Vísir - 18.11.1924, Síða 3

Vísir - 18.11.1924, Síða 3
VÍSIR Fyrirspurn —o—■ Getið þér, herra ritstjóri, frsett mig og aðra lesendur blaðs yðar urn það, iivort ]?ær sögur muni hafa viS rök að styðjast, er hér hafa gengið lengi og ganga enn, um yf- irgang sumra íslensku botnvörpung- anna á bátfiskimiðum víðsvegar um- bverfis landið? Eftir ]?eim fregnum að dæma, sem um þetta hafa gengið. er svo að sjá, sem þersi cfögnuður eigi sér einna nresí stao, svo að vitað sé, á miðunum kring um Snæfellsnes, cg er sérstaklega tiliekið svæðið út af nesinu norðanverðu, nálægt Ólafrvík og Sandi, en þar er sagt •að oft sé uppgripa-afli. Sé þetta ratt, að botnvörpungar vorir noti sér getuleysi þjóðarinnar til strandvarna til þess, að skafa sjávarbotninn í landhelgi og eyði- leggja fiskimiðin, þá er það atferli -ívo ófagurt cg skaðsamlegt, að e'kki má í þagnargildi Iiggja. — pað ber ekki áð eins vclt um sorglegt virðingarleysi fyrir lögurn landsins, beldur er hér, fyrir stundarhag einnar kynslóðar, stefnt að eyði- íeggingu á helstu auðsuppsprettu þjóðarinnar um ókomnar aldir. — ]7eir, sem að slíkum verkum standa, gera sitt til þess að rýra auðlindir þjóðarinnar. peir höggva þar sem. hlífa skyldi. Okkur þykir að vonum hart und- ir að búa yfirgangi erlendra botn- vörpunga á fiskimiðum vcrum inn- an landhelgi, enda leika þeir þar ófagran leik við varnarlitla þjóð ár cftir ár. En enn þá sárara er þó til 1 ?ess að vita, ef landsins eigin &ynir. skipstjórarnir á botnvörpung- tinum okkar, gerast samsekir erlend- um yfirgangsmönnnum í því, að brjóta lögin cg spilla fiskimiðum þjcðarinnar. — Utgerðarmennirnir ættu að reyna tið hafa gát á því, að skipstjcrar þeirra fremji ekki því iík verk. Sag: er, að ríkisstjórninni bafi ný- lega bcrist kærur út af þessu at- ferli íslensku botnvörpunganna. — Er Vísi nckkuð kunnugt urn það má)? H. G. ATH. Vísi er ókunnugt um þetta kærumál og er fyrirspyrjanda ráðlagt að snúa sér til ríkisstjórnar- innar um frekari upplýsingar. „Mjallhvít" Fyrir rúmu ári var sett á stofn þvcttahús liér í bænum, sem að öll- um útbúnaði stendur jafnfætis sams- konar stofnunum erlendis. Vélarn- ar eru allar af fullkomnustu gerð, þvottavélar, strauvélar o. fl.; þær eru fljótvirkar og vandvirkar og vinna úr þeim er miklu ódýrari, en menn hafa átt að venjast hér, hjá þvcttahúrum eða þvottakonum. Sumar þessar vélar vinna einung- is að stórþvottum, og er rétt að benda heiðruðum bæjarbúum á það nú undir veturinn, þegar örðugle.k- arnir verða mestir með þurkum o. þ. u. 1. pvottahúsið ætti að geta verið til mikilla þæginda fyrir farþega- skip, er hingað koma. Eimskipafé- ag íslands greiðir eflaust allmikið é erlendis fyrir tauþvotta, (af skip- um sínum), en þvottahúsið Mjall- rvít getur hæglega unnið það verk íyiir félagið meðan skipin standa rér við, og ætti það alls ekki að coma fyrir, að farið væri með ó- íreinan þvott til útlanda í því skyni að láta þvo hann þar. Auk þess má fullyrða, að félagið fengi verk- i.g hvergi betur unnið en hér, cg rvergi nándar-nærri eins ódýrt. „Mjallhvít" getur afgreitt stór- þvott (af farþegaskipi t. d. á 6— 12 klst. Sameinaða gufuskipafélagið og Bergenska gufuskipafélagið hafa átt meiri skifti við gufuþvottahúsið „Mjallhvít'þ en okkar eigið félag, „Eimskipafélag Islands.“ En þvottahúsið er íslenskt fyrirtæki og hver hönd íslensk, sem við það starf- ar, og þessvegna væri ekki ósann- gjarnt að vænta þess, að „óska- barnið“, Eimskipafélagið, léti það sitja fyrir vinnu að öðru jöfnu, og um meira er ekki beðið. — . Munið, að gufu-þvottahúsið Mjallhvít er til. Munið ennfremur, að þar er vinnan fallegust og lang- cdýrust. Mjallhvít á marga góða rkiftavini nú þegar, en óskar eftir mcrgum í viðbót. Mjallhvít á sjálf- sagt einhverja óvini hér í bæ. Hún er ekkert um það að fást, en þess er rétt að geta, að hún hefir ekki til neinnar óvildar unnið. Samfyepn'm lifií Vox. Nýtt fyrirtæki. Fjuverandi alþingismaður Jó- hann Eyjólfsson frá Brautarhoíti heíir nýlega sett á stc-fn fisksölu- Lúð í húsi sínu í Hafnarstræti 18 (Nýhöfn). par er allur útbúnaður með ný- tísku-sniði, og mun ekki standa að baki því, sem erlendis tíðkast í sams- konar sölubúðum. Búðarborðið er lagt marmara og sömuleiðis glugg- inn, en þar er fiskur látinn liggja í ís daglega til sýnis. —- Innar af búðinni er kælirúm, svo aS hægt er að halda fiskinum lengi óskemd- um. par eru cg þvottatæki cg þarf enginn að óttast, að honum verði seldur chreinn fiskur eða slorugur. Byggingarmeistari Jens Eyjólfs- scn hefir iitið eftir framkvæmd verks- ins, og mun hann, fyrir tilmæli Jó- hanns, hafa kynt sér fyrirkomulag á ilíkum sölubúðum erlendis, í ut- anför sinni sú í sumar. pað má heita svo, að hingað til hafi ckki verið um að ræða annað en götusölu á fiskmeti í þessum bæ. Annað hvort befir fiskurinn verið seldur á strætum og gaínamótum eða þá að fólk hefir orðið að Ieita til hinna alkunnu fisksöluskúra cða „pcrt“-sölustaða og fitanda þar undir opnum himni í hvaða veðri sem er, meðan beðið er eftir af- greiðslu. — Og margir hafa fund- Ta<l)éiao RevMav fenr: Skemtifimdcir veiður á miðvikudagskvðld. Verðíaunum úlhutað. Tefldar verðs. firað- skákir (Lynturnering). Bikarskákirnar hefjast um næstu helgi. Ásktifta-- listi liggur framnii. — Fjölcnennið á miðvikudagskvðld. — Stförsxln. VeggfóSur fjölbreytt úrva! — lágt verð. Mym clabiiðin Laugav. l. Sirn! 555. ©9®®®®s®®e®®©®®®®®©®@©®« * Brúkuð ísl frímerki 1 €p kaupir undirrituður háu verði % borgun i dönskum któnurn. • BiSjið um verðlista. Kr S. Hleissoa. I Ábe! fvathiinesgade 25 « Kobenhavn B- ® ®®OQ@S@ ©a®0® ®®@® Emiskipafél.hústnu 3. hæð. Semur sérstakletía um alla rnánaðarimtheimtu fyrtr versl- bnir. Tekur einnig e-ndaka vixla og aðrar skuldakrötur til itmheimtu kl. 10—l á dag- inn. ið til þess, að fiskurinn væri ekkx altaf sem þrifalegastur, en þess Skf að gæta, að fisksalamir hafa átt mjög örðuga aðstöðu og ekki getaS gætt hreinlætis og þrifnaðar^ svo sem æskilegt væri. Annars er það næsta furðulegt, að nýtísku fisksöluhús skuli ekk* vera komið upp í þessum bæ fyrir lörgu, því að slíkt fynrtæki ætts áreiðanlega að geta bcrðið sig f jár- hagslega, e.f þáð væri rekiS nicð dugnaði og hagsýni. — Og þaS er dálítið einkennilegt, aS roskinn bóndi ofan úr sveit skuli hafa orð- ið til þess fyrstur manna, aS hrinda þessu í framkvæmd. — Bæjajbú- ar ættu að vera Jóhanm þakklátir fyrir þessa framtakssemi hans, og. sýna honum í verkinu, aS þeir kuntsa að meta hana réttilega. Fislcsölubúðin býst við, að hún geti jafnan verið bírg af allskonar nýju fiskmeti og Vcnar, a5 vcrSið þurfi, að minsta kosti, ckf(i að vrrai hærra hjá hcnum en öðrum. Fbkurinn mun verða sendur heiro — ef þess er óskað — tií þeirra. sem skifta við verslunina áð stað- aldri. • Y. + Z. Verðlækktm. Verslunin Venus, Bergstaðastræti 10, selurr strausykur, snjóhvítan á 0,55 ’/íí kg„. molasykur á 60 aura, epii mjög gpSr á ‘I kr. J/í> kg. Margar aðrar vöiu— tegundír einnig lækkaðar. Ágæt epli eru nýkomin. VeiS 1,00 */a kg- f ¥ershii Kristinar Hagbarí. Laugaveg 26. S mi 697. U-D-fundur annað kveld kL 8Vý„ Allir pllíar 14—18 ára velkomiHi-. Eandskerið neítóbak er best i LandstjornunnL Tabaksdósir fytgja ótteypis. SliiasiWarlttfsiSriii Eina ftfsá&yrgðarfélagtð er danska nkið ábyrgirit ^dýr líár „bónus* Tryggýttgar i tslenskuoi krónutn. Umbolf«ma8ur fyrir fsland: 0 P BlöaSat Stýrimattoastíg 2. Reykjavik. kaupir híBsía verði matarversL. Timasar Jásssaaar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.