Vísir - 05.12.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 05.12.1924, Blaðsíða 2
WuBlU Símskeyti Khöfn, 4. des. FB. P$sk-breskur samningur. Almenn ánægja er í Englandi yfix verslunarsamningi, sem nýlega hefir verið símaður þangaS. Sam- Icvæmt honum sæta Bretar meiri vild- arkjörum af hendi J?jóðverja í við- skiftamálum en þeir hafa nokkru sinni áður haft. Frjálslyndi flokkurinn í Bretlandt klofnaður. Frjálslyndi.flokkurinn í Englandi hefir kJofnað, og hefir brotið, sem klofnað hefir úr honum, ákveðið a5 vinna á móti Lloyd George. • Hrœðilegt morð. Símað er frá Berlín. að í smá- þorpinu Haigen, skamt frá Wies- baden, hafi maður einn myrt konu sína, böm og vinnufólk, alls átta manneskjur. Síra Björn Halldórsson prófastur í Sauölaaksual. í dag eru liðin 200 ár frá fæð- íngu Björns prófasts HaJldóssonar, «r prestur var í Sauðlauksdal og á Setbergi. Hefir ritstjóri Vísis beðiS mig að rita nokkur orð um hann nú á tveggja alda afmæhsdaginn. Má rtærri geta, að mér muni vera Ijúft að minnast með fáum orðum þessa mæta merkisroanns, og auðgert er aS leita þeirrar frœðslu um hann og atarf hans, er geymst hefir frarn á vora daga, þar sem þjóSskjala^ vörður Hannes J?orsteinsson hefir í þessa árs Skírni skrifað æviminningu síra Björns. J?ar áSur/hafði kandídab Sœmundur Eyjólfsson skrifað um hann í Búnaðarritinu 1895,- háyfir- dómari J?órður Sveinbjörnsson í Búnaðarriti Húss- og bústjórnaife- íags Suðuramtsins 1843 og síra Björn porgnmsson, samtíðarmað- itr síra Björns HaJldórssonar ævi- ágrip hans, prentað í Kaupmanna- höfn 1799. Síra Björn var sonur síra Hall- dórs Einarssonar í Vogsósum og Sig- ríðar Jónsdóttur prests á Gilsbakka. Næstur á undan síra Halldóri var í Vogsósum hinn velmetni fjolkunn- ugi prestur síra Eiríkur, er allir kann- ast við. Ekki var hinn nýfæddi sveinn lengi í Vogsósum, því að faðir hans fluttist norður að Stað í Stein- grímsfirði vorið eftir að Björn fædd- ist. Faðir hans dó eftir fullra 13 ára prestsþjónustu á Stað, en þá bauð Jón biskup Ámason að taka Björn í skóla meðgjafarlaust. Síra Björn var prestvígSur haustið 1 749, «n árið 1752 fékk hann veitingu fyrir Sauðlauksdal. Fjórum áram síðar kvongaðist síra Bjöm Rann- veigu Ólafsdóttur í Svefneyjum, varð hún búsýslukona mikil og kunni gott Jag á allri heimilisstjórn. Eftir hetta fer dugnaður síra Björns Halldórssonar fyrst að koma í Ijós fyrir alvöru. Efnin voru lítil, þegar þau hjónin byrjuðu búskap. JörSia af sér gengin fyrir sandágangi, hús staðarins og kirkja í niðurníðslu. Eftir 8 búskaparárin fyrstu hafðí síra Björn Halldórsson bygt að nýju öll staðarhúsin og kirkjuna og var nú Sauðlauksdalur orðinn með veg- legustu prestsetrum á landinu. Jafnhliða húsabótunum gerði síra Bjöm Halldórsson mikiar og marg- vislegar jarSabætur og hélt bví áfram meðan hann bjó í SauSIauks- dal, girti túnið, hlóð sandvamar- garða, þurkaSi mýrlendi, Jeiddi læk heim að bæ og notaði hann bæði til heimilisþarfa og til áveitu. Gerði einnig silungakví í læknum, fluttí þangað lifandi silunga, svo beir væru þar við hendina þegar til þyrfti að taka. Af verklegum umbótum síra Bjöms er það garðyrkjan, er hefir haldið nafni hans mest á loftí. Hann ræktaSi ýmiskonar matjurtir, kákeg- undir og rófur og gerði sér far um þaS, að fá almenning til að rækta þær. Varð honum mikið ágengt í því að glæða skilning maima á þýð- ingu matjurtaræktar. — Konungur saemdi hann verðlaunapening fyrir garðrækt bans og framkvæmdir aðrar. J?rír garðar vbm í Sauðlauksdal, að vísu ekki allir stórir. Sá stærsti þeirra var 80 fcrh.faSroar, annar 63 ferh.faðmar og sú 1/riðji, er var skrúðgarSur, var 16 álnir á hvern /eg j ferhyrning. í þeim garði miðj- íira var fystihús, upp með hiiðum þess óx mustarður er varð svo hár að hann náði þakbrún lystihússins. Garðyrkja var að vísu ails; eklri óreynd um þær mundir. Nokkrir embættismenn Jandsins og kaupmenn höfSu káigarða við íbúðarhúsin, en Björn Halldórsson kom skriði á garSræktina. Hann varð fyrstur til að flytja kartöflur til landsins og reyna þær, það var árið 1759. en þær komu svo seint (6. ágúst) að uppskera varð sem engin þá úm haustið, kartoflumar á við pipar- korn. Hann geymdi þær þó og setti næsta vor, ásarnt nýrri sehdingu, sem hann fékk þá og uppskeran varð góð haustið 1760. J?að var annar prestur hér á landi, mikíll garðyrkjufrömuður, síra Guð- Jaugur j7orgeirsson í Görðum á Álftanesi, sem um líkt leyti og síra Bjöm Halldórsson byrjaði á kar- töflurækt og lánaðist veJ eftir því sem síra Bimi segist frá. pótt síra Bimi yrði mikið ágengt í garðyrkjunni og starf háns í þeim efnum til hinna mestu nota, mun hann þó hafa orðið fyrir allmikium vonlwigðum. Sést það á bók hans um grasnytjar, er hann skrifaði árið 1781, síðasta ár sitt í Sauðlauksdal. Hann byrjar inngang bókarinnar á því, að „aldingarðarækt hafi litf- ar framfaravonir þar vestra viS sjáv- arsíðuna" og því hafi hann tekið sér fyrir að rita um þær „villijurtir, sem aS nytsemi þektar era." Trjáræktartilraunir síra Björns Halldórssonar mistókust að mestu leyti. Komræktin gekk heldur ekki að óskum hjá honum. en hann kendi þar um vankunnáttu og skorti á reynslu, en mun aldrei hafa tapað trúnni á það að komrækt yrði stund- uð hér ril hagsmuna. Síra Björn HaJldórsson lifði manndómsár sín á því tímabili, er fjöldi af bestu mönnum þjóðarinn- ar sýndi hinn mesta áhuga á því að vekja almenning tiJ umbóta í verldegum efnum, og konungsstjórn- in studdi, á þeim tímum, öfluglega að hinu sama. Nefndir voru skip- aðar til aS athuga og koma fram með tillögur til umbóta. Út voru gefin ýmiskonar lagaboS og fyrir- mæfi um framkvæmdir í búnaSi og garSyrkju. Menn vora uppörfaðir með Jeiðbeinandi ritgerðum, verð- íaunum, frægjöfum og ýmsu öðru, er ralið var líklegt til* góðs árang- urs, t. d. gaf konungur landinu rvö þilskip til fiskiveiða. Jótskir og norskir bændur voru scndir híngað til að kenna bændum akuryrkju. íslenskir bændasynir voru sendir til Danmerkur til að læra garðyrkju og fleiri nytsöm verk. Jóni Grímssyni garðyrkjumanni var um allmörg ár veirtír 80 ríkisdalhr á ári til aS gera tilraunir með rækt- un ýmsra trjátegunda og til aS ferð- ast um landiS og kenna garðrækt. Sumarið 1782 fluttist síra Björn Halldórsson að Setbergi í Eyrar- sveit, er hann hafSi þá fengiS veit- ingu fyrir. Mun hann hafa viIjaS fá hægara prestakall, en SauSIauks- dalur var. Lá nú fyrir honuro mikiS Fyrirligifaiii: Rúsínur, Svesfcjur, Aprkósur, HveiJi, „Vernons", livíta handrtápan meS fíttfta handiaa, Dcisarajótk, balooti Uex, Átsúkkutaði: Toyer, Carr. I í BKltSöirtt HVEEMHWOX & CO. starf í því að easdwnfeisa &æ3ki$Bá&>- ik á Setbergi er öll voru «arðin mjöír hrörlcg. Á Jnremur fyrsta áruma»t bygði hann upp baf:inn, endbrbaette kirkjuna og kom sér opp maljtííía- görðum. Eftír þriggja ára veru á Setborsjj, f er síra Björrv Halldórssori aS m-Hsa. sjónina. Síðustu ár æfi sinnay var hann sjónlaus, andaðist 24. ágáet: 1794. pau hjón eígnuSust eitt Ibaai,. dreng er dó í æsku, en þau óiu up^ fósturbörn, sem þau nutu yudis ÍJÍá- jTótt mikiS iægi eftir síra Bjimt Halldórsson í verldegum faöa- kvæmdum, þá afkastaði hartn og4 mikJu á ancQega sviSbu. Af ritatw. hans er Atli kunnastur aJmcxsnirrgi,, ráðagerðir ungs manns, sem aetlar' að fara aS byTJa búskap og leiS- beíningar gamals bónda. Atíi hefár" veriS gefinn út þrisvar sJmram; f fyrsta sinn áriS 1790 á kostnað ítan- ungs, fyrir tilveikriaS bins áhnga-<- sama framtaksmanns Tbódaís stqjts- amtmanns. — J?á má nefna Arn- björgu, rilgerS um háttsemi go&as* roóður, er mætt að stra Björn hafíi: þar haft konu sína til fyrirmyTMÍar. Eggert Óíafsson, magur siísfe, Bjöms, jafhaldrL, skólabróðir ©g; trygðavinur, hafði ritað matjurta- hok, en það handrií týndistáBreiSa-- firði. Eggert hafði þó afhent sw* Birni ýmsa kafla úr bókinni. J>ái kafla tekur B. H.„raðar þeim sam- an og nefnir Lachanalogia, «sr ÍHœsií prentuð í Khöfn 1774. — Bóítia. um grasnpijar er áður nefnd. -—• HiS merkasta rit síra Bjöms Hall- dórssonar og þrekvírld að dómi fræðimanna, er íslensk orSaboIc meði latneskri þýSingu. Fleira er til eftir hann, þótt ekki verði rjefnt hér. Síra Björn hafði stórt bu en "varði þó aldrti auðmaðtrr. Hamt var «ágí» katlaður örlátur víð alþýðo, |wWt ganga nokkuð ríkt eftír tckjiíms a&i-. VaiidaSar brúaar SportskyrtEr stiur J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.