Vísir - 10.12.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 10.12.1924, Blaðsíða 2
VlSIR )DM3TMHI li'áíam íyrirl'ggjfinöi: Handsápor margar tegundir mjög ódýrar, Raksápur, „Vi t0“ kraítskúripúlver. Giftur óafvitandi Simagjöldiu. |Icnskir, c5a isaurum (20%) Incgra ■en okkar. l'eíta er eigi óáiitlegur rkattur, sem landssímastjórinn .eggur á símanotendur og hlýtur hann óhjákvæmilega aS hafa áhrif á vöruverSið hér í landinu. I»aS er eigi au'Övelt að reikna ná- kvaemleg’a út, hversu miklu þessí skattur nemur á heilu ári, fyr en næsta skýrsla Jandssímans kemur á prent. En eg .xtla aö taka nokkr- ar tölur upp úr skýrslunni fyrir árið 1923, sem sýna, hversu mikið landssímastjórinn hefir beinlínis haft af símanotendum, með jjess- »m gjöldum þa<S ári'S. Samkvæmt skýrslunni voru þaS ár afgrekld: Símskeyti Khftfn í). des. FB. I’ýskn kosningarnar. SímaS er íiá Berlín, að soeiy.1- demokratar haft komið að 1)50 þingmöunum (1 kosningiimim i maí i vor komu jieir að 100). jiýski þióðenii-simiaflokkurinii 110 (mai í06) kommúnistar 45 (mai <>2), EudendorfiMlokkurinii 14(mai 34), Bayer.'ki jijóðflokkurimt 1!) tmaí lfi). Miðnokkurinu (i i (maí 65), deruokratar 32 (maí 27). alls eru kosuir 480. l»rír síðast nefndit stjóriimáiaflokkarnir geta ekki inyudað stjórn án stuönings ann- ara flokka. Alitið er að tvent sé til uni livort liægri eða vinstri flokkarnir myndi stjórn. Verður engti um jiað spáð livernig íer mii stjóruaiuiyndunina. Frá Danmörka (Tilk. frá sendiherra Dana). —x— Rvík 8. des. FB. Sameiuuðu íslensku verslanirnar. f h.f. „Sameinuöu íslensku versd- ;inirnar“ hefir verið bo'SaÖ til auka- nSalfundar þ. 20. dcs., samkvæmt fíerlingske Tidende á föstudaginti var. Þar ver'Öur á dagskrá: Uppá- stuhga frá einum hluthafa.um, aS íélagiö ákveði JrrotabúsmeðferS (Likvidation) og val á „Likvida- torer“. Uppástuugan er borin frani 1 samráöi viö „Likvidationsnefnd“ Diskontobankans, sem er ýieirrar skoðunar, aiS of mikiö rekstursfé þurfi til ]>ess aö reka viöskifti fé- lagsins me'S núverandi fyrirkomu- lagi. Þegar þrotabúsmeöferö hefir veriö ákveðin. veröur ef til vill rætt um. hvort nm nokkura fra.m- tíSarstarfsemi veröi a'ö ræöa. Dis- kontobankinn á mikiö hjá félag- inu, en þaö er engin ástæöa til þess að retla, aS tap hans verði meira en gert liefir verið ráö fyrir, þar eö húist er viö góöum úrslitum, cf þrotahúsmeöferöarmáliö véröur til Ivkta leitt meö ró. Skattur á almenningi. 1. janúar sl. voru simskeyta- gjöldin til útlanda hækkuö um 20 ..25% og borið viö gengisfalli ísl. krónunnar. Uröu menn hæöi undr-- nndi og óánægðir yfir þessu tií- tæki landssímastjórans, en þó þótts keyra fram úr hóíi, er önnur álíka hækkun skall á í maímán. sl„ ein- mitt tim þaö leyti, sem menn voru íarnir aö sjá íram á, aö ísl. króna myndi fara að hækka, sökum góö- æris sjávarútvegsins. Óánægjan yfir þessu magnaðist svo, aö lands- símastjórinn sá sér ei'gi atma'ö fært, en aö lækka gjöld þessi aftur þ. i. okt. sl., niöur í það, sem þau voru á tímabilinu jan.—maí. Eg rnun seinna, ef með jrarf, sýna fram á ósamrxmiö í hækkunmni og Iækkuninni, með tilliti til gengis- hreyfingar krónunnár, en i Jretta sinn Iæt eg nægja dæmi, til j)ess að sýna hversu landssíinastjöriniii okrar á gjöklum þessum. Má þá fyrst henda á, aö sröastl. strmar var gjaldiö fyrir símskeyti héðan til Englands 63 aurar fyrir hvert orð, auk 55 aura stofngjalds fyrir hvert skeyti. eða, að heita má, nál. 70 aurar fyrir hvert orð. I'rá Englandi og hingað var gjald- iö á sama tíma 4 pence (og ekkert stofngjald). Sé meðalgengi punds- ins þá taliS kr. 31.00, vcrður þetta sama sem 52 aurar fyrir hvert orð. I.-andssíminn hefir þvi tekiö nál. 18 r.urum meira fyrir hvert orð milli landanna en Englendingar gerðu,. og nemur sá skattur á íslendingum nál. 3000 kr. á mánuði hverjum, hvað þetta eina Jand snertir; (eg tel, aö héöan til Englands séu jafn- aöarlega send um 16—17 þús. orö á mánuöi). Mér er eigi kunnugt um, hvernig gjöldin eru fní öSr- um löndum Norðunilfunnar, en 'petta dæmi ætti aö nægja tii þess að gcfa mönnum hugmvnd urn hvert ldut'fallið sé. Eins og fyr var á drepið, voru gjöklin lækkuö 1. okt. sl„ svo aS nú er orðagjaldiS til Englands 55 aurar íyrir oröiö, auk 65 aura stoíngjalds, eöa nál. 60 aurar fyr- ir oröið, til jafnaöar. Mér er cigi kunnugt um, hvort gjaldið frá Englandí og hingaö hefir lækkaS frá sama tíma, en eg vil ekki halla ncití á hluta I.andssímastjórans, svo ;ií eg reikna með þyi óbreyttu. Sé gert ráð fyrir 29 kr. meðalgengi ý. pundinu ]>etía tímabil, verður enska gjaldið sama og 48 aurar ís- 1. til Danmerkur 319.081 orS, og her íslandi 5)4-ctm. af hverju — 18.347,16 frankar; 2. íil annara landa í Noröurálfu 456.937 orS, og her Islandi 9 ctm. af hverju = 41.124,33 frk.; 3. fil ianda utan NorSurálfu 3.818 orö, og her íslandi 15 ctm. af hverju orði = 572,70 frankar. Samtals verða þetta 60.044,19 frankar. Nú var gullfrankinn tal- snn 105 íslenskir aurar þaö áriö, svo að aöalupphæöin verSur ísl. kr. 63.046,40. J’ettá er þaö, sem íandssímanum har, samkvæmt al- jijóða reglum og samningum. En landssímastjörinn hefir tekiS af raönnum kr. 131.652,63 fyrir ]>etta, cða rúml. xoo% rneira en vera her. Þarf engum oröum tim það aS íara, hvaða, dóm sá kaupmaöur íengi, er legði 100% á vöru sína, fram y fir hæfilega álagningu. Skattur þessi á símanotenduni (og raunar öllum almenningi) nam því Þ fyrra tæpurn 70 þús. krónum, jiegar gjöldin voru 20—25■% lægri; hversu mikill vcröttr hann þá ékki á jiessu ári? . Eftir þesstt virðast símskeyta- gjöidin-til útlanda vera óþarfiega há, og ætti félagsskapur kaup- inanna aö fara ]>ess á Ieit viö ríkis- stjórnina, aö hún Táti Iandssíma- stjöra lækka }>au frá næstu ára- mótuTn í þati, sem þau vorti um þetta Ieyti í fyrra, því vissulega var t'igi til simans stofnaö í j)cim tilgangi, að harni yrði rekitin sem skatf- eða okurstofnun, heldur átti Hann að vera til gagns fyrir land og lýö, og grciöa fyrir verslunar- viðskiftum Iandsmanna. O. B. Ainar. Veðríð í morguu. Hiti i Reykjavik 1 sl., Vestm.- eyjura 2, Isafirði 2, Alcureyri ~ 1, Scyðisfirði 2, Grindavik 3, Stykkishólmí 0, Grimsstöðum 4, Raufarhöfn 1, pórshöfn i Faér- cyjum 8, Ivanpmh. 2, Utsirc 7, Tynemouth L Ix'irviic 10, Jaa Maven -t- 1 st. —- Loftvog lægst fvrir vestan land. —- Verðurspá: Suðlæg álf. Jeljaveður á Suður- landi og Vesturlandi. Eiúsinur, Sveskjur, Apricósur. H veifi, „Vemons“, Hvíta Iiandsápan með rmttðít baudinu, Ðósamjótk, Saíoon kex, Átsúkkulaði: Tobler, Carr. ÞéRBtlR NVEI>H»01Í €«, Merear kom til Björgvin í gser. Af veiðum , ^ kom í gærkveldi: Egill Skalla- grimsson, Arí, OuIIfoppar Draupnir. St. íþaka. Fundur i kvekl. Framkvæmda- nefnd mndæmisstúkuTmarheini- sækir. Tiúlofnð eru ungfrú Guðrún Haödórs- dóttir, Njálsgölti 52, og Edvard; Jónsson, Bræðraborgarstig 8 B. Skælvende Strænge heitir kvæðabók eftir Carlo von Garloz, ungan rithöfund, danskan, scm dvelst hér í bæn- um um þessar mundir, og niinst; var fyrir nokkru i Vísi- Bókiu kostar 4 krónur og fæst hjá bók- sölum. . , Má 1 verkasýn i ng Kjarváls er daglega opin ý Búrunni, uppi, kl. 10,4 og —11 á kveldin. þar er fjtddi mólverka og teikninga. Eimreiðin, f). hefti (nóv. des. 1924), er nýkomin út. Efnið er fjölbrcytt að vanda og hafa margir góðir- höfundar lagt þar Iiönd að vcrki.. Meðal annars er þar ritgerð eftir Einar próf. Arnórsson: „Sam- band íslands og Danmex'kur eit- ir 1. des. 1918“, „]>rjú kvæði eft- ir Jak. Thorarensen, „Ferð yfir Atlantshafið“, eftir Stcingrim Matthíasson, „Hvernig ferðu aðS yrkja?“, eftir Jakob Jóh. Smára. o. m. fl. I þessu Eimreiðarbcfti- eru nokkrar ágætar myndir af’ listaverkum Einars Jónssonar, myndhöggvara. Til Hallgrímskirkju (væntanléga í Reykjavik), afá hent sira Bjarna Jónsyni, N. N„ 100 kr. Að gefnu iilefni skal þess látið gctið, að höf- undur gi-einarinnar „Krafobít- incin“, scxn birtist hér í blað- inu i gæx% er ekki Jón Kristjáns- son, íæknir. Leikhúsið. „]>jöfurhm“ verður lelkínn annað kveW kl, 8. Alþýðnsýningr

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.