Vísir - 18.11.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 18.11.1924, Blaðsíða 3
VlSIR Fyrirspurn Getið þér, herra ritstjóri, fraatt rnig og aðra lesendur blaðs yðar um það, hvort þær sögur muni hafa viS rök að styðjast, er hér hafa gengið lengi og ganga enn, um yf- irgang sumra íslensku botnvörpung- anna á bátfiskimiðum víðsvegar um- hverfis iandið? Eftir þeim fregnum að dæma, sem um þetta hafa gengið. er svo að sjá, sem þessi ófögnuður eigi sér einna mest staS, svo að vitað sé, á miðunum kring um Snæfellsnes, cg er sérstaklega tiltekið svæðið vl af nesinu norðanverðu, nálægt Olafsvík og Sandi, en þar er sagt að oft sé uppgripa-afli. Sé þetta tatt, að botnvörpungar \'orir noti sér getuleysi þjóðarinnar íil Etrandvarna til þess, að skafa sjávarbctninn í landhelgi og eyði- leggja fiskirnioin, þá er það atferli •ívo ófagurt og skaðsamlegt, að ekki roá í þagnargildi liggja. — J?að ber ekki áð eins vclt um sorgkgt virðingarleysi fyrir lögum landsins, beldur er hér, fyrir stundarhag einnar kynslóðar, stefnt að eyði- leggingu á helstu auðsuppsprettu þjóðarinnar um ókomnar aldir. — }?eir, sem að slíkum verkum standa, gera sitt til þess að rýra auSlindir þjóSarinnar. peir höggva þar sem. hlífa skyldi. Okkur þykir aS vonum hart und- 'ír að búa yfirgangi erlendra boín- vörpunga á fiekimiðum vcrum inn- an landhelgi, enda leika þeir þar ófagran leik við varnarlitla þjóð ár *ftir ár. En enn þá sárara er þó 'til þess að vita, ef landsins eigin synir. skipstjórarnir á botnvörpung- unum okkar, gerast samsekir erlend- um yíirgangsmönnnum í því, að brjóta lögin cg spilla fiskimiðum þjóðarinnar. — Utgerðarmennirnir arttu að reyna tið hafa gát á því, ?S skipstjcrar þeirra fremji ekki því lík verk. Sag': er, að ríkisstjórninni hafi ný- lega borist kærur út af þessu at- ferli íslensku botnvörpunganna. — Er Vísi nokkuS kunnugt um þaS mál? H. C. ATH. Vísi er ókunnugt um þetta kærumál og er fyrirspyrjanda ráðlagt aS rnúa sér ti! ríkisstjórnar- innar um frekari upplýsingar. arnir verða mestir meS þurkum o. þ. u. 1- JTvottahúsið ætti aS geta veriS til mikilla þæginda fyrir farþega- skip, er hingaS koma. Eimskipafé- lag íslands greiSir eflaust allmikið fé erlendis fyrir tauþvotta, (af skip- um sínum), en þvottahúsiS Mjall- hvít getur hæglega unniS það verk fyrir félagið meðan skipin standía hér við, og ætti það alls ekki aS kcma fyrir, að fariS væri meS ó- hreinan þvott til útlanda í því skyni að láta þvo hann þar. Auk þess má fullyrða, aS félagið fengi verk- í.g hvergi betur unniS en hér, cg hvergi nándar-nærri eins ódýrt. „Mjallhvít" getur afgreitt stór- þvctt (af farþegaskipi t. d. á 6— 12 klst Sameinaða gufuskipafélagið og Bergenska gufuskipafélagið hafa átt meiri skifti við gufuþvottahúsið „Mjallhvít'% en okkar eigið félag, „Eimskipafélag Islands." En þvottahúsið er íslenskt fyrirtæki og hver hönd íslensk, sem við það starf- ar, og þessvegna væri ekki ósann- gjarnt að vænta þess, að „óska- barnið", Eimskipafélagið, léti þaS r-itja fyrir vinnu að öðru jöfnu, og um meira er ekki beðið. — . Munið, að gufu-þvottahúsið Mjallhvít er til. Munið ennfremur, að þar er vinnan fallegust og lang- cdýrust. Mjallhvít á marga góSa r.kiftavini nú þegar, en óskar eftir mörgum í viðbót. Mjallhvít á sjálf- sagt einhverja óvini hér í bæ. Hún er ekkevt um það að fást, en þess er rétt að geta, að hún hefir ekki til neinnar óvildar unnið. SamliÉpn'ín lifif Vox. „Mjallhvit" Fyrir rúmu ári var sett á stofn þvottahús hér í bænum, sem að öll- um útbúnaði stendur jafnfætis sarns- konar stofnunum erlendis. Vélarn- ar eru allar af fullkomnustu gerð, Jrvcttavélar, strauvélar o. fl.; þær eru fljótvirkar og vandvirkar og vinna úr þeim er miklu ódýrari, en menn hafa átt að venjast hér, hjá þvcttahúsum eSa þvottakonum. Sumar þessar vélar vinna einung- is að stórþvoltum, og er rétt að fcenda heiðruðum bæjarbúum á það - nú undir veturinn, þegar örðugle.k- TaWétaa Reykfav fcnr SkemMtate ve> Sur á miSvikudagskvðld. Verðlauoum úlíiu(a5. Tefldar verða firað- skákir (Lynturnering).•' Bikarskákireiar hefjast um næstu helgi. Áskiifta- hsti tiggur frammi. — Fjölmeunið á miðvikudagskvðld. — Stförnin. ur fjölbreytf úrval lágf verð. Myndabiiðín Laugav. 1. Sími 555. Nýtt fyrirtæki. F^'rverandi alþingismaSur Jó- hann Eyjólfsson frá Brautarholti hefir nýlega sett á stofn fisksolu- túS í húsi sínu í Hafnarstræti 18 (Nýhöfn). ]7ar er allur úlbúnaður meS ný- tísku-sniSí, og mun ekki standa að baki því, sem erlendis tíSkast í sams- konar sölubúðum. BúSarborSið er lagt marmara og sömuIeiSis glugg- inn, en þar er fiskur látinn liggja í ís daglega til sýnis. — Innar af búðinni er kælirúm, svo aS hasgt er að halda fiskinum lengi óskemd- um. par eru cg þvottatæki og þarf enginn að óttast, aS honum verði seldur chreinn fiskur eða slorugur. Byggingarmeistari Jens Eyjólfs- spn hefir HtiS eftir framkvæmd verks- úls, og mun hann, fyrir tilrrraeli Jó- hanns, hafa kynt sér fyrirkomulag á rlíkum sölubúðum erlendis, í ut- anför sinni sú í sumar. pað má heita svo, að hingaS til hafi ekki veriS um aS ræSa annaS cn götusölu á fiskmeti í þcssum bæ. Annað hvort hefir fiskurinn veriS rddur á strætum og gaínamótum eða þá að íólk hefir orðið að leita til hinna alkunnu fisksöluskúra cSa „pcrt"-söIustaSa og átanda þar ur.dir opnum himni í hvaða veSri sem er, meSan beðið er eftir af- greiSsIu. -— Og margir hafa fund- S Brúkuð ísl fnmerki m m • S kaunir undirritaður háu verði 6 • r • • bargun í döaskum któnuot. • 2 Biðjið um verðhsta. ^ | Kr S. tfielssoa. | «t Abet Kathiinesgade 25 <& (& • • Ktíbeuhava B' • • . _• !iiiii!asl8l3 ísl Emiskipafél.húsinu 3. hœð. Semur sérstakleíia um alla rnánaðar iiuiheinilii fyrir verst- bnir. Tekur einnig enstaka víxla og aðrar skuldakrðtur til iimtieinitu kl. 10—l á dag- inn. iS til þess, aS fiskurinn væri ekfei altaf sem þrifalegastur, en Jwss Í»eF aS gæta, aS fisksalarnir hafa átfc mjög örðuga aðstöðu og ekki gelaS gætt hreinlætis og þrifnaSai^ sws s«m æskilegt væri. Annars er það næsta farðule^U aS nýtísku fisksöluhús skuli ekki vera komiS upp í þessum bae fyrír Iöngu, því aS slikt fyxirUelu aeBte áreiSanlega aS geta bcrSið sig fjár- hagslega, ef þaS væri rekiS mc%> dugnaSi og hagsýni. — Og J?að er dálítiS einkennilegt, að roskm» bondi ofan ðr sveit skuli hafa orð- ið til þess fyrstur manna, að hrindai þessu í framkvæmd. — BatjarbcE-- ar ættu a5 vera Jóhanní þakklátir fyrir þessa framtakssemi hans, og; sýnahonum í verkinu, aS þefr kuroia aS meta hana réttilega. FisksolubúSin býst viS, að hun geti jafnan veriS birg af allskonar nýju fiskmeti og Vcnar, að verðíð þurfi, að minsta kosti, efc^t o3 Œra: hærra hjá hcnum cn öSrum. Fiskurinn mun verða sendftir hsirn — ef þess er óskaS — til |»eirra_ sem skifta við verslunina að stað- aldrL • Y. + Z- Verilækkuíi. Verslunin VeHas, Bergstaðastræti 10, sefurr strausykur, snjóhvítan á 0,55 T/2 £&_, molasykur á _ö aura, epii mjög. gj-S- á \ kr. VLl kg. Margar aðrar voiu- tegundir einnig lækkaðar. ágæt epli «ru nýkomin. Veið 1,00 */_ ^&- Versha Krisfinar Hágbarft. Laugaveg 26. Sími 6&7. U-D-fundur annaS kveld ki _fV_--. AHir pilíar Í4—^18 ára ve5kom_Br_. lanrfskorið neftóbak _H er best í Tafs&k-dósir fytgja óiteypis SisnsIaiWiirtissíflfiriiii Eina iifsá&yrgðarfélagtti er danska nfeiS ábyrgist ^d^fr iðgiiilá. Hár .Wm* Tryg#t@_r i íslensku«i krónutn. Umfeoífsmaður fyrir É.síand: 0 P Blö&éal StjTÍmannasÉíg 2. ííeykjavik. tupir hassta verSi matarversT- f ámasar J.nss.iar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.