Vísir - 21.11.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 21.11.1924, Blaðsíða 1
RÍÍSÍjÓrfí PlX£ STEINGKlMSSÖN. Símá 1600. Afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 9 B. Sími 400. «BS 14. ár. Fostud&ginn 21. nóverober 19214 273 tbl. áreiðanlega cdýrast og — best — Afgr. A L A F 0 S S Hstfiiarslræti 17. — Karapum ull hæsta verði. — Kanpmenn! Bakarar! Brjástsyknrs- Saii- og siMntans-verksmiðjur! Manið að fesia aldrei kanp á sykri án þess að hafa talað við okkur! F. E Kjariansson & Co. leildverskn. Sími 1520. Fallegur og skemtilegur sjca leikur í 6 þáttum. Aðalhlutverkin leika: GLORIA SWANSON. WALTHER HILRES. í J>essari kvikmynd leikm? Gloria Swanson unga kabaret- söngmey frá París, sem verð- ur fræg meðfram vegna þess, a3 amerískur leikhússstjóri læt- ur skrifa um hana á tann hátt, að öllum finst, að heir verði að fara í leikhúsið og sjá hana. Hann gerir hana að hinni ,,frægu Fleur dAmour", sem vekur meiri eftirtekt í New York en nokkur ó'nnur leik- kona. Kvikmyndin fer fram bæði í París og New York og «r spennandi frá upphafi ti! enda. Paramount félagið kost- aði stórfé í hinar skrautlegu sýningar í J>essari mynd. — Nýkomið: Vetrarsjalaefní, Kápuefni, kjólaefni, mifcið úr- val. Prjónagarn í mörgum litum. Dömuklæði, fallegt. Vefjargarn. hvergi eins ódýrt. BorSvaxdúkar á 3,90 m. Vaxdúkar í töskur. Léreft og Bróderingar, mikiB úrvaí. Kvensokkar úr ull og baðmuiL Prjónahúfur á born* CéSai' v'örur. Ódýrar vörur. Versi. Giiðbf. Bergþórsd. Sírai H99. Laugaveg 1Í. wmnsmammwm Sjónleikur i 3 þáttum eitír' Henry Bernstein verður le kiiin í fyrsta sinn sunnudaginn 23. \>. m. kl 8. Aðgöngumiðar seldir i lðnó laugaidag tl. 4—7 og sunnudag kl. 10— 12 og eftir kl. 2. Simi 12. Matarkex ... .. . kr. 1,15 % kg.Melis.........kr. 0,60 Yz kg. Kandís ........ — 0,65 — —Hrísgrjón......— 0,35-------- Hveiti.........— 0,30--------Kaffi, brent og m. — 2,90 — — Ðósamjólk á 70 aura dósin. Smjör, íslenskt, ódýrt í bögglum. Hangið kjöt. Kæfa. Rúliupylsur. Sakkjöt í tunnum. Steinolía, Sunna, 0,40 lítr. Verslun Theódórs N. Signrgeirssonar BALDURSGÖTU II. SÍMI 9517"" ' SÍMI 951. Tilkpaiii frá „Harðjaxl". «Brn*w-jv*-j*i^v-ti •¦ Aukablað af Harðjaxí kemur út á morgun. Spreng hlægilegt. — Rómantiskar fréttir af stórþiugi Harðjaxls-flokksins. — Allsherjar at- kvæðagreiðsla með hoppi, hneigingum, húrrahrópum og handabandi. Kjörbréf skútukarla, íslenskra vökvasala, kynvillinga og Krossanes- grútarbræðslulýs ásamt kjörbréfi frá Rússíá, snúið á íslensku. Mynd af hirði og burgeis. Fjöldi heillaóskaskeyta til Harðjaxlsbingsins ásamt tiTfögum og alyktunum. — Blaðið kostar 15 aura. — Menn eru beðnir að lesa ekki upphátt irmi. pað verður slagur á götunni. Oddur Sigwgeirsson, ritstjóri. Vestmaniiaeyjablaðið 1» ó R. Hanaa •IflWl á Laufásveg lf. Sími 1369 Hljémleitar á Skjaldbreið ítl. 3-4Va 9—ll1,'a ð«g*ega NYJA BÍÓ lili ÉiiBfi Sjórdeikur í G þáltura pg formála. Aðalhlutverk leika: Karisa Bell, Gretlie Rfgaard, A-í§e Föbss, Peter Bklberg og íl. T»'f K'^ Þella er ein með allra bestu myndum sem Nordisk Films Co. hel'ur p,ert. Ailir .sem sáu myndina David Copper- field riáðust að hve hún vár vel gerð frá jivi félagi, en Jiessi er talin enjju lakaii að leik og ftllum fráfíangi, Sýning kl. 9. VersL Björninn Vesturgötu 39. Sími 1091. selur molasykur á 60 au. Mí kg. og strausykur 55 au. '/> kg., en ef tekin eru 5 kg. í einu af hvorri tegund, fellur verðið ofon í 58 au Vt kg. af molasykri og 50 au. af strau- sykri, allar aðrar matvörur, eins og hjá Hannesi ódýrast. Sfini 1091. Vörur sendar hvert sem er um borgina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.