Vísir - 18.11.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 18.11.1924, Blaðsíða 4
Tilkyimmg. Nú heí' ég foks femgiS sykur- saitaða Ðalakjötið góðkunna, og sel það frarnvegls i heiium tunnum lag iausri vigt. fiannes Úlafsson. j Slmi 871. Greitlsj. I. Bankabyggsmpl er best út á kj&tsúpu, í'æat i Tersl Hennesar Ólalsstiar, Grettisg. 1. Simi 871. vantar í afgreiðsluna á Laafásveg 15, 3 tíma á dag. Tiíbo'S sendísl ■Söguútgáfunni sem fyrst. Laugaveg 24. Nýkomt&: Rúgmjöl frá Daomfirku,’ sem verður seit neestu daga i stærri og smærri kaupum, eins og alt annað gott ©g ödýrt í mntvöruvers!. ¥ 0 N . SSeju 448, Sími 448. finniðl fitníðlSSOl Farse3i,l lil Khafnar með Ljraimður dc Leturgrafan. e s* Gullfossi á 1. farrými tU sölu Lauvmver »6 með tœkifœnsverði. A. v. a. (403 Hefir vasaúr, veggklukkur og vekjara. Til söíu, nýleg saumavél með tækifœrisverði, Bergjjórugötu 13. (396 Lítili ofn óskast til kaups. Uppl. Laugaveg 46 B. (395 Borð til sölu, á Njálsgötu 18. (394 Nokkrar tegundir af silki í kjóla o. fl.. áteiknaðir dúkar, ísaumsgarn, svart ullartau, Boj o. fl. til sölu á Grettisgötu 6 A, frá kl. 1—5. (393 2 kýr ti! sölu, eiga að bera um jól. Uppl. hjá Franz Benediktssyni, Traðarkotssundi 6. Sími 1174. (390 Sultutau ódýrt í lausri vigt, ný- komið í versL Kristínar J. Hagbarð, Laugaveg 26. (388 FatabúSin selur mjög vanda'5 danskt skótau. (83 Til sölu, olíuofn með glasi, verð kr. 18,00. A. v. á. (387 Odýrastir saumar á Bragagötu 30. Sími 1367. (391 Höfum fengiö nýtt baöáhald, sem ekkert heimili má án vera. Mjög ódýrt. Til sýnis í Fatabúö- inni. (1275 Viðgerðaverkstæði Rydelsborg hcfir á boöstólum alt, sem lýtur að iðninni. Fatapressun 4 lcrónur. (1285 LAND, sérstaklega þægilegt und- ir lifrarbræðslustöðvar, hefi eg til sölu nú þegar. Ingi Ólafss, Suður- götu 14, sími 401. (402 j Dömutöskur, veski, buddur, skjala- möppur og seðlaveski enn þá lil í ( Leðurvörudeild Hljóðfærahússms. (401 Barnatöskur í miklu úrvali í Leð- urvörudeild Hljóðfærahússins. (400 Smásjá (Microskop), sem stækk- ar þúsund sinnum, óskast til kaups. A. v. á. (399 Sem ný dragt tíl sölu með tæki- 1 færisverði, Bergstaðastræti 21 B. (397 Telpukápur fást í Fatabúðinni. (260 Grasbýli með erfðafestulandi til sölu í vesturbænum. A. v. á. (3G7 gjggp**- Hálf- og heil- sultutau- krukkur eru keyptar hæsta v e r ð i á Grettisgötu 40 B. (248 Golftreyjur og kventreflar, úr góðri ull, Jást í Fatabúðinni. (259 Mjög fallegir selskabs- og eftir- miödagskjólar (lagaöir eftir því, sem meö þarf), fást í Fatabúðinni. (90 Be#ta gisting uyður Geata- helmilið Reykjavik, Hafnaratr. lílýir og ódýrir inniskór fást í Fatabúöinni. • (89 Peningaskápur og 2 skrifborð til sölu. A. v. á. (276 Harðjaxl kemur á morgun. Spreng- hlægilegur, með spennandi mynd- ir og ferðafréttir, og tíðindi frá Harðjaxlsþinginu, Oddur Sigur- geirsson, ritstjóri. (405 Verkamaður, sem getur lagt fram 2—3 þúsund krónur getur fengið framtíðaratvinnu. A. v. á. (386 Góð stúlka óskast strax í vist'. Jenny Eylands, Lindargötu 1, stein- húsinu, niðri. (385 Hefi eftirleiðis sérstaka deild fyrir pressanir á hreinlegum karl- mannsfatnaöi og kvenkápum. — Guöm. B. Vikar, klæöskeri, Laugaveg 5. Síini 65S. (S>9— Ef þiö viljiö fá stækkaöar myndir ódýrt, þá komiö i Fatabúö- ina. — Fljótt og vel af hendi leysí. (251 Stúlka óskast í létta vist. Hverf- isgötu 90. (398- Herbergi til leigu, á Bergstaða- stræti 22. (392 Einhleyp hjón, óska að fá leigt 1 herbergi irieð aðgangi að eldhúsi. Uppl. Laugaveg 44. (389 Einhleypur, reglusamur maður. óskar eftir herbergi með húsgögnum, Uppl. í síma 1 527. (407 Til leigu 2 herbergi og aðgangur að eldhúsi, ef óskað er. (406 Peningabudda tapaðist í gær frá Laugaveg 109 inn í sundlaugar. — Skiiist á Bjargarstíg 2, uppi, gegn fundarlaunum. (404 F élagsprentsmiö j an. ?ianmXAGIMSTMNN'íNN. þá yrði mér snarað fyrir borð, áður en eg gæti nokkuru orði upp komið.“ , Níta reyndi nú að gera honum það skilj- j anlegt, á bjagaðri ensku, að hún vildi finna Smithers, og að hún væri í miklum vandræð- * um. Sjómaðurinn lét í Ijós samúð sína með orð- um og bendingum, en hristi enn höfuðið, þegar um flutninginn var að ræða. „Óhepnin eltir okkur,“ sagði hann. „Hr. Smithers er ekki úti í skipinu. Hann og skip- stjórinn stigu hér á land snemma í morgun, — eða nm miðnætti, réttara sagt.“ Níta sneri nú við, hrygg í huga og ráðþrota, ! til þ ess að færa Cöru þessar sorgarfregnir. „Við getum ekki sest að hér, signarína,** sagði ■bún. „Furstanum verður það einna fyrst fyrir áð leita okkar hér, þegar hann saknar okkar. ViS verðum að leita héðan frá höfninni og fela oklcur einhvefs staðar." Cara stóð á fætur, og var henni það þó óhægt vegna sársauka, en reyndi að leyna því. J?ær fóru þessu næst frá höfnimú og komu ' þá á veginn, sem liggur til Conte Carlo. Gengu þær góðan spöl eftir honum, þangað til Níta varð þess vör, að Cara var farin að haltra. Hún mam tafariaust staðar cg spurði óttaslegin: [ wÓ, signoriita,. hafi þér .meitt yður ? péx erað haltar; hvað gengur að yður?“ „Eg hugsa, að eg hafi meitt mig á fæti, Níta,“ svaraði Cara svo stillilega og glaðlega sem hún framast kunni. „Mér hefir líklega skrik- að fótur, þegar við gengum ofan götuna áðan; en eg kenni ekki mjög sárt til og þoli enn að ganga spottakorn. pér þurfið engu að kvíða. Mér þykir mikið fyrir þessu.“ pær drógust enn áfram stundarkorn og kom- ust í útjaðra borgarinnar, en þá var Cara svo yfirkomin af sársauka, að hún varð að hvílast. Hún fleygði sér niður í sæti við götuna og reyndi að harka af sér. „Eg verð að hvíla mig um stund, Níta,“ sagði hún, „þetta Iíður bráðlega frá.“ Níta kraup niður og skoðaði fótinn á henni. Hann hafði tognað illa um öklann og var þrút- inn og rauður. Hún sá í sömu svipan, að hús- 'móðir sín gæti ekki gengið lengra, og að furst- ínn kynni þá og þegar að ganga fram á þær! Hún stóð á fœtur og neri hendurnar af örvæut- ingu og veinaði lágt í vandræðum sínum og ráðaleysi, en Cara reyndi að hugga hana. „Yður er ráðlegast að skilja mig eftir hér, Níta,“ sagði hún. „J?eir geta flutt mig aftur, en ekkeit tjón gert mér, ekki neitt til þess að .... eða til nokkurs, sem mér er í móti skapi.“ „Eg ætla aídrei að skilja við yður, signorína,** svaraði Níta af ákefð og neri enn hendurnar af örvæntingu, en tárin streymdu niður kinn- arnar. í þessum svifum sást til vagns, sem kom frá Monte Carlo. Lítil, en forkunnar fögur kona sat ein í honum. Hún laut áfram og virti stúlk- urnar gaumgæfilega fyrir sér. pegar hún kona á móts við þær, kallaði hún til ökumannsins og bað hann að nema staðar. Síðan steig hún út úr vagninum og gekk til þeirra. ,,Hvað gengur að ykkur?“, spurði hún á ensku. * „pegar Cara heyrði, að hún ávarpaði þær á ensku, leit hún upp, föl og titrandi, en Níta gall við af gleði og svaraði: „Ó, frú! petta er húsmóðir mín! Hún er i mikilli hættu stödd, — það er að segja, iiúis hefir meitt sig og kennir sárt til. Ó, eg grátbæni yður um að hjálpa okkur!“ „Vissulega mun eg gera það,“ svaraði prin- sessan af einlægri alúð og virti Cöru fyrir sér, höggdcfa að undrtin og aðdáun yfir fegurð hennar. ,,Eg býst við að þið hafið gengið úi: til þess að njóta morgunblfðunnar, eins og eg.“ sagði hún. „Hvað er þelta, — fóturinn undinn? Æ, já, eg sé það, hún hefir meiðst illa. Eigi þið langt að ganga? Hvert ætli þið?“ „Til Monte Carlo, frú,“ svaraði Níta í skyndi, áður en Cara fekk nckkuru orði upp komið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.