Vísir - 18.12.1924, Blaðsíða 6

Vísir - 18.12.1924, Blaðsíða 6
iS. des. 1924. VÍSIR jjjggT"- Reiðtýgi — Aktýgi — Beisli — Töskur — Svipur — Keyri — Beislisstangir, margar teg. — Istöð, sem opnast — Seðlaveski — Peningabuddur. — Allskonar ólar, tilheyrandi söðla og aktýgjasmíði — Reiðbeisli með skjöldum og annari prýði. — Einnig hefi eg fengið hin marg eftirspurðu reiðbeislismél, 6 teg. — Ágætt pluss, 4 teg., selst afaródýrt til jóla. — Bívana og Dívanteppi, einnig Borðteppi (úr plussi). — Allar þessar vörur verða seldar með miklurn afslætti til jóla, og vil eg leyfa mér að beina þeirri spurningu til fólksins, hvort að hér geti ekki verið að ræða um ýmsar ágætar jólagjafir. Sleipnir, Laugaveg 74 Sími 646. Simi 646. Verksm. Sirius hf Gosdrykkja-pantanir síaar til jðlanna ern menn beðnir að tilkynna t manlega Slml 1303 (róðar vörur á jólaborðið. Strausykur Melís Iíandís Toppamelís Ilvéiti nr. 1 Hrísgrjón 0,45 V2 kg. Hangið kjöt. 0,55----Saltkjöt. 0,65-----Rullupylsur. 0,65-----íslenskt smjör (nýtt) 3,00 % kg. 0,35 — — Haframjöl 0,35 V2 kg. 0,35-----Gulrófur. Akraness-kartöflur. Sveskjur. Rúsínur. Döðlur. Gráfíkjur. Chocolade 2,00 V2 kg. Sultutau. Kerti. Spil. Tóbaksvörur. Iíi'ydd alls konar. Hrein- lælisvörur. Gerið svo vel að reyna viðskiftin í Versluuiimi áNönnugötuö Munið eftir að panta tímanlega gosdrykki og saft fyrir jólin. Sími 190. SANITAS“ Sími 190. Goodrich Cord bifreiðadekk Verðið lækkað. Hefi fyrirliggjandi eftirtaldar stærðir: 28 x 3 33 x 4 765 x 105 30 x 3 32 x 4V2 815 x 105 30 x 31/2 33 x 5 815 x 120 30 x 31/2—4 34 x 41/2 820 x 120 31 x 4 35 x 5 880 x 120 36 x 6 Slöngur eru til í öllum þessum stærðum. Jonatan Þorsteinsson Símar 464 & 864. Ailir verða ánægðir með jólag jöfina sem fá: Ljósakróno, Boiðlampa, Pianólampa, Suönvé), eða Stránjárn frá Jóni Sigurðssyui raiíræðiug Au3turstræti 7. )REILLAGIMSTE1NNINN. ágengni úr mér, en eg get ekki aö þessu gert.‘‘ ,J(Þetta verSur þá svo aS vera, Smithers,“ mælti Ronald hlæjandi. „Þökk fyrir,“ sVaraöi hann, „eg er sann- færöur um, að eg lenti í einhverjum vandræö- um, ef eg yröi skilinn eftir. Eg veit ekki nema okkur Nítu dytti í hug aS ganga í hjóna- band.“ „Nei, nei!“ sagSi Ronald. „ÞiS frestiö því, þangaS til viS komum heim. Eg ætla aö dansa i veislunni ykkar!“ „Segi þeNsatt," mælti Smithers og deplaöi augunum. „Þetta er þá klappaS og klárt, eins og hænan sagöi, þegar hún braut öll eggin, sem hún hafSi setiö á í þrjár vikur. ViS verö- um þá aö ganga í hjónaband. Auk þess fæst Níta ekki til þess aö yfirgefa húsmóSur sína. Eg skildi líka tafarlaust viö hana, ef hún geröi þaö. En svo aS eg sleppi öllu gamni, þá höf- urri viö bæöi staSráöiS aö skilja ekki við ykk- ur, á meöan þið standið í þessu stíma- braki, — æ, fyrirgefiö herra, þó að eg orði það svona. En eg trúi ekki ööru en þér sakn- iö mín, ef eg yrði ekki með yöur.“ „Eg er hræddur um, að eg gerði það,‘“ svar- aði Ronald brosandi, „tlvað sem öðru líður, þá hafi þér staðráðið þetta og —“ Smithers nló og lék við hvern sinn fingur. „Þakka yður fyrir, herra,“ sagði hann. „Níta er nú að semja við húsmóður sína. Ó! það er ekki furða, þó að vel liggi á yður! Þér lofið okkur að koma með ykkur, og það er enginn hlutur til, sem eg vil ekki fyrir yður gera.“ Hann deplaði augunum og þau blikuðu eins og stjörnur i heiði. „Og eg læt Nitu breyta þessu ítalska ættarnafni, sem enginn getur borið fram, án þess aö stofna kjálkunum í voða, og kafla hana frú Smithers. Eg vildi alt fyrir yður gera, herra!“ „Eg veit það, Smithers minn,“ sagði Ron- ald brosandi. „Þakka yður fyrir, herra. Þetta hefir verið reynslutíð, en þér hafið sigrast eins og hetja á öllum örðugleikunum. En þér eruð ekki feimuir eins 0g eg.“ „Segi þér þetta aftur, og hægt,- Smithers," sagði Ronald brosandi. „Mér skildist ekki, hvaö þér áttuð við.“ „Frændur mínir eru allir svona feimnir, hr. Ronald,“ sagði Smithers mjög alvarlega. Eg er feiminn og vandræðalegur eins og ungur prestur, sem kemur í fjölmenni.“ Smithers og Níta héldu brúðkaup sitt viku eftir heimkomu Ronalds og Cöru úr brúð- kaupsferðinni, og þau dönsuðu bæði í veislu þessara þjóna sinna. Smithers er enn í þjón- ustif Ronalds ög er kjallarameistari hans, en Níta og börnin búa i skógarhúsinu. Vane kejrpti Pryne'ss setrið skömmu eftir brúðkaup sitt, svo að Vane og Ronald eru nábúar og deila sjaldan, nema ef vera skyldi um það, hvor þeirri eigi að bjóða prinsessunni i næsta skifti. Sú vinátta, sem tókst milli Cöru og prinsessunnar, þegar afbrýðin var horfin, hefir haldist vel alla tíð siðan. . „Þér heyrið,“ sagði prinsessan brosandi, „að Cara þarf aldrei að segja neitt til þess að vinna vináttu 0g aðdáun allra, og hún glatar aldrei viríáttu nokkurs manns. * * & Eitt kveld, skömmu eftir heimkomuna úr brúðkaupsferðinni, gengu þau Cara og Ron- ald til mylnunnar. Hún var lokuð og stóru seglin hreyfingarlaus. Göturnar, sem Cara hafSi hlaupiö um, voru allar grasi grónar, því að þar haföi enginn átt leið um lengi.. Þau námu staðar og horfðu þögul á hana um stund, en loksins sagði Ronald í lágum rómi: „Viltu, aS eg láti rífa hana niSur, góSa min ?“ Hún þagSi fyrst í staS, en svaraSi síSan rólega og alvarlega: „Nei ^ Láttu hana standa. ÞaS var þar —“ liún lauk ekki viS setninguna, en gekk nær honum og kysti hann. SÖGULOK.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.