Vísir - 18.11.1924, Side 2

Vísir - 18.11.1924, Side 2
VfSIR Höfam fyrirlfggianöi Kristalsápu, Sóda. Handsápur margar teguudir. „Vi To“ kraíískáripúlver, Blegsóda. Epli York Impeiials afliraefls Dg. komu rneð „lslatrdi“. Verðið livergl la;gra. Versl. B. H. BJARNASON. Símskeyti Khcfn, 17. nóv. FB. Umleitanir um ciðrfcifiasamning á milli Rússa og pjó<3verja. Umleitanir um viðskiftasamning á milli Rússa og pjóðverja hófust í Moskva á fcstudaginn var og voru þar margir fulltrúar mættir, bæði af hálfu Rússa og pjóðverja. ’Krasrin þjcðfulltrúi setti mótið, en aðalræðuna á fyrsta fundinum hélt Brcckdcrf Rantzau, rendiherra pjóðvcrja í Moskva, cg fór hann mörgum crðum um það, hve feikna mikla þýðingu )?að hefði fyrir Pjóð- verja að opna nú aftur það versl- unarhliðið, sem veit til austurs. Breskur ritdjóri dáinn. Morel, ritstjóri hins heimsfræga tímarits „Fcreign Affairs“ er látinn. Sat hann í fangelsi um tíma, á styrj- aldarárunum, þar eð hann hafði verið pjóðverjum hliðhollur um of. Frá Hæstarétti í gær. I. ) Dómur var kveðinn upp í máli hreppsnefndar Eyrarhrepps gegn Jó- hanni Eyfirðingi & Co. — Urskurði bæjarfógeta í máli þessu var hrund- ið cg lcgtak heimilað á hinu um- rædda útsvari. Jóhann Eyfirðingur & Co. greiði 200 krónur í málskostn • að fyrir Hæstarétti. II. ) Málið Hans R. pórðarson gegn Jóhannesi Kr. Jóhannessyni Jóhannes Kr. Jchannesson tié- smiour hér í bæ, höfðaði mál þetta haustið 1923 gegn Hans R. pórð- arsyni, verslunarmanni, Vonarstræti 12. til greiðslu á vangoldnum vinnu- launum cg fleira. er nam kr. 1234,24, samkv. reikningi hans. Til- drög málsins eru þessi: peir Hans og Jóhannes gerðu með sér samnmg þess efnis, að Jóhannes tók að sér að ieggja til alla vinnu við trésmíði á steinhúsi, sem Hans ætlaði að láta reisa á Meistaravöllum hér f bæ. Skyldi Jóhannes fá 1500 krón- ur fyrir starfa sinn. — pegar samn- irgurinn hafði verið gerður, var hús- inu breytt nckkuð. Taldi Jóhannes. að breyting sú hefði haft aukinn kcstnað í för með sér, er numið hefði kr. 562,00 og loks hefði hann sjálf- ur iagt til efni fyrir kr. 138,24. Kvaðst hann eiga heimtingu á þessu fé, auk þess, sem um var samið. En nú er ]?ess að geta, að Hans farn ýmislegt að störfum Jóhannes- ar, er hann fór að smíða, og lauk Jchannes aldrei verkinu, með því að hann segir, að Hans hafi mein- að sér að halda því áfram, þegar það var langí kcmið. — Hans ját- ar, að hann hafi látið taka Hmpott cg veggfóður af Jóhannesi, svo að h.ann límdi ekki á striga, sem illa var upp festur, en neitar því, að hann hafi að öðru leyti hindrað hann írá verkinu. — pegar Jóhannes var hættur vinnunni, lét Hans útnefna tvo matsmenn til þess að áætla, hvað eftir væri óunmð af því, sem Jóhann- es átti að vinna. Kcm þeim saman um, að það mundi kcsta 855 krón- ur að gera það, sem óunnið var. — Malsgjörð þescarivar mótmælt, enda var hún þá ekki staðfest. — Dóm- arirn félst að mestu leyti á kröfur Jóhannesar í málinu og dæmdi Hans til að greiða hcnum kr. 1006,43 (þ. e. kr. 2171,68-4- 1165,25, sem Jó- hannes hafði áður fengið greiddar) mcð 6% ársvöxtum frá 6. nóv. 1923 til greiðsludags. Málskcstnaður skyldi falla niður. Dómi þessum áfrýjaði Hans tií Hæstaréttar. Höfðu ný gögn komið fram í málinu cg matsgjörð sú verið staðfest, sem áður er nefnd.. Jón As- björnsson sótti málið, en verjandi jó- hannesar var Pétur Magnússon. Tcluðu þeir tvívegis hvcr og greindi mjög á, einkum um reikning þann, sem Jóhannes hafði lagt fram, og undirréttur hafði fallist á að flestu leyti. — Dómur Hæstaréttar verður kveðinn upp á morgun. Chevrolet CHEVKOLET (lutnfugaMfrelSm hefir tiýlega verið endur- bætt mjög niikið. MeSal hinna nýju endurbóta er: A8 burðarmago- iS hefir verið aukið upp t llfa tonn. Það hefir vist engan mann dreyint um að hægt væri á árino 19M að fá góðan vörubíl, sem ber l1/^ tonu fyrir kr. upppsettaa Reyfejavík. Varapariar koma í hverjum mánuði og eret ódýrari en 4 flestar aðrar bifretSar. Aðaíuniboðémenn á ísSandi: Reykjavík. Verslan Kristjáns Gnðmaaðssonsr. Bergstaðastræti 35 Sitni 316. Selur moiasykur (smáir molar) á 65 aura Vz k«., slrausykur hvkan á 55 aura V2 kg., epli, ágæt, á I fer. Vz kg. og hina alþektu Ijósa- clíu, Sunnu, á að eins 40 aura líterinn. Verð á öllu öðru eftir þessu. V«nd.aöar vöru.r. Utan af landi ísafirði, 17. nóv. FB. Bolnvörpungcr c.eþlaðir. Bctrvörpungurinn Seddon var dæmdur í 5000 gullkróna rekt, en Veresis í 2000 gullkróna sekt. Báð- ir bctnvörpungarnir halda afla og vc.iðai færum. VeðriS t morgnn. Hiti í Reykjavík 4 st., Ves'm,- cyjum 4, Isafirði 3, Grindavík 5. Stykkishóími 3, Grímsstöðum -4- I, Raufarhöfn 1, pórshöfn í Færeyj- um 6, Utsire 7, l ynemouth 8, Leir- vík 7, Jan Mayen -4- 1 st. (Mestur h:ti í gær 4 st., minstur 1 st. Ur- kcma m. m. 2.4). Loftvog læst fyr- ir norðan land. — Veðurspá: Vest- iuðvestlæg átt. Kyrrari á Vestur- landi, snýst líklega bráðlega í suðiið. Urkoma á suðvesturlandi. Síra Jaþob Krhtinsson var skorinn upp fyrir skömniu, vegna botnlar.gabólgu. Hann er nú á góðum batavegi Afcngi fundið. , Lögreglan hefir fundið áfengi það, sem sagt var að væri í e.s. Is- lancli. Menn þeir, sem settir voru í gæsluvarðhald, þegar skipið kcm, hafa játað sig eigendur þess. 4000 þróna seþi hlaut skipstjórinn á enska botn- vörpungnum Waldorf, fyrir ólög- legan umbúnað veiðarfæra á skip- inu, þegar það kom hingað. Dóm- urinn var kveðinn upp í gær. Koöldvöþurnar í gœr. Síra Magnús Helgason talaði j nckkur orð um Runeberg cg las upp nnE líl tsb og erlendar nýkomuar. kvæði eftir hann. Síra Tryggvi pór- hallsson las upp tvö bréf eftir Ög- mund bisfeup og þrjú smákvæði eftir afa sinn, síra Björn prófast HaJI- dórsson í Laufási. Freysteinn Gurin- arsson las för pórs til Útgarða. Skúli fógeii seldi afla sinn, í Engíandi í g*r fyrir rúm 1400 sterlingspund. ry Áheit á ShandarþirþjUy afhent Vísi: Frá gamalli komi 2 kr., frá F. J. 5 fer.. frá G. T. 5 kr., frá S. 10 kr„ frá N. N. 10 kr,. Af vciðum komu í gær: Leifur hqipni (170 föt eftir fjögra daga veiði.) Skalla- grímur (180), pórólfur (160),. Glaður (140), Maí (í 35> Austri til Viðeyjar (132 föt). Botnia fór frá Kaupmannahöfn i inorf- un, áleiðis til íslands. Ídand fer héðan aðra nótt, á miðnatlte,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.