginn 2. ]>. m., á klinik dr. med. I’ers. IlafSi hann þjáSst af magasári, og lét skera sig upp. Var ]>etta í þriSja sinn, sem hann var skorinn upþ vegna ]>esssara sömu veikinda síSustu ár. Kai Niel- sen varS 41 árs. Hefir hann gert ntörg minnismerki, t. d. Bindes- böll-styttuna og minnismerkiS á Löngulínu, sém afhjúpuft var til ininningar um Mylius Erichsen, Brönlund og Hagen. Mörg verk Kai Nielsen eru á Listaverkasafn- i inu (Kunstmusæet) og Faahorg- safni. íslenska félagift í Kaupmanna- höfn hélt fyrsta fund sinn á þess- um vetri í nýjum samkomusal í ÍSnbyggingunni. Var ftindurinn fjölmennur, og var hann settur af formanni félagsins, Hólmjárn, eínarannsóknastjóra. Prófessor Sveinbjörnsson og Siguröur Skag- feldt söngvari, skemtu meft píanó- leik og söng, aðallega lög eftir prófessörinn, og var þeim óspart klappaft lof í. lófa. AB lokum var „Ó, guð vors lands,“ sungift af öll- uin fundarmönnum, en jjrófessor- inn lék undir. Hylti formaöur fé- Ingsins siftan prófessor Svein- björnsson meö nokkurum vel völd- Chevrolet CIIEVROLBT flutningabifreiðinL hefir nýlega verið encktr- bæít mjðg mikið. Meðal hinna nýju endurbóta er: Áð burðarmago- i8 heíir verið aukið upp í ll/2 toun. Það hefir víst engan mann dreymt nm að hægt væri á árínu 1S24 að fá góðan vðrubii, sem ber ll/a tonn fyrir kr. 4000.00 upppsettau í Reykjavík. Varapartar koma í hverjum mánuði og eru ódýrari en i fiestar aðrar bifreiðar. Aðaiuntboðsmenn á Ísíandi: Jóh. Oiaísson & Go * íteykjavík. Nýtt. Nýtt. Karlmannastígvél meft .Cromleftursólum endast mikið lengur en venjulegir leftursólar, eru rakalausir og þvi hiýrrí og hentugri í blejtu. Parift kr. 27.50. Einnig mikift úrval af raitdsaumuftum karlmaBnastíg\’éIam og skóm. VerðiS hvergi lægra. — Reynið. Skóversltm B. Stefánssonar Laugaveg 2 2 A. — Sími 628. um orftum og þakkafti fyrir félags- ins hönd koinu hans á fundinn. Uni prófessor Sveinbjörnsson hefir talsvcrt verift skrifaft i dag- híööin, og hann hyltur sem braut- ryðiandi i heimi íslenskra tónlista. Veftrið 3 morgun. Hiti um land alt. í Iteykjavik 9 st., Vestmamiaeyjum 8, Isafirfti 1 í', Aktireyrí 12, Seyftisfirfti 7, Grindavík 8, Stýkkishólmi 10, Grimsstöftum 5, •Raufarhöfn 7, Hólum í Hornafirfti 7, Þórshöfn í Fserej'jum 9, Kaupmannahöfn 4, Utsire 8, Tynemouth 9, Leirvik 9, Jan Maycn -4- 10 jstig. Loftvog lægst fyrir norftvestan land. Veft- urspá: Suölæg átt, allhvöss meft úrkomu á Sufturlandi og Vestur- landi. E.s. Mercur fór héftan í gærkveldi. Meftal farþega vóru: Jakob Möller, KI. Dansknr skóíatiaðnr:: Með e.s. Gutlfoss fengum við: Kvonskó. Karl niannsstígvél. Barnastígvól. Kven-inniskó. Komið og skoðið nýju tegundirnar* Hvannbergsbræður. Jónsson, Sighvatur Bjarnason, Jórr Bjamason kaupm., frú Sylvía Sig- geirsdóttir, frú Sigr. Andreasen„. ungfrú Stella Briem o. fl. m '' YA '///; Best úrvat af Sokknm barla oaj kvenna í mðrgum litum hefur \l 'Maidmjhnatm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.