Vísir


Vísir - 05.12.1924, Qupperneq 2

Vísir - 05.12.1924, Qupperneq 2
II8II Símskeyti Khöfn, 4. des. PB. pi)sl(-breskur samningur. Almenn ánægja er í Englandi 'yfir verslunarsamningi, sem nýlega faefir verið símaSur þangaS. Sam- kvæmt honum sæta Bretar meiri vild- arkjörum af hendi pjóðverja í vnð- skiftamálum en þeir hafa nokkru sinni áður haft. Frjálslyndi flofykwinn í Bretlandi f(lofnaðw. Frjálslyndi flokkurinn í Englandi hefir klofnað, og hefir brotið, sem kiofnað hefir úr honum, ákveðið að vinna á móti Lloyd George. Hrœðilegt morð. Símað er frá Berlín. að í smá- þorpinu Haigen, skamt frá Wies- baden, hafi maður einn myrt konu sína, böm og vinnufólk, alls átta manneskjur. Sira Björn Halldórsson prófastnr í Sasðiaatisðal. í dag eru liðin 200 ár frá fæð- ingu Bjöms prófasts HaJldóssonar, er prestur var í Sauðlauksdal og á Setbergi. Hefir ritstjóri Vísis beðið mig að rita nokkur orð um hann nú á tveggja alda afmælisdaginn. Má riærri geta, að mér muni vera ljúft að minnast með fáum orðum þessa mæta merkiunanns, og auðgert er að leita þeirra.r fræðslu um hann og starf hans, er geymst hefir fram á vora daga, þar sem þjóðskjala- vörður Hannes porsteinsson hefir í þessa árs Skími skrifað æviminningu síra Bjöms. ]7ar áður.-hafði kandídab; Sæmundur Eyjólfsson skrifað um bann í Búnaðarritinu 1895; háyfir- dómari pórður Sveinbjömsson í Búnaðarriti Húss- og bústjórnarfé- fags Suðuramtsins 1843 og sira Björa porgrimsson, samtíðarmað- ur síra Björns Halldórssonar ævi- ágnp hans, prentað í Kaupmanna- hö fn 1799. Síra Björn var sonur síra Hall- dórs Einarssonar í Vogsósum og Sig- ríðar Jónsdóttur prests á Gilsbakka. Næstur á undan síra Halldóri var í Vogsósum hinn velmetni fjölkuim- ugi prestur síra Eiríkur, er allir kann- ast við. Ekki var hinn nýfæddi sveinn lengi í Vogsósum, því að faðir hans fluttist norður að Stað í Stein- grímsfirði vorið eftir að Bjöm fædd- ist. Faðir hans dó eftir fullra 13 ára prestsþjónustu á Stað, en þá bauð Jón biskup Ámason að taka Bjöm í skóla meðgjafarlaust. Síra Bjöm var prestvígður haustið 1749, cn árið 1752 fékk hann veitingu fyiir Sauðlauksdal. Fjórum áram síðar kvongaðist síra Bjöm Rarm- veigu Ólafsdóttur í Svefneyjum, varð hún búsýslukona mikil og kunni gott lag á allri heimilisstjórn. Eftir þetta fer dugnaður síra Björns Halldórssonar fyrst að koma í Ijós fyrir alvöru. Efnin voru lítil, þegar þau hjónin byrjuðu búskap. jörðirt af sér gengin fyrir sandágangj, hús staðarins og kirkja í niðurníðslu. Eftir 8 búskaparárin fyrstu hafði stra Bjöm Halldcrsson bygt að nýju öll staðarhúsin og kirkjuna og var nú Sauðlauksdalur orðinn með vcg- legustu prestsetrum á landinu. Jafnhliða húsabótunum gerði síra Björn Halldórsson miklar og marg- vísiegar jarðabætur og hélt því áfram meðan hann bjó í Sauðlattks- dai, girti túnið, hlóð sandvamar- garða, þurkaði mýrlendi, leiddi læk heim að bæ og notaði hann baeði ti! heimilisþarfa og til áveitu. Gerði einnig silungakví í læknum, fluttr þangað lifandi silunga, svo þeir væru þar við hendina þegar ti! þyrfti að taka. Af verklegum umbótum síra Bjöms er það garðyTkjan, er hefir haldið nafni hans mest á lofti. Hanr? ræktaði ýmiskonar matjurtir, káheg- undir og rófur og gerði sér far um það, að fá almenning til að rækta þær. Varð honum mikið ágengt í því að glæða skilning marma á þýð- ingu matjurtaræktar. — Kommgur sæmdi hann verðlaunapening fyrir garðrækt hans og framkvæmdir aðrar. prtr garðar vom í Sauðlauksdal, að vísu ekki allir stórir. Sá stærsti þeírra var 80 fcrh.faSmar, annar i63 ferlt.faðmar og sú þiiðji, er var skrúðgarður, var 16 álnir á hvern /eg í ferhyming. I þeim garði miðj- nn var fwslihús, upp með hliðum þess óx mustarður er varð svo hár að hann náði þakbrún iystihússins. Garðyrkja var að vísu ails. ekki oreynd um þær mundir. Nokkrir embættismenn landsins og kaupmenn höfðu kálgarða við íbúðarhúsin, en Bjöm HaJIdórsson kom skriði á garðræktina. Hann varð fyrstur til að flytja kartöflur til Jandsins og reyna þær, það var árið 1759. en þær komu svo seint (6. ágúst) að uppskera varð sem engin þá úm haustið, kartöflurnar á við pipar- korn. Hann geymdi þær þó og setti næsta vor, ásamt nýrri sendingu, sem hann fékk þá og uppskeran varð góð haustið 1760. pað var annar prestur hér á landi, mikill garðyrkjufrömuður, síra Gúð- laugur porgeirsson í Görðum á Alftanesi, sem um líkt Ieyti og síra Björn Halldórsson bjrrjaði á kar- töflurækt og lánaðist vel eftir því sem síra Bimi segist frá. pótt síra Bimi yrði mikið ágengt í garðyrkjunni og starf hans í þeim efnum tií hinna mestu nota, mun hann þó hafa orðið fyrir allmikium vonbrigðum. Sést það á bók hans um grasnytjar, er hann skrrfaði árið 1781, síðasta ár sitt í Sauðlauksdal. Hann byrjar inngang bókarinnar á því, að „aldingarðarækt hafi litl- ar framfaravonir þar vestra við sjáv- arsíðuna“ og því hafi hann tekið sér fyrir að rita um þær „villijurtir, sem aS nytsemi þektar eru.“ j T'rjáræktartilraunir síra Bjöms Halldórssonar mistókust að mestu leyti. Komræktin gekk heldur ekki að óskum hjá honum. en hann kendi þar um vankunnáttu og skorti á reynslu, en mun aldrei hafa tapað trúnni á það að kornrækt yrði stund- úð hér til hagsmuna. j Síra Bjöm Halldórsson lifði rnanndómsár sín á því tímabili, er fjöldi af bestu mönnum þjóðarinn- ar sýndi hinn mesta áhuga á því að vekja almenning 61 umbóta í verklegum efnum, og konungsstjórn- i in studdi, á þeim tímum, öfluglega að hinu sama. Nefndir voru skip- aðar til að athuga og koma fram með tillögur til umbóta. Ut voru gefin ýmiskonar lagaboð og fyrir- mæli um framkvæmdir í búnaði og garðyrkju. Menn voru uppörfaðir með leiðbeinandi ritgerðum, verð- launum, frægjöfum og ýmsu öðru, er talið var líklegt til góðs árang- urs, t. d. gaf konungur landínu tvö þilskip til fiskiveiða. Jótskir og norskir bændur voru scndir híngað til að kenna bændum akuryrkju. íslenskir bændasynir voru scndir til Danmerkur til að læra garðyrkju og fleiri nytsöm verk. Jóni Grímssyni garðyrkjumannj var um allmörg ár veittir 80 rikisdalhr á ári til að gera tilraunir með rækt- un ýmsra trjátegunda og ú! að ferð- ast um landið og kenna garðrækt. Sumarið 1782 fluttist síra Björn Halldórsson að Setbergi í Eyrar- sveit, er hann hafði þá fengið veit- ingu fyrir. Mun hann hafa viljað fá haegara prestafcall, en Sauðlaufes- dalur var. Lá nú fyrir honum mifeið Fyrirliggf&sdi: Rúsínur, Sves&jur, Apricásur. 51 veili, „Vernous", iivíta bandsápatt rneð p»uða bandtsu, Ðósamjótk, Saluon kex, Átsúkkufaði: Tohfer, Garr. i MlKöini KVKINHHON & OO- starf í því að «Kdtsiv<ása staSía&is- in á Setbergj, er öll voru «Mrðin mjjög' hrörleg. Á þremur fyrstu árumím. bygði hann upp bæinn, erKÍmbactú kirkjuna og kom sér opp majjmta- görðum. Eftir þriggja ára veru á Sethap@!:, fcr sxra Bjöm Halidórsson aS jesksa. sjónina. Síðustu ár æfi sinnav var- hann sjónlaus. andaSist 24. ágáítr. 1794. pau hjón eignuðust eitt hant,. dreng er dó í æsku, en þau óío upp- fósturböm. scm þau nutu yndis hjá. pótt mifcið lægi eftir síra Bjom Halldórsson í verkíegum fram- kvæmdum, þá afkastaði hann og, miklu á ancöega sviðinu. Af rffiwmr. hans er Atli kunnastur ahneisnmgz, ráðagerðir ungs manns, sem ætíar- að fara að byrja búskap og leSS- beíningar gamals bónda. Atfi hefo- vcrið gefinn út þrisvar sinntart: í fyrsta sinn árið 1790 á kostnað feon- ungs, fyrir Viívtrknað hirts átraga— sama framtaksmanns Thódafe stipts- axntmanns. — pá má nefna Ani- bjórgu, ritgerð um háttsemi góðrav* roóður, er mælt að síra Bjöm hafc þar haft feonu sína til fyrirmyndar. Eggert Ólafsson. mágur ?íru Bjöms, jafnaldri. skólabróðir og, trygðavinur, hafði ritað matjrafta- Irófe. en það handrit týndistá BreiSa— firði. Eggert hafði þó afhent sír»' Birni ýmsa kafla úr bókinni. pá. feafla tekur B. H., raðar þenn sam- an og nefnir Lachcmtdogia, ear hún: prentuð í Khöfn 1774. — um grasrrptjar er áður ncfnd. -—• HiS merkasta rit sfra Bjöms Halk- dórssonar og þrckvirfei að dómí fræðimanna, er íslensfe orðabófe oreðl latneskri þýðingu. Fleira er til eftir hann, þótt ekki ver'ði nefnt hér. Síra Björn hafði stórt bú en vai€< þó aldrei auðmaður. Hann var ergi* kallaður örláttxr við alþýða, þófti; ganga nokfetrð ríkt eftir tcfejraa sór- VandaBav bránar Sportskyrtar selur t jífsmldmJfknGímI:

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.