Vísir - 21.11.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 21.11.1924, Blaðsíða 1
$ Afgreiðsla I AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. Riletjóri; JPÁLL STEÍNGRlMSSON. Símj 1600. 14. ár. Föstudaginn 21. nóvember 1924 273 tbl. Veirar iataeíni áreiðanlep éðýrast 09 — best — Afp. ÁLAFOSS Hafaarstræti — Eaapmn ill Eiæsfa verði. Kaispmenní Bakarar! Brjástsfknrs- Sait- og saltntans-verksmiðjur! Mnnið að festa alárei ksip á sykri án þess að hafa talað við okkur! F. E Kjartansson & Go. Meildversiim. Sími 1520. flAHLA BtÖ Fallegur og skemtilegur sjcn- leikur í 6 þáttum. Aðalhlutverkin leika: GLORIA SWANSON. WALTHER HILRES. ,. í þessari kvikmynd leikur Gloiia Swanson unga kabaret- | söngmey frá París, sem verð- ur frœg meðfram vegna þess, að amerískur leikhússstjóri læt- ur skrifa um hana á þann hátt, að öllum finst, að þeir verði að fara í leikhúsið og sjá hana. Hann gerir hana að hinni ,,frægu Fleur d’Amour“, sem vekur meiri eftirtekt í New York en nokkur önnur leik- kona. Kvikmyndin fer fram bæði í París og New York og er spennandi frá upphafi ti! enda. Paramount félagið kost- aði stórfé í hinar skrautlegu sýningar í þessari mynd. — Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jaið- arför konunnar minnar, Gufnýjar Jónsdóttur. Sigurjón Gunnarsson. NYJA BÍÓ Síöasti ÉBEÍlfi Sjórdeikur í G þáltum og formála. Aðalhlutverk leika: Karioa Bell, Gielhe R^gaard, Aafie Födss, Pet.er Maibere og íl. uri Sjónleikur i 3 þáttum eltir Henry Bersstein verður le kinn í fyrsta sinn sunnudaginn 23. )>. m. kl 8. Aðgöngumiðar seldir i lðnó laugardag kl. 4—7 og sunnudag ki. 10 12 og eftir kl. 2. Símí 12. Matarkex....kr. 1,15 % kg.Melis......kr. 0,60 14 kg. Kandís ........ — 0,65--Hrísgrjón....— 0,35 — — Hveiti.......— 0,30-----Kaffi, brent og m. — 2,90- Dósamjólk á 70 aura dósin. Smjör, íslenskt, ódýrt í bögglum. Hangið kjöt. Kæfa. Rúlhipylsur. Sakkjöt I tunnum. Steinolía, Sunna, 0,40 lítr. Verslnn fheóðórs N. Signrgeirssonar BALDURSGÖTU 11. SÍMI 951. SÍMI 951. TiIkvsnÍEg frá „Harðjaxl“. Aukablað af Harðjaxí kemur út á morgun. Spreng Irlægilegt. —- Róinantiskar fréttir af stórþingi Harðjaxls-flokksins. -— Allsherjar at- kvæðagreiðsla með hoppi, hneigingum, húrrahrópum og handabandi. Kjörbréf skútukarla, íslenskra vökvasala, kynvillinga og Krossanes- grútarbræðslulýs ásamt kjörbréfi frá Rússíá, snúið á íslensku. Mynd af Iiirði og burgeis. Fjöldi heillaóskaskeyta til Harðjaxlsþingsins ásamt tiTIögum og ályktunum. — Biaðið kostar 15 aura. — Menn eru beðnir að lesa ekki upphátt inni. pað verour slagur á götunrti. Oddur Sigurgeirsson, ritstjóri. Kanpið Vestmaunaeyjablaðið Þ ó R. Han» ■l®al á Laufásveg 1". Sími 1269 Hijómleikar á Skjaldbreið — fcl. 3-43/a ©9 9—llVa ö«g*ega — Þelta er ein með allra bestu myndum sem Nordisk Films Co. hefur gert. Allir sem sáu myndina David Copper- field naðust að hve hún vár v^-i gerð frá þvi félagi, en jiessi er talin erigu lakaii að leik og ftllum frágarigi. Sýning kl. 9. Versl. BjörBÍBn Vesturgötu 39. Sími 109L selur molasykur á 60 au. Vá kg. og strausykur 55 au. X? kg., en ef tekin eru 5 kg. í einu af hvorri tegund, fellur verðið ofan í 58 au Vi kg. af molasykri og 50 au. af strau- sykri, allar aðrar matvörur, eins og hjá Hannesi cdýrast. Slrní 1091. Vörur ser.dar hvert sem er um borgina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.