Vísir - 18.12.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 18.12.1924, Blaðsíða 2
TlSIB ÓDÝR SKÓFATNÁÐDR: Símskeyti Khöfn, 17. dcs. FB. Trosky rekinn úr landi? Samkvœmt símfregnum frá Moskvá, hcfir Trozky farið til Krim, scr til heilsubótar. Álilið er, að hann sé alls ekki veikur, heldur hafi hann orðið að fara úr landi vegna ósamlyndis við aðra leiðtoga, sem álita hann orðinn alt of spakan i skoðun- tun. pýska stjórnin farin frá. pýska stjóniin farin frá. Leið- togar flokkanna ráðgast við Ebert. Hervaldsstjórn áfram á Spáni. Frá Madrid er símað að her- valdsstjórnin tilkynni oj)inber- lega, að hún neiti því sem til- hæfulausum uppspuna, að hún ætli að víkja fyrir borgandegri stjórn. Hervaldsstjórnin á að halda áfram sem áður, stendur í tilkynningunni.. Til E. Th „Dic Kunstkritik wird imincr nur dic Privat- ansicht cincr Kinzcl- person, oder hcsten t'alls die Tcndenzen einer bestimmten Itichtunginii- erhalb dcr Kunstwelt wiedergeben können.“ A. Haresel. Hr. I'.. Th. t>er á okkur J):cr sak- ir i „bréfstúf“ sínum, a5 cjóinar okkar séu of vægir, og t'ekur þaS fram, að við segjum ekki það, sem okkur býr í brjósti, af þeirri ástæ'ðu, aö viö viljum engan stvggja. Við svöruöum með því að gera grein fyrir J>eim grundvclli, scm ciómar okkar eru byg;ðir á: að tón- ’ístalif vort sé enn þá á byrjunar- og að sjaldan sc kostnr á aö dæma um listamenn í fremsta lóð hér, eins og vífta erlendis. Fyr- ir [)ví hlytu kröfur listdómcnda hér aö verða vægari en ytra, þar sem fæstir innlendir listamenn fengju staðist þær kröfur, scm gerður erti J^ar. og stóð næst aíS taka dæmi af hr. E. Th. sjálfum, máti okkar ti! skýringar. I’etta tekur hr. IC. Th. okkur mjög illa upp í svari sínu; telur J>ar vcra „gert lítiö úr sér persónulega", og hefir ekkcrt ti’ andsvara annaö en }>etta, og aS viö gerum lítið úr íslenskri tón- list! Tekur hann nú það ráö, aöbreyta ástæðunni til árásarinnar ; áöur var J>að viljinn, cn nú cr J>aö [>ekking- arleysið, sent verður honum aö ásteytingarsteini og drcgur enn- fremur J)aÖ fram, sem hann finn- iir hvorum okkar aöallega persónu- lega til foráttu sem listdómendum. Viil hann t. d. ekki Jengur viöur- kenna okkur scm slíka, en nafniö listdómandi gaf hann okkur sjálf- ur í ftillri alvöru í „bréfstúf“ sín- tim. lír J>etta að vera sjálfum sér samkvæmur ? Ennfremur lýsir hin dæmalausa ósamkvæmni hans sér í þvi, aö hann, eins og áður er sagt, segir okkur gera of lítið tir íslenskri tón- list; J)á er við berttm hana samam viö crlenda, cn hvaö gerif hr. K. 'I h. sjálfur? Hann kallar hana „ófögituö" og hefir samlíkingar um tónskáldin okkar, sem maður skyldi ekki ætla að mentaðtir maö- r.r tæki sér í munn. Hr. E. Th. hrcgðtir mér og hr. A. 11). um það, að við höfum ekkí starfað til uppbyggingar íslenskri tónlist. Um'inig er j>aö aö scgja, aö cg er nýfarinn aö láta mig söng - mál eitthvað skifta, en hr. E. Tlt., sem „hefir tileinkað sér Jiaö l>esta i alheimslist", svo niaöur tilfaeri hans eigin orð, Jirópar hátt ura . gildi sitt sem listamanns. lín hver skyldi frekar skipa Sæti s meövit- und Jijóðarinnar sem fánal>eri list- arinnar, hr. A. Th. —- hmdfragt tónskáld —, eða hr. E. Th. ? Geng- ur hnnn svo Iangt, nð hann víll verða einskonar „dcspot" (cin- ræðisniaður) þar cð hann vill úti- 'oka („hoycot") álit annara utn KVENSKÖR fallegir, rcimaðlr á 10 kr. og 12,50. KVENSKÓR nteð böndum, góð tegund á 12 kr. KARLMANNSSTÍGVÉL sterk og góð á 17,50 og 18 kr. KAUPIÐ JÓLAS&ÓM þar sem þeir eru ódýrastirog um leið b e s t i r. HVAHNBERaSBEÆBUE. í fjarvern mltmi nokkra dat;a geta menn snúið sér tit Viðíkifta’élagstns Hafuarstr. 1(> utn. vátryggingar mínar. Þoiv Palssoa Iæknir tístina cn þeirra sjálfra, listamann- anna, sem um er dæmt. En er Jvá tiokkuö óréttmætt, að tnenn úr flokki áheyrenda geri grein fyrir l*vi, sem á boöstólum er, og verðl því hin eiginlega Vox popuii! Væri írekar viðeigandi, aö hantt sé úr flokki listamanna, og gæti ef tii vill veriö einskonar Iq>pitr þcirra ? Dessi orð eru skriíttö til |>css aö tænda á hve órökstuddar árásir hr. II Th. eru, og hve nijög hann er siédíum sér ósamkvæmur. Að lok- J unt vii eg vísa til „motto“ þcss, ; sem skráö er aö ofan og kennari minn í Leipzig, iistdómari við eitt a£ iielstu daghlöðunum J>ar, hefir ritað í i>ók sinni „Glossen zur Musikkultur dcr Gegenwart", og sem í íslenskri þýðingu er á Jiessa íeið: „Listdómar hljóta ávalt að Yæra að eins yærsónuleg skoðunein- staklingsins, eða geta i Itæsla lagi verið samkvæmt tilgangi (tendens) \issrar stefnu innan listarinnar." B. A. Bátarnir kmnnir fram. Báðir vélarbátamir, sem saknað var i gæmiorgun, eru komnir fram. Von lenli í hrakn- j ingnm hér á flóanum í fyrri i jnótt, cn sást í gærtlag frá Akra- nesi og kom hjálp þaðan. Vcst- mannaeyjabáturinn kom til Eyja i ga rdag, lieilu og höldnu. ■ Veðrið í morgun. Hiti.í Reykjavík 1 st., Isaíirði Saloon-kex frá Mitchell & Nuil er liest og ódýrast. Birgðír fyr rliggjandi. ÞÚRMJn SVEIN’SSOM & CO. -4- 3, Grindavík hiti 2» Stykkis- hólmi 0, Griinsstöðum S„ Raufarhöfn ~ 3, pörshöfn fi Færeyjum hiti 4, Kaupmanna- Iiöfn 6, Utsire 8, Tynemoirth 11, Leirvík 9, ian Mayen -ý- 8. — Loftvægislæg'ð að náigasf úi“ suðvestri. —- Veðurspá: Austlægr átt, allhvöss á Suðurlandi. Cr- koma, einkum á Suður- og Aust- urlandi. Vísir kemur út á sunnudaginn. Auglýscndur ern beðnir a'ð koma aiiglýsing- um á afgreiðshma eða i Fé- lagsprentsmiðjuna fvrir laugar- rlagskvelcí. Hrynjandi íslenskrar tnngu efitir Slg« Kristófier Pétnrssen tæst i bókaverslunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.