Vísir


Vísir - 10.12.1924, Qupperneq 4

Vísir - 10.12.1924, Qupperneq 4
YISIB Smásölinrerð Haframjö l‘»4-,50 Hv«iti 3B,5ö, íiris- grjón 64 kr. Massmjö! 22 krómir sekkurinn Molaaykur 55 au. Strau- sykur 45 au. Kaffi 2 85, Eaporfe 1,30 */B kg. Libbys dósamjólk 80 a. Hannes Jónssoa Lfisgav. 28. K.F.U.M. U-D-fundur í kvöld ki, 8Vi. Enginn meSlimur deildarinnar. scm mögulega geíur komið, má láta sig vanta á fuiMÍinn. Utanfélagsjíiltar 14—18 ára vei- koranir. Kaupið jólaskóna í skóversloa B. Stefánssonar Laugaveg 22. Sími 628. Gkilfteppin og divanteppin marfleíiirsparðn eru komin. Jáuatan Þorsteinsson. Simar 464 og 864. r TAPAÐ - FUMÐIÐ 1 ^lvkt gimbrariamb í óskilum. Hornamark: SneiSrifaft aftan iuegra, sneitt framan og biti e'ða sti" aftan vinstra. Vitjist til lög- reglunnar. (206 I.ítiS vasaveski 'meö 11 kfónum tapaöist í bú'S E. jacobsen eða í Austurstræti. Skilist í Tjarnargötu 8. (192 l.ykiakippa tapaöist í gær, frá Trygg\-agötu 11, að lænsíngeynii Steindórs i Ilafnarstræti. Skilist Tiyggvagötu 11. (168 (iullspangagíeraugu i alumin- íumsliulstri hafa tapast. Skilist gegn fundarlaimum á afgreiðslu Visis. ' (209 r LEIGA líengilampi óskast leigður. 1 A sama stað óskast einnig servant- ur til kaups. Uppl. laugaveg 67, niSri. (191) r TIJLKYNNING \ Súnanúmer mitt er 10 0 7. Guð- mundur porsteinsson gullsmiður, Bankastræti 12. (532 HUSNÆÐI I 3—4 herbergja íbúð og eldhús, ásamt gcýmslu, óskast leigt. Þrír I heimili. Abyggileg greiðsla. A. v. á. ílott hcrlxTgi hjá kyrlátu fólki óskast strax. A. v. á. (187 Félagsprentsmiöjan. T.itið herbergi óskast. Uppl. í úrsmíöastofuimi, Hverfisgötu 32. (198 r VIXI& 1 Stúlka óskast í þrjár vikur til mánuð, Gretiisgötu 10, uþpi. (207 Skósólningar. Skólilífa og gúmmí- stígvéla-aðgerðir, bestar og ódýr- astar. Þingholtsstræti 21. (202 Stúlka óskar eftir vist, hálfan daginn. Upph kl. 6—8VÍ siðd. Bókhlöðusttg 11, uppi. (201 Bind kransa. Guðrún Helgadótt- ir, Bergstaðastræti 14. Sími 1151. (20° , Gó'ð stúlka óskast í vist nú þeg- ar. A. v. á. (J95 Stúlka óskast í vist frá nýári. Uppl. Laugaveg 81, kl. 0—8. (193 Unglingsstúlka óskast um ára- mót. Uppl. á Spítalastíg 6, uppi. (189 r KAUPSKAPUR I Hænsnafoður Kaupið réttar tegundlr með rétta verðt. Hænsnabúið. Tekið á móti pðntunum í sima 463, daglega frá ki. 12—2. Píanó, rnjög ódýrt, til sölu. A. v. á. (191 Fataefni og káputau. Lægst®. verksmiðjuvcrð. Sýnishorn Haín- arstræti 18, (Tóbaksbúðin). (208 Ný kvenkápa Og önnur lítið nót- uð, með skinnkraga, til sölu. — Hverfisgötu 34, niðri. (,205 Litill klæöaskápur óskast keypt- ur. Uppl. í sima 1516. i 20+„ Amerika i Billeder og Tekst cr þegar farin að seljast mikið. Text- inn er A dönsku, en myndirnar ervt alheimsmál. ViljiS þér ekki líta á bókina í bókaverslun Arsæls? ( 207 Upphlutir .og' fleira sauma'ö á I.indargötu ló. Upphlutir til sölu á sama staö. (197 Með tækifærisverði: Bufíet, skrifborSsstóll, betri stofu stólar.. borðstofuhúsgögn, portierar, etag- er, ruggvrstóll o. fl. í Örkinni haii*. Nóa, Njálsgötu 3 P>. t us-c Gott. rúmstæði til söht, ódýrt. — Uppl. i síma 1542. ' (194.: A Barónssfíg 22, er til sölu svart sjal á 35 krónur, brúnir kvenskór nr. 38, verð kr. 20,00, og barna ■ stóll á kr. 20,00. Simi 1498. (njo Áteiknaðir barriakjólar og svunt- ur, fást á Bókhlööustig 9. (147 ALLIR KAUPA TARSAN- SÖGURNAR, 6 sögur komnar út. Fást á afgr. Alþýðublaðsins, í Hljóðfærahúsinu og Bókabúðinni Laugaveg 46. (87’ Höfum fengið nýtt baðáhald, sem elckert heimili má án vera. Mjög ódýrt. Til sýnis i Fatabúð- inni. (T275 Vel trygða víxla og skuldabréf get eg keypt. Laugaveg 12. Jób. Norðfjörð. (338 tBMS L.LAGIMSTEINNINN, írá |ieirri Icit fyrir löttgu. En hvað eignm við aS segja um okkar. rá'ðagerð.ir ? — Hve næv getur þú gifst mérB“ Hún titraði í íaðrni hans, en hörfaSi ekki undan og minti hann ekki á þann mun, setu væri á stöð'u þeirra í þjó'ðfélagiim. Hún var oíuiig og' óreynd til þess að henni dytti í hug, að nokkuð gæti verið því til íyrirstö'ðu. aö -jxut mætti eigast. 1 Lenni var nóg. að hanr* cdskaði hana og drottnði yfir hug hennar og ‘hjarta, og hún átti enga fegri von en þá, að mega fara aö hans vilja. „Þegar jvú yilt,“ svaraði hún blátí áfrara. „Við athugum nú, Iwérnig sakir standa, — prinsessan veit, hvernig best er að haga þvi,“ sagSi hann. „Mig langar tii að eiga jiig áður en eg fer heirii til föður mins ; mig langar til aS þú sért orðin konan míii, þcgar vi'ð kom- ttm þangað, Cara. En hvað Evelyn verður r — Ilann mintist- ekkert á Sir Keginald. Þau kölluðu prinsessuna á jiessa ráSstefnu, ug hún sagði þeim alí um einka-leyfisbréf og jicirra inikla mátt. Ronaki dýaldist þar svo -Icogi fram eftir kvekiinu séin Iiann þorði, en íór síðan ásamt Smithers, til næsta gistihúss, -og voru jæir báðir hinir glöðustu. „Eg ætla að fara aö kvongast, Smithers," sagði Ronakl, „svo.fljótt sem eg fæ þvi yið -komið, — helst seui all.ra fyrst.“ Smithers. -stítti hljóðan, cn tók brátt gleði sina, þcga.r Ronald bætti viö: „Þá eignist Jiér bæði hús- móður og húsbónda. Eg vona að ]>ér setjið yður ekki upp í móti því, Smithe'rs minn?“ „Nei, fýðru nær, herra,'1 svaraði hann glað- lega. „Þvi fleiri, því skemtilegra! FyrirgefiS, herra. Þetta átti engin fyndni að vera. Eg óska yöur lil hamingju og henni líka. l*að er sú, sem við ætluðum að sækja, kveldið góða?“ ,,já, auðvitað, aulabárður!“ svaraði Ronald byrstur en ]>ó hlæjandi. „Gott og blessaö! Fyrirgefið spurnina! En mcðal annara orða, hafi þér sagt Nitu þetta? Eg spyr af forvitni, eins og þáfagaukurinn sagði, Jiegar liann spurði sjómanninn, hvers vegna skipsbrauðið væri gert úr grjótmuln- ingi.“ „Nei,“ SYaraði Ronald, „eg sá hana ckki. Eri Cara gerir jiað vafalaust.“ Smithcrs hristi höfuðið alvarlega, en glettni skein úr.-augununa. „Ó!“ sagði hann hugsandi, „hefir yöur npkkurn tíma flogið i hug, herra, hvemig hjónalxiHds-hugsanirnar sýkja frá sér? Þær eru verri en kighósti, Sjúkragerlarnir, sem þcir svo kalla, em í brúðkaupsfötunum. Ilver stúlka, senr sér þau, fær veikina á samri stundu. Mér kæmi ekki á óvart, þó að Níta heíði ' fengið hanh, — eg jx>ri nærri að full- yrða það,. -herra!“ . „Jæja, .,er nú s.vo komiö," svaraði Ronald hlæjandi. „Það « þá komið aö mér, að óska yður til hamingju, Smithers, og eg geri það af heilum hug." „Þakka yður fyrir, herra," svaraði Smithers og deplaði augunum. „Hjónabandið er eins og mesta happdrætti, en jieir, sem fyrir höpp ttnura verða, óska víst oft eftir á, að jieirra hlutur hefði ekki komið upp. En eg treysti- Jiví, herra, hvernig sem fer, að eg jutrfi aldrei að skilja viö yður. Og eg verð að segja yöut eins og er, —■ ef varpa ætti hlutkesti um þaö. hvort eg ætti lieldur aö vera með húsbónda iníuum eða fá konunnar, þá vildi eg heldur húsbóndanu, hvaö scm á gengur." „Já, eg skil, Smithers. Eg verð að burðast með yður alla œvi, gamli sjógarpur." „Og sama er um Nítu að segja," svaraði i Smithers. „Hfún hefir svarið, að hún skuli ald- rei yfirgefa húsmóður sina. Þér hafið vist aldrei heyrt ítalska stúlku sverja, en það er orðbragð í lagi! Það er líkt á komið um okktu bæði, eins og maðurinn sagöi, jiegar konau hans kallaði hann aulabárö." Ronald hafði ekki gert ráð fyrir neinuru slysum. Þegar haun var að fara eftir leyfis- bréfinu næsta morgun, jiá leit hann inn hjá umboðsmanni sínttm og spurði eftir bréfunt. En j>au reyndy.st svo mikilsvarðandi, að hann fór rakleiðis, til Eaton Square. Pririsessan hrópaði upp yfir sig, ]>egar hún sá, hvað hann - var alvarlegur, cn Cara lét sér hvergi bregða og beið átekta. „Ilér eru bréf frá Evelyn," mælti liann titr-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.