Vísir - 07.11.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 07.11.1924, Blaðsíða 3
VÍS--ÍR Skóhlífar karla, kvenna, margar fegnndir. barna, STEFAN GUNN&RSSON. Skóverslnn. Sparið óþarfa hlaup,1 og nmniS það. Versl. BJÖRNINN Yestnrgðta 39, sínii 1091, hefir sérstaka kjötdeild, sem hefir á boðstólum : t Nýtt tlilkalíjöt, kæfu, tólg, gulrófiuyísl. kartöflur, mysu- ost, mjólkurosta, smjörlíki, * plöatufciti, soynr og dósaniat allskonar. Yörurnar verða sendar livert, sem óskað er. 8ími 1091. nótnr MUSÍk plötnr Alskonar nýjungar nýkomnar. Hljóðiærahós Reykjavíkur i ■Sjómannastofan. í kveld kl. 8y2 talar S. Á. Gislá- son. E.s. íslarid fór frá Kaupmannahöfp í morg- r.n, en Botnfa- kom þangaö., Gjöf til hjónanna, sem lentu i brun- ammi á llverfisgötu’: 5 kr. frá í. J. . •Gjöf ^ til ekkna og barna á ísafiröi: ic kr. frá 1. J. Barnalesstofa L. F. K. R. er opin hvern virk- an dag kl. 4—6 i Ringholtsstræti 2S. Á rnorgun vcrður lesiö úr Þjóö- sögunum fyrir börnin og má vænta þess aö ekkert sæti veröi autt. Áheit til Strandarkirkju afhent Vísi: frá S. x kr., frá konu 5 kr., frá X. X. 5 kr., frá ' X. 6 kr., frá X. S kr., frá í. F. 10 kr., fra N. X. iö kr. ‘Gjafir til Elliheimilisins. 1 sparibauk (hjá B. S. E.) 22,00, i sparibauk (Ellih.) 10,00,, áheit í'sent á Elliheimiliö) 7.00, sent S. A. Gíslasyni í bréfi 40.00, áheit ‘■(T.) 5.00. — 6. nóv. 1924. Har. , SigurÖsson. ESJA fcr héöan á mánudag 10. nóv. til Sands, Stykkishólms og Búðar- dals, og aftur hingaö til Reykja- víkur. Vörur afhendist í dag eöa fyrir hádegi á laugardag. Farseðlar sæk- ist á morgun. GULLFOSS fer héöan á þriðjudag 11. nóv. kl. 10 árdegis, til Hafnarfjarðar og Vestfjarða. Farseðlar sækist á morgun og vörur afhendist á morgun eða fyr- if hádegi á mánudag. Gullfoss fer héðan til Christians- sand og Kaupmannahafnar 22. nóvember. Pegar mena slifta um cigarettu-tegundir, finst flestum óbragð að þeirri nýju sem reynd er, fyrst i stað. En þetta hverfur þegar menn lialda áfram að rcykja þessa einu teg- und, og bragðið verður því bctra sem menn rcykja hana lengur. j En það eru að eins góðar cigar- eltur sem svo eru.^Menn njóta aldrci þcirrar cigarettu sem 1&- leg er, því hennar bragð batnar ekki þó hún sé Iengi reykt. L u c a n a cigaretlur þykir mönnum því betri. sem þær eru oftar reyktar. jþær liafa gíeði scm segja til sin. Kastið þeim ekki frá yður, þótt þér kunnið ekki við bragðið í fyrstu. Allar cigarettur liafa sinn eiginn keim. En þér hafið ekki reykt þær lengí þegar þér finnið, að bragðið verður Ijúffengi, og þeirra sérstaki keimur gefur yður sérstaka ánægju af að reykja. Hættið að reykja Iiinar Iélegustu cigarettur. Sparið yð- ur ekki nokkura aura með því að kaupa þær cigarettur sena fást ódýrastar. Spyrjið eftir Lucana, þær eru ódýrar, en ekki ódýrastar. Reynið livort þær hafa ekki sérstakt lúffengt bragð þegar þér hafið reykt 2 lil 3 pakka. pær fást alstaðar og cru mcira vírði en þær kosta. Rjúpur Kaupum rjúpur bæ?ta verSi. V 0 H . G úmmlstí g vél. Karlmanna, með hvílum botnum. Barna. Ungliriga. Drengja, allar stærSir. Skóhlífar karla,.kvenna og barna. Inniskór, mjög mikiö úrval. Skóverslun B, Stefánssonar SKAFTFBLLIMBIR hleður til Vestmannaeyja og Vikur á morgun. Vörur afhendist strax. Nic. Bjarnason. B. D. S Næstn áæflsmarferð es. lercnr verður siept, en i staðinn kemusr vöruflutningaskipið Storcsnnd, sem fer frá Rergen næsíkomandi fimtudag. Tcbur enga farþega. Nic. Bjarnason. Hljómleikar á Skjaldbreið i dag og fratnvegis kl. 3—4l/a og kl. 9—ll1/, eftir hádegi. Fiðlnleikárinn E. Eftbner kominn. T?eir vanir plötusmiðir geta fengtð atvinau nú þegar. Vélsmiðjan fiéðinn. Nýkomið: Hvitkál, Rauðkál, Citrónur, Laukur, Uulrætur, Grænar baunir. Halldór R. Gunnarsson. Aðal-tnKti fi. Simi 1318. Rjnpnr kau{)ir hæsta verði Tomas Jónsson Sögnsafnið i. hefti kemur út á morgun méð •bráðskemtiíegiim sögum og íjóm- andi fallegri mynd af Ruduipti Walentino kvikinyndaieikaranum fræga. Drenglr og stúlkar óskasttit «8 selja það. Upplýsingar á Ný- dendugötu 7 (kjallaranum) eftir kt. T1/, á laugardag. K. F. U. K. Fundur í fevöld kl. 8’/2. Sí a Árni Signrftssosi talar. Alt kvenfólk vetkomið. Molasyfear 63 sm. og lantís 87 a« l/a kg. i 25 kg. kössnm Hannes Jónsson. Simi 448 Sími 448 •Laugaveg 2. Simi 213. Laugaveg 2S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.