Vísir - 18.12.1924, Blaðsíða 5

Vísir - 18.12.1924, Blaðsíða 5
yisiR 18. des. 1924. Hid óvidjafnanlega fæst nu eins og að undanförnu í I £,;| að viðar er guð eu i Görðum. Gróöa vöruvoröiS er lils.a á. Laugaveg 62. Sími ( Sig. Þ. Jónssou. Bókarfregn. —x— Sig. Kristófer Pétursson: G n e i s t a r. Rvík 1924. Þetta er lítið kver, og eru í því nokkrar greinar og kvæöi. Heita greinarnar Þögn og þagmælska, erindi flutt í Guösþekisfélaginu, Lítið til fuglaima, Landið, Altarið, brot úr ræðu, og Fórn. Allar eru þær þrungnar viti og trúarsann- færingu og, næsta þollar til lesturs hverjum,' 'serri opna vill hug siun fvrir Ijoðskap þeim, er þær ílytja. En það er boðskapur göfgi og mannúðar, hcáleit saniiindi, klædd í líkingarfullan búning. Kvæðin eru liksVeðlis. í$kal eg'tií' smekkbætis setja hér tvær, visur úr kvæði þvi, er höf. nefnir „Fossinn"; foss sá, sem þar um ræðir, er „foss tím- ans“: I iver stuðull og hver stikla’ í drápu hans er straumkast þungt í viðburðanna móðu, er hrifur sálir hratt í norna-dans, sem Flel og fæðing ávalt með þeirn tróðu. Hann æfi ræður maðksins jafnt sen^ manns, liins minsta’ og sfæfsta, heimskra’ og þeirra fróðu. — .,Ef ,..drápau..„þtýtur, fölskvast sólna-fans og rálla stólpar lífs, er guðir hlóðu. Og hugir manna horfa í sólarátt. Þeir hjálpar vænta. - Kristur guðs- . soii blíður um heiminn fer og heimtir völdin ■ ! ■ > brátt, svo hatrið ramt í myrkrafylgsnin skríður. A jörð hann stofnar jólafrið og sátt og jafnar sakir. — Öllunvtil sín " ' V ; býður. E.n.þessi vísa er nokkurs konar cinkunnarqrð framan viö bókina: „Elds er þörf,“ ég orna vil öndu’, er gréipár frostsins kreista, úti iiéýrí’ þg^'Ó'áþ^a byl, inni sjást ei háft'da skil, gehg áð’ árhi,1 glÖð er til, giftu hennar vil þá freista. Vbn urn ljós og von um yl vakir inst í hverjum gneista. ■ - í-sv '6iS- Eg vil mælajhið; besta meö bók- inni við alla þá, er alvarlegri hugs- un unna. Jakob Jóh. Smári. | Jóla- nóturnar I og margar skemtilegar dans- nótur voru teknar upp í gær. Lítíð í glnggana. Hljóðfærahúsið. Kaupió jólaskóna í skóverslnn B. Stefánssonar Laugaveg 22 A. Sími 628 Kaupi brúkuð, íslensk frx- merki háu verði. Sigurbjörn Guðmundsson. Urðarstíg 16. Jólatrésskraut er best aö kaopa i Landstjörmmni. 1 Eimskipafél.húsinu 3. hæð. Semur sérstaklega um alla mánaðarinnheimtufyrir versl- »nir. Tekur einnig einstaka víxla og aðrar skuldakröfur til innheimtu kl. 10—t á dag- inn. I .Allir eiga erindi i Landstjörnuna SLOAH’S er langútbreiddasta „L I N I M E N T“ í heimi, og þús- undir manna reiða sig á hann. Hitar strax og linar verki. Er borinn á áa núnings. Seldur í öllum lyfjabúðum. — Nákvæmar notkunarreglur fylgja hverri flösku. íerw Goodrich skóhlíiarnar eru viðurkendar sterkastar allra skóhlífa. Fást nú í öllum stærðum hjá Ola Thorsteinsen, Herkastalanum. Karlm skófatnaður itýkomið mtkið úrval. Skóbúð Reykjavíkur. Efnalaug Reykjavkur Kemlsk fataiireitisim og litim Langaveg 32 B. — Sími 1300. — Simnefni: Efnaiang. rlreinsar með nýtísku áhöidum og aðferðum allan óhreinan fatnaB og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum Eykar þægindl. Sparar fé. Veggfóður [ijölbreytt úrval — lágt verð, i. Myndabúðin Laugav. 1 Simi 555.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.