Vísir - 04.12.1924, Side 2

Vísir - 04.12.1924, Side 2
VfSIR „Restir“ af kvenskóm seljum við nú me5 eftirtöldb afarlágu verði: CHEVREAUX SKÓR með bijndum, ágæt tegund, áður 23,00 na fcr. 12 CHEVREAUX SKÓR reimaðir, 2 tegundir, áður 15 cg 18 kr. UU ÍU\ 10. BOXCALF SKÓR reimaðir, sterkir, áður 17,00, dú kr. 8 Margar aðrar tegundir frá 8 til 15 krónur parið. Ennfremur mjög ódýrir KARLMANNSSKÓR og S TÍGVRL. Þetta er tækitærisverð. HVANNBER6SBBÆÐUR. T Rektorsfrá Bryndis Zoéga •andaðist í nótt í Landakotsspítala. Hún hafði legið rúmföst um tveggja uiánaða tíma, en var flutt í sjúkra- hús fyrir fám dögum og skorin upp vegna innvortis sjúkdóms. Æviatriða hennar verður síðar rainst hér í blaðinu. Símskeyti I Khöfn, 3, des. FB. Branting veil(ur. Símað e.r frá Stokkhólmí, að Branting, fcrsaetisráðherra Svíþjóð- ar, sé veikur. Lloyd Ceqrge vc.linn foringi frjáldynda flokfysim. Símað er frá London, að Lloydi Gecrge hafi verið valinn foringi frjálslynda flokksins. Síjórncrbyltingin í Eistlandi . aigerlega bœld niSur. Símað er frá Reval, að alger- iega hafi tekist að bæla niður stjcrnaibyltinguna. Tuttugu leiðtog- ar, áhangendur ráðstjórnarinnar rússnesku, vcru dregnir fyrir herrétt og skctnir, þá er dcmur hafði veriS lerinn upp yfir þeim. Rússneski flot- inn var á sveimi í Eistlandsflóa unt það leyti cg stjórnarbyltingartii- raunin var gerð, og er álitið. aS hann hafi átt að taka þ^tt t hennb Skjöl, er snertu framkvæmd þessar- ar byltingar, er nú hefir verið kaefð, fundust í Riga, cg hafa um tveir tugir kommúnista verið handteknir þar, fyiir hlutdeild sína í henni. Svo sem kunnugt er, hefir þing og stjórn hvað cftir annað verið að sletta sér fram í verslunannálcfni Jjjóðarinnar á undanförnum árum, cinstökum mönnum og landslýðn- um í heild sinni til tjóns. — Hafa c’nkum að þessum verkum slaðið fákur.nandi menn og skammsýnir, cn Jjekking og reynsla verslunarstétt- arinnar hefir verið að cngu höfð. En þessir grályndu menn hafa geng- ið ötullega fram, og ciga, að minsta kosti nú sem stendur, mikil ítök í landsstjórninni. — Ollum er enn í ftrsku minni, er atvinnumálaráð- hcrrann tók tig til síðastliðið vor, í ójjckk JjJngs og þjóðar. og bannaði Góð varasvíknr esgan. LÍDoleMBfiílídÉkar i fjðlhrevtta. gerMr. I.ipgstreift. ,Etfax“ pálfdúk átmrðuHim óviðfsfnauieei */» kg- íl'>sir á aðeins kr. 2,Ó3. Versl. B B. BJARN1S0N. ittnflutning á fjöldwmfirgnm naníí- synlegum vörutegundum, cr vissa. var fyrir, að fandilýfurinn gal rritð cngu móli án verið. Ráðherrann hefir enga sæmilega afsökun . fyrir J?essu tiltæki sínu. Neðri deild Alþingis hafði á slð- astliðnum vctri aftekið með öllu, að bannaður yrði innflutningur á öðru en algerlega ónauðsynlegum varn- mgi. Stjórnin hafði því enga heim- ild til að ganga feti lengra á hafta- braulinni, en tilskilið var í Alþing- is-samþyktinni. En atvinnumálaráðherrann virð- ist ckki hafa miklar mætur á skyn- samlegum ályktunum Alþingis. Að minsta kcsti er svo að sjá, sem skyn- f-cmi hans fjötrist einhverjum kyn- legum „höftum‘\ hvenær sem við- skiftamálin ber á góma. Atvinnumálaráðherrann hefir lengi sýnt það í verkinu, að hugur hanr. stefnir mjög í áttina til Tíma- liðsins, þó að ]?ar hafi annars margt á milli borið að undanfömu, enda á hann þar vissulega heirna, sam- kvæmt eðlisfari sínu og búviti. —- Og þar hlýtur hann a'ð lenda, fprr eða siðar, cða flozna upp úr ís- lenshum stjórnmálum að aðrum þosti. — J?að er nálega óhugsandi, að aðrir flokkar kæri sig um að hafa bann í eftirdragi tíl lengdar, eins og hann er að verða til reika nú, þegar framTniðaðan í Krossa- Mtmmmwrr Fyrirliggjauái: 1 Rúsínur, i Sve-kjur, 1 Apricósur. 1 ' U veili, „Vernons", Hvita liandsápau 1 með ntttAa bandtuu, 1 Dósamjólk, " Shloon kex. 1 Átsúkkulaði: 1 Tobler, i Carr. I PÓRPUR. KVEIJÍS80N & % ncrsmálunum bætist ofan á vcislcm-- armála-syndirnar og einokunar-ferii! bans á undanfömum ánun. Og: þetta hlýtur hann að vita sjálfur. Hann veit, að í aðal-deilumálurs> þessara tíma, verslunarmálunum. áx hann eltki samleið með neioum öðr- um en Tímahöfðingjunum. — er fyrirheitna landið. Og þangaSi ætti hann að komast sem allra fyrst.. Tímamönnum hefir gengið helcT ur báglega að fá sína eigin flokks.- ráðherra til þess að framkvæma ínn- flutningshöftin, þrátt fyrir rnikinn* hávaða cg strangar prédikanir mra nauðsyn þeirra. — KJ. Jónsson gerða það ekki og er hér frá því sagt hon- um ti! eindregins hróss. J?ingið hafði þó ekki, i hans» stjórnartíð, lagt bann við því, aði höftum skyldi beitt. Og lagaheim- ild hafði hann tíl að hefta eða banna vöruflutninga til landsins, ef hanre hefði víljað — sömu lagaheimild- ina, sem enn er í gildi og beitt er af: núvcrandi stjórn. — En Kl. Jöns- son nctaði ekkí þessa heimild, og. mnn þó, ef að líkindum lætur, ftaBk

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.