Vísir - 10.12.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 10.12.1924, Blaðsíða 2
VÍSIR •í'iíom fyrir^ggjendi: Handsápur rnargar tegundir mjog ódýrar, Raksájpur, „Vi to" kraftskúnpúlver. Giftur óafvitandi Khöfn 9. des. FB. Pýsku kosninga'raar. Si'mað er frá Berlín, að aocial- demokratar hafi komiS «5 I.'ÍO þingmönnurn (i koaiiinguiium í maí i vor komu þeir að 100). þýski fijóðerni-sinnanokkurinn 110 (mai iOti) komniúni.-.tar 45 (maí <>2), LudendotiT.fiokkurinii 14(mai 34), Bayer.-ki þjóðflokkurinn lí) iroaí 16). Mioflokkurinn 63 (maí 65), demokratar 32 (niaí 27), 'alis eru kqsnir 489. Þrír síðast nefndií stjóniin.iiaflokkarnir geta ekki inyiidað .stjórn án stuðniiigs ann- ara ílokka. Alitið er að tvent sé til vim livort liægri eða vinstri (íokkarnir inymJi stjórn. Verður eOgö um það spáð livernig íer uax sfjóniarinyiidiinina. Frá DanmSrku ('Tilk. frá sendiherra Dana). Rvík 8. des. FK. Sameinuðu ísleusku verslanirnar. f h.f. „SameinuSu íslensku versl- --i.nirnar" hefir veriö boSaö til auka- --iSalfundar þ. ~0. dcs., samkvæmt Berlingsfce Tidende á föstudaginti var. Þar vcrður á dagskrá: Uppá- stuhga frá einum hluthafa.um, að íélagiö ákveSi þrotabúsmeSíerS (Likvidation) og val á „Likvida- torer". Uppástungan er'borin fram 1 samráöi viS „Likvidationsnefnd" Diskontobankahs, sem er -þeirrar skoöunar, aS of niikiS rekstursfé þurfi til þess aö reka viSskifti fé- 'Jagsins me'ð núverandi fyrirkomu- lagi. Þegar þrotabúsmeðferö hefir veriö ákveSin, verður ef til vill rætt um, hvort um nokkura fra.m- tíSarstarfsemi verði a'S ræöa. Dis- kontobankinn á mikiö hjá félag- inu, en þaS er engin ástæöa til þess að ætla, aS tap hans verði meira tn gert hefir veriS ráð fyrir, þar cjK búist er viS góSum úrslitum, ef þrotabúsmefiferSarrnáliS vérSur tíl tvkta leitt með ró; ¦ " Símagjöldin. Skattur á almenmngi. 1. janúar sl. voru símskeyta- gjöldin til útlanda hækkuS um 20 -25% og borið viö gengisfalli ísl. krónunnar. Urðu menn bæSi undr- nndi og óánægðir yfir þessu tií— tæki landssímastjórans, en þó þóttí keyra fram úr hóíi, er önnur álika hækkun skall á í maímán. sl., ein- mitt um þaS Icyti, sem menn vortt íarnir aö sjá fram á, að ísl. króna niyndi fara aS hækka, sökum góö- æris sjávarútvegsins. Óánægjan yfir þessu magnaSist svo, að lands- simastjórinn sá scr eigi annaS fært, en aS lækka gjöld þessi aftur {>. i. okt. s!.. nifiur í þaS, sem þau voru á tímabilinu jan.—maí. Eg rnun seinna, ef meö þarf, sýna frairt á ósamræmiö í hækkuninni og Iækkuninni, rrteS tilliti til gengis- hreyfingar krónunnar, cn t þetta' sinn Iæt eg nægja dæmi, til þess aS sýna hversu landssímastjórmn ckrar á gjöklum }>essum. Má þá fyrst benda á, aS stSastl. stimar var gjaldiS fyrir símskeyti héðan til Lnglands 65 aurar'fyrir hverí orð, auk 55 aura stofngjalds fyrir hvert skeyti. eða, aS heita niá, nál. 70 aurar fyrir hvert orS. Frá línglandi og hingaö var gjakl- rS á sama tíma 4 pence (og ekkert sTofngjald). Sé meSalgengi punds- ius þá taliS kr. 31.00, vcrSur þetta sama sem 52 aurar fyrir hvert orS. Lafídssíminji hcfir því tekið nál. 18 r.urum meira fyrir hveil orð milíi iandanna en Englendingar ge.rSu^ og nemur sá skattur á íslendingum nál. 3000 kr. á mánuði hverjum, livað þetta eina land snertir; (eg tel, aS héðan tit Englands séu jafn- aSarlega send utn' 16—17 þús. arS á tnánuSi). Mér er eigi kunntigt v.m, hvernig gjöldin eru frá öðr- inn Iöndum Norðuráífunnar, en petta dæmi ætti að nægja til þess að gefa mönnum hugniynd um kvert hlutfallið sé. Efris og fyr var á drepiS, voru g;i>klin lækkuð 1. okt. sl., svo aR nú er orSagjaldið til Engíands 55 aurar fyrir orðiö, auk 65 æura stofngjalds, eða¦nál. Cio aurar fyr- ir oröiS, til jafnaSar. Mér er eigi kunnugt uni, hvort gjaldiS frá Englandí og hingaö hefir lækkaö frá sama tima, cn eg vil ekki halla neitt á hluta iandssímastjórans, svo af, eg reikna meS því óbreyttu. Sé gert ráS fyrir 29 kr. mcSalgengí á pundinu þetla tímabil, vcríJur enska gjaldið sama og 48 atirar ís- ícnskir, eSa 12 aurum (20%) lægra en akkar. Þeíta er eigi óálitlegur íkattur, sem landssímastjórinn æggur á stmanotcnduf og hlýtur hann óhjákvæmilega aS hafa áhrif á vörtiverSrS hér i landinu. l»aS er eigi aubvelt aS reikna ná- kvæmlega út, hversu miklu þessí skatíur nemur á heiiu ári, fyr en uæsta, skýr,sla landssímans kcmur á prent. En eg ætla aS taka nokkr- ar tölur upp úr skýrslunni fyrir átið £923, sem sýna, hversu mikiS lahdssímastjórinn hefir beinlínis haft af símanoteudum, með þess- t>m gjöldum þaS ári'S. Samkvæmt skýrslunhi voru þaS ár afgreidd: 1. íil Danmerkur 319.081 orð, og ber íslandi 5>»4 ctm. af hverju —~ 18.347,16 frankar; 2. : tíl annara tanda í NorSurálfu 456"Q37 or^ °S '>er íslandi 9 ctm. af hverju =^ 41.124,33 frk.; 3. til ianda utan NorSurálfu 3.818 orð, og ber íslandi 15 ctm. af hverju orði == 572,70 frankar. Samtais vcröa þetta 60.044,19 frankar. Nú var gullfrankinn tal- snn 105 íslehskir, aurar þaS áriS, svo- að aSalupphæSin verSur isl. kr; 63.046,40. I'etta er þaS, sem íandssámanum bar, samkvæmt al- bjóSa reglum og samningum. En iandssímastjórinvs heíir tekiö af roönnum kr. 131.652,63 fyrir }>etta, cSa rúml. 100% meira en vera ber: í'arf engum orfium um }>aS aS íara, hvatra, dóm sá kaupmaSur fengi, er Iegði 100% á \Töru sína, fram yf ír hæfilega álagningu. Skattur þessi á simanoíendum (og raunar öllum almenningi) nam }>ví t' fyrra tæpum 70 þús. krónum, þcgar gjöldin voru 20—255-j iægri; hversu mikill verður hann þá ekki á þessu ári? . ÍCftir þessu \ir'ðast sítrtskeyta- gjöldin til uílanda vera <>})arflega Iiá, f)g- ætti félagsskapur kaup- manna a5 fara þcss á leit við rikis- síjóraina, aö iitin 'láti landssíma- srjóra lækka þau frá næstu ára- mótvrm í þaS, sem þau voru um þetta leyti í fyrra, því vissulega var eigi til simans stofnaft í þeim tilgangi, að hann yrSi rekinn sem s.katt- etSa okurstofnun, hekhtr1 átti hann aS vcra tií gagns fyfif land Og lýS, og grciíSa fyrir verslunar- v i5sk iítun. landsmanna. O. B. Arnar. *BIWl| I Veðrið í morgun. í Hiti i Reykjavík 1 st, Vestm.- eyjura 2, fsafú-ði -~ 2, Aliureyri ¦4- 1» Seyöisfirði 2, Grindavík 3, Stykldshóhrti 0, Grimsstöoum -í- -I, Raufarböfn 1, pórshöfn i Fær- cyjum 8, Kanpmh. 2, Utsire 7, Tynemoulh 4, I-ííirvOc 10, Jan Mayen -~ 1 st. — Lof tvog Ía_gst fyrir vcstan land. — Verðurspá: SuSIæg átt. Jeljaveður á Suður<- lándi og Vesturlandi. húsinur, ' Sveskjur, Aprici'iaur, Hveiti, „Vernons", Hvíta handsápeui nteð nsaða baudinu, Dösámjótk, SaEoon kex, Átsúkkulaði: Tobler, Carr. þ4r©c:e hvki>s»on <fe co.. Mercur ' ''*|f|a. kom tO B]í*rg\'in í gaer. Af veiðum . '„^1 ? kom í gærkveldi: Egill Skalía- grimsson, Ari, CriilKoppar ®«; Ðraupnir. St. íþaka. Fundur í kveld. Framkvæmda^ ne f nd umdæmisstúkunnarIwinou. sækir. rriúiofuð eru ungfrú Guðrún Halldórs- dóttir, Njálsgötu 52, og Edvaid; íónsson, Bræðraborgarstig & B. Skæívende Strænge heitir kvæðahók eftir Carlo von Carloz, ungaii rithöfund,. danskan, sem dvelst hér í ba*n- um um þessar mundir, og minsr; var fyrir nolckru i Vísi. Bókiti kostar 4 krónur og fæsí hjá bók- sölum. . r. Á Málverkasýning Kjarvals cr daglega opín E Bárunni, nppi, kl. 10-7-4 og &% -11 á kveldin. J»ar er i"]öldi: málverka og teikninga. Eimreiðin, 6. hefti (nóv.—des. 1921), er nýkomin út. Kfnið er fjölbreytt: a'ð vanda og hafa margir góðir- höf unda.r lagt þar hönd að verki.. Meðal annárs er þar ritgcrð eftir Einar próf. Arnórsson: „Stim- band íslands og Danmerkur efc't- ir 1. des. 1918", „prjúkvæði eft- ir Jak. Tliorarensen, „Ferð yfir Atlantshafið", cftir Steingrin*. Matthiasson, „Hvernig ferðu alB yrkja?", eftu- Jakob Jób. Smára: o. m. fl. í þessu Eimrciðarheftt eru nokkrar ágætar myndir af" lísíaverkum, Einars Jónssonar, myndhöggvara. Til Hallgrímskirkju (væntanlega í Reykjavik), aíC hent sira Bjarna Jónsyni, N. N„ 100 kr. Að j»efnu tiíefni skal þess látið getið, áð höf- undur gi-einarinnar „Krabba- meín", sem birtist hér í blaðw inu i gær, er ekki Jón.Kristjáns- son, Iieknir. I^eikhusið. „J>jófurinn" verðnr leiktek» annað kveld kk 8. Alþýðusýníitgr

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.