Vísir - 04.12.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 04.12.1924, Blaðsíða 2
ViSIR .Restir" af kveiiskóii ?c!jum viS nú með eftirtöldð afarlágu verði: CHEVREAUX SKÓR með bipndum, ágæt tegund. áSur 23,00 na wt. 12 CHEVREAUX SKÓR reimaðir, 2 tegundir. áður 15 og 18 kr. XíU M. 10. BOXCALF SKÓR reimaðir, sterkir, áður 17,00, nú ltr. 8 I * Margar aðrar tegundir frá 8 til 15 krónur parið. Ennfremur mjög ódýrir KARLMANNSSKÓR og STÍGVÉL. Þetta er tækifærisverð. HVANNBERGSBRÆÐUR. T Re'íSor-író Bryndis Zoéga andaðist í nótt í Landakotsspítala. Hún hafði legið rúmföst um tveggja mánaða tíma, en var flutt í sjúkra- hús fyrír fám dögum og skorin upp vegna innvortis sjúkdóms. Æviatriða hennar verður síðar rninst hér í blaðinu. ar, áhangendur ráðstjórnarinnar rússnesku, vcru dregnir fyrir herrétt og skotnir, }?á er dómur hafði veriS le.inn upp yfir þeim. Rússneskí flöfc- inn var á sveimi í Eistlandsflóa um það leyti og stjórnarbyltingartií- raunin var gerð, og er álitið, aS hann hafi átt að taka J?^itt í hennL Skjöl, er snertu framkvæmd þessar- ar byltingar, er nú hefir veríð kæfð, fundust í Riga, cg hafa um tveir tugir kommúnista verið handteknir }?ar, fyrir hlutdeild síná f hennL Sírtiskeyti Khöfn, 3. des. FB. Branting ve/^ur. Símað er frá Stokkhólmi. að Branting, fcrsætisráðherra Svíþjóð- ar, sé veikur. Lloyd Ceorge vclinn foringi frjáldynda flokfcsins. Símað er frá London, að Lloyd George hafi verið valinn foringi frjálslynda flokksins. Sijórncrbyltingin t Eistlandi .algerlega bœld niSur. Símað er frá Reval, að alger- lcga hafi tekist að bæla niður stjcrnarbyltinguna. Tuttugu íeiðtog- HtHieniliriðlmei Svo sem kuhnugt er, hefir þing og stjórn hvað eftir annað ^rexví að sletta sér fram í verslunarmálefni bjóðarinnar á undanförnum árum, einstökum mönnum og landslýðn- um í heild sinni til tjóns. — Hafa dnkum að þessum verkum staðið fákunnandi menn og skaromsýnir, en bekking og reynsla verslunarstétt- arinnar hefir verið að cngu höfð. En þessir grályndu menn hafa geng- kS Stullega fram, og eiga, aS minsta korti nú sem stendur, mikil ftök í landsstjórninni. — Ollum er enn í fersku minni, er arvinnumálaráS- herrann tók rig til síðas'Iiðið vor, í óbckk bings og þjóðar, og bannaði Sréð vara svíkur engan, LtnuIevBWlidÉksr fjðlbrev ltn< serftlr. Lirgst tci ft. .Etfax" fr<Mf<lúk áhurðiKlnn óviðjsfaanlfGri */» kg. do&ir á aðeins kr. 2,ó-i>. Versl. B H. BJARNfcSQN. íunfíuttiiníí á fjoídamðr^tiin iiauð- synlegum vörutegundum, er víssa var fyrir, að landslý?urían gul m« ð cngu móti án verið. Ráðhenann hefir enga saemilega afsökun . fyrir þessu tiltœki sínu. Neðri deild Alþingis hafði á sið- astliðnum vctri aftekið með <3Iu, að bannaður yrði innflutningur á öðra en algerlega ónauðsynlegum varn- íngi. Stjórnin hafði því enga heim- ild til að ganga feti Iengra á hafta- brautinmi, en tilskilið var í Alþing- is-samþyktinni. En atvinnumálaráðherrann virS- ist ekki hafa miklar mætiir á skyn- samlegum áfyktunum Alþingis. AS minsta kcsti er svo að sjá, sem skyn- scmi hans fjötrist einhverjum kyn- legum „höftum", hvenær sem viS- :-kiftamáíin ber á góma. Atvinnumálaráðherrann hefir lengi sýnt það í verkinu, að hugur hans stefnir mjög í áttina til Tíma- liðsins, bó að þar hafi annars margt á miíli borið að undanförnu, enda á hann har, vissulega heima, sam- kvæmt eðlisfari sínu og búviti. — Og þar hlftw hann aS lenia, /prr eSa úðar, cða flosna upp ór isr- lenshum djórnmálum að barum kostí. — J?að er nálega óhugsandi. aS aðrir flokkar lcærí sig um aS hafa hann í eftirdragi tíl lengdar, errts og hann er að verða til reika nú, jVegar IramrrústáSas í Kro3sa- Fyrirliggiandi: Rúsínur, Sve.-kjur, A pricósur, " riveiií, „Vernons", Hvíta handsápan mcð rauft* bandiuu, Dósamióik, SmIooii kex, Áisiiklt uhtði: Tobler, Carr. I i i»ÓBPPB, STEINS80N & €0. ncrsmálunum bætist ofan á ¥e»lan-« annála-syndirnar og einokunar-feril hans á undanförnum árum. €>gr betta fajýtur hann aS vita sjálfur. Hann veit, að í aðal-dfilumálunv J^essara tíma, verslunarmálunum, átL hann ekki samleið meS 'neinum 5St~ um en Tímahöfðingjunum. — |?ar er fyrirhötna landiS. Og ^angaSí ætti hann aS kornast sem allra fyrst.. Tímamönnum hefir gengið held~ ur báglega aS fá sína eigin ílokka- ráðherra til bess aS framkvæma íms~ flutningshöftin, brátt fyrir m&inn> hávaSa og strangar prédikanh- xm. nauSsyn þeirra. — KL Jónaon geiSa þaS ekki og er hér frá ]m sagt hoa- um til eindregins hróss. pingið hafði |?ó ekki, f hans. stjórnartíð, lagt bann viS ]?ví, aði höftum skyldi beitt. Og lagaheim- ild hafðj hann tíl að hefta eða banna vöruflutninga tíl landsins, ef hanfl* hefSi viljað — somu lagaheimild- ina, sem enn er í gildi og beitt er aS núverandi öjorn. — En Kl. Jónsr- son notaSi ekki þessa heimild, og; mun jjó, ef að íikimítHn iBetur, Safifc

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.