Vísir - 18.11.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 18.11.1924, Blaðsíða 1
Rii*tj»rí; FÁLL STEINGRlMSSON. Sími ÍGOO, Afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 9Bk Sími 400. 14. ár. Þriðjísdaginn 18. nóvetnber 1924 270. tbl. fetrar fat&efni j árelðaa!e8a Vetrar Frakkaefni édýrsst og — best — Afgr. Á'L A F 0 S S Hafnarstræti 17. — — larapam ull hæsta verði. — Failegur og skemtilegur sjón- letkur í 6 fcáttum. ASalhlutverkin leika: GLORIA SWANSON. WALTHER HILRES. ,.. I þossari kvikmynd leikur Gloria Swanson unga kabaret- söngrney frá París, sem verö- ár fræg meSfrem vegna þéss, að ámerískur leikhússstjóri læt- «r skrifa um liana á ]?ann háít, aS öllura finst, a3 þeir verSi að fara í ieikhúsið og sjá hana. Hann gerir hana áS hinni ,,frægu Fleur d'Amour", sem , vekíir meiri eftirtekt í New Yofk' cn nokkur önnur ieik- feona. Kvikmyndin fer fram bæði í París og New York og «r spertnandi frá upphafi til enda. Paramount félagiS kost- aSi stórfé' í hinar skrautlegu sý«ingar í .bessari mynd. — Hér með íilkjnmst vinum cgvandamörmum, aS bróSirminn, porbergur porsteiiissoa frá Fellseiida í MiSdöium, andaSist að heimili mínu, Mýrargöiu 5, mánudaginn 17. b. m.. Fyrir hönd systkina og tengdafólks. Pétur porsteinsson. KS!K8>í» Vestmanjaaeyj'iblaðið 1» Ó R. Hann iæst á Laufáaveg 15. Simi 1269. Hér meS tiikynnist vmum og vandamönnum, að fósturmóðir okkar og systir, Aðalbjörg K. Einarsdóttir frá BorgarfirSi eystra, andaðist að heimiii sínu, OSinsgötu 17 B, hér í bænum aSfara- nótt 18. þ. m. Jarðarför hínnar látnu verður tilkynt síSar. Aðalbjorg K. Halldórsdóttir. Anna SigurSardóttir. Egili P- Einarsson. Jarðarför Guðrúhar Sfeinsdóttur fer fiam frá LandakoU- spitalanum miðvikudaginn 19. þ. m. Jón Kristjánsson. Esssféy*1* Jarðarför'eteku litlu dóltur okkar Guðrúnar Hólmfríðar fer fram miðvikudaginn 19. þ. m. kl. 1 e. h. að heimili hinriar látnu Laugaveg 72. Svanborg Þorkelsdótiir. Jón Jónsson. NYJA BÍÓ liÉ tlMll Sjónleikur i 6 þáltum og formálo. Aðalhlutverk leika: Karina Bell, Greihe íUgaard, Aage Foqss, Peter fflalbeig og íl. enqnar vön Stórkotlegt úrval af kvennregnkápum og rykfrökkum teðá við íslenskan og útlendan búning f'rá kr. 28,00—75,00. Brengjakápur. Nýtt úrval af Karlmannakápum og rykfrökk- um. Allar stærðir. Alt nýjar og nýtísku vörur. Ennfremur hviíbolnaö gmnmívatnsstígvél, hnéhá og full há. pékt merki, sem *eríía seld meðan birgðir endast á kr. 28,00 og 38,00 par- ið. Tvisttau og Flónel á 1,35 pr. mtr. Gardinutau. Káputau, KaSaefni, Lasting, Fiauel, Sjöl.alullar, Golftreyjur, Yfirfrakk- ar. Mite® úrval af Karlmannafatnaði. NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ! J?eir, sero fyrst koma verða fyrir bestum kaupum, þar sero þæisr laafa úr mestu að velja. S I M I 8 4 3. Útsalan Langaveg 49 Eitt af snotrustu smáhúsum í austurbænum, sólríkt, með góðrivel umgirtri lóð, er til sölu. Afgr. vísar á. Þelta er ein með allra hestu myndum sem Nordisk Films Co. hefur gert. Allir sem sáu myndina David Copper- field dáðust að hve hún var vel gerð frá þvi féla^i, en þessi er talin e»KU lakari að leik og öllum frágangi. Sýning kl. 9. mnaKBBuiBmmmmmmmmam Vacnum simmiingselítir hafa verið eru og munu altaf veiða langbestu smumingsolíurnar Nolið þvi eingftngu Vncuumsmurningsolíur. — Miklar birgðir ávalt fyruliggjaudi. — JBL BenedLíkteBoia. Co, Hljómleikar á Skjaldbreið — fel 3-4^ og 9-1P/2 dsg'ega — fer fll úilanáa á miðvikudagskvöld kl. 12 Farþegar sæki farseðla í dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.