Vísir - 02.12.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 02.12.1924, Blaðsíða 2
VlSIB Chevrolet Símskeyti Khöfn, 1. des. FB. Upprehtiti í Sudan bœld rtiður. SímaS er frá London, að uppreist- vn í Sudan hafi nú verið bækf nið- ur. Breska kýómin tilkynnir, að hún ætli sér ekki að takmarka eða draga ur sjálfstæði Lgyptalands. pað hef- i.r ekki þótt trygt lengur, að láta egyptsku iiersveitirnar halda kyrru fyrir í Sudan, og hafa þær verið fluítar ]?aðan, en breskar. Irersveitir hafa ieyst þeer af hólmi. pýskir fréttaritarar í Kairo síma þaðan, að hatrið til Englendinga vaxi hröðum fetum um alt Egyptaland. ' Primo Rrvcra segir aj sér. Símað er frá Madrid á S))áni til London, að Primo Rivera hafi sagt af sér. Vörib' hœ}(ka í oerði um allan hetm. SímaÖ er frá Genf, að nýbirtar skýrslur þar um heildsölúverð á vör- um séu sönnun þess, að verðlag á -vörum fari hækkandi næstum því í •öllum löndum. Leikhúsið. Henry Bemstem: Pjófurirm. Leikrit í 3 ýáttum. Efni leiksins er í stystu máli Jætta: Marje Luise, kona R. Voisin, stel- tir smám saman frá vinkonu sinni, frú I. Lagardes, álitlegri fjárliæð. Hún ver peningunum til fatakjaupa og annars skrauts. Hún gerir ]?á grein fyrir ]>essu Háttenii sínu. ]>eg- ar alt er orðið uppvíst, að hún hafi rstolið einungis til j?ess, .að geta >afn- an verið íagurlega búin. En skraut- klædd vildi hún vera til þess, að maðurinn hennar. gæti haldið áfram að láta sér lítast vel á hana. Ög henni finst sem gæfa sín velti öll á Jrví. að aðdáun hans eigi sér engan endir eða takmörk. R..Lagardes, maður konu ]>errr- ar, sem mist hefir peningana, fær leynilögreglumann til ]>ess að grensl- ast eftii' hinu sanna um ixminga- hvarfið. Grunurinn fellur á son hans, Femand að nafni. pessi ’ungi mað- ur hefir lagt ástarhug á Marie Luise, og tekur nú á sig bennar sök og gengst við stuldinum. En ]>á verð- ur það, að Voisin, maður M. fær grun á henni, sakir ofmikilla peninga, er hann finrrur í tösku henn- ar. Eftir talsverða vafninga og senn- ur milli }>eirra hjónanna, verður kcm- an að játa, að hún sé ]>jófunnn. — Lagardes hcfir ætlað að reka son sinn úr landi um stund. en áður e» svo langt er komið, upplýsist málið til fulls og drengurinn verður kyr. Leikritið er mjög vel fallið tií leiks og aðalhlutverldn tilbreytinga- rík. AðaJ-kvenhlutverkið, Marie Luise, er sérstáklega til ]>ess fallið, &y sýna stóikostlegan leik. Frú S. Kvaran leikur Marie Luise. Leikur hennar í fyrsta þætti er dá- góður, en ]ó er kæti hennar, og J>eip-a hjónanna beggja, alt of há- vær, og fyrir því verða áhrif leiks- in: ekki svo þægiieg, sem verið gæti, ef léttara væri leikið. — í öðrum þætti er leikur frúarinnar bestur. par gerir hún mikið til }>ess, að hag- nýta sér hinar ríku tilbreytingar Mut- verksins, en íeikur bennar yrði betri. ef hún gæti haft hann fágaðri og mýkri. — I þriðja )>ætti er aðaí- stormurinn liðinn hjá, en ]>ógul sál- arkvölin kcmin í staðinn. par ientfi }>ess greinilega, að leikandinn lifði ekki nægilega með í hlutverkinu, en j>að er ákaflega mikilsvert atriði, eins og ]>araa er ástatt. —- í loka- samlalinu við Feraand vantaði y! og samúð í ieikinn. Hr. Öshar Borg Ieikur hitt aðal- hlutverkið, R. Voisin. Leikandinrt notar ekki tilbiæytingar híutverksms svo !«m æskilegt væri. pegar Voism kemst að yfirsjón konu sinnar, læt- ur Ó. B. Kann verða ofsalega reið- an, en leikandinn á að sýna, að mínsta kosti jafnframt og ef til vill í ríkara mæG, hve sárt og nærri hjartarótum hans er gengiS með. hessari miklu ávirðing konunn- ; ar. Ln ]>essa gætti mjög íítið hjá hr. Ó. B. ög yfirleitt var leikur hans alt of kaldur og fábreyttur. — Hr. Ágúst Kvaran leikui* R. Lag- ardes. Leikur hans ex eTcki víð- CIIEVBOLÉT flutnÍDgablfrelðin hefir riýlega verið endor' bœtt mjög cnikiS. Meðal hinna nýju endurbóia er: Að burðajrmagn- ÉS hefir verið aukið upp í ll/2 fonn. JÞað hefir víst engan mann dreymt «m að hægt veeri á ársnu $924» aS Sá góðan vórubil, sem ber ls/a tonn fyrir kr. 4000.00 af^»psettao Reykjavík. Varapartar kemu í hverjum mátmði og em ádýrari ea í ffieste aðrar bifretðar, Aðalanvboðsmenn á £síaodi: Jóh. Olaísson & Go. JReykjavíb. feldinn í fyrsta }>ætti. Augnaráðið er óþarflega kuldalegt og geðshraer- ingamar nokkuð „utan garaa". Eri í síðasta þætti bætir hann ]>etta upp. þegar hann kveður son sinn. Bak rið þessi Iátiausu, almennu kveðju- orð iá titrandi óró og viðkvæmni og föðuriíeg umhyggja. J?ar var auð- beyrt a$ hjarta leikandans sló með. Ungfrú Arndís Bjamsdóltir leik- ur frú Lágardes. Hún er ástúðleg og kveníeg, en leikur hennar er heldur sviplítill. Hr. Friðfirmur GuSjónsson fer með hhitverk Ieynilögreglumannsins. Friðf. er ekki verulega í „essinu sínu'* í ]>essu hlutverld. Sumstaðar kennir nokkurs æsings og ókyrleika hjá honum. }>ar sem réttara mundi vera að beita rólyndi hins }>aul- reynda mttnns, sem veit hvað hann er að gera. Hr. Gestur Pálsson Seikur Fem- and, son Lagardes. — G. P. er ný- liði, en hlutverfe hans einfcar-vanda- samt. Leíkandinn er dálítið vand- reeðalegur með köflum, en leikur hans virtist einlægnr og er ]>að mikilt kosiur. írá Citristíaaii Portianð höfum við fyrirliggjandi og seljum ódýrt. »4E®UB MVfilN88»N «5 CÖ7 Framhaldsiifið. —-o— Á Rnglndi er nýlcga komin ót liólc, sem heitir „SurvivaT' (Fram- l.aldslíf). F.r hún rituö af nokkr- um mönnmn, sín rrtgerÖin efth' Iivem. Biskupinn í Lundúnum mintist á bók þessa fyrir nokbru' í Allra heilagra kirkju í Ilagger- ■sfon og saífíli meðal annars: „Þó a.S eg geti ékki viöurkent aiiar þær sannanir, sem sannfært hafa höfundana, hyg’g eg, áö telja megi þá meöál stuíSningsmanna kristinnar trúar, ]>ar e8 þeir hafa á visindálegutn grundvéllt sann- Færst um. 'áS 'aonatf lif sé ‘ti!. Ef vér sjáum, að aSrir eárts sfnt;u» og Sir Oliver Ixxlge, Cxirtan DoyUs og hinn ágætj iögmaður Jfarshali- llafl, hver á cftir öSrmn og atíir- ár: nokkurra í rúarlegra ástæírtra.. hafa sarmfæTSt um þaö, rnetS v&i;- iiKÍalegTi rarmsokn, atS andnm Hié áfram i öftrum heinrri, þá hygg atS vér sem ksrkjumenn getum talif* f -á vera meö okkur, í þárri trúr. sem vér sjálfir höfum." í'aö sést greinilega á þessom- ummælum, aS þessi míkiísvirti «*g- nnkilvirkj biskup telur oartiTrmrríi ar fyrir framhaldslífmu ekki eip- W GlíSeUe

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.