Vísir - 19.12.1924, Blaðsíða 5

Vísir - 19.12.1924, Blaðsíða 5
VÍSIR Bestu vörur á bestu stöðum. Montblanc fæst í Skrautgxipaverslunum Árna Björnssonar og Halldórs Sigurðssonar, Bókaversl- unum Ársæls Árnasonar, Arinbjarnar Sveinbjarnarsonar og Isafold. Ennfremur í Liverpool. um, 5 kr. frá ónefndum, 5 kr. frá ónefndum, 10 kr. frá J. H., 10 kr. frá Nirði (sent i póstáv. frá Akureyri). Jólamerki Thorvaldsensfél. ættu allir að kaupa og' láta á bréf sín nú um jólin. GjÖf til ekkju Gisla Jónssonar: 5 kr. frá N. N. afh. Vísi. ffjöf . til ekknanna í Bolungarvík, afh. Vísi: io kr. frá F. J. Jólin eru í nánd. Athugið auglýsingar i blaðinu i dag. ’ ‘ ‘ í ' ' Jafnaðarstefnur. Svo heitir nýprentuö bók eftir Sigurö Þórólfsson, fyrv. skólastj. Ræðir hún um jafnaðarstefnur frá elstu tíö, og kemur víSa við. Höf. skiftir bókinni í þessa aðalkafla: I. Þjóöskipulagið í elstu tið. II. JafnaSarmenskan i fornöld. III. Sértrúarmenn og „útópistar“. IV. Nýjar steínur og feöur þeirra. V. ,,Esa svá gótt, sem gptt kveöa.“ — Bókar þessarar veröúr væntan- lega minst síöar. — Félagsbókbandið (Ingólfsstræti, simi 36) hefir til sölu allar Islendingasögurn- ar ásamt páttum, Eddum og :Sturlungu (nýtt eintak) í skraut- legu bandi. Sömuleiðis: Kvæði, Pilt og stúlku, Mann og konu eftir Jón Thoroddsen í alskinn- bandi. Hentugar jólagjafir. Visiskaffið gerir alla gl&ða. Jltö íf. yilÉifSSðB. stud. art. (F. 24. nóv. 1900, d. 13. des. 1924) —o—- Þú ungur, hraustur liélst af staö i hamingjunnar leit; meö von í barmi og viljadug, og vorsins djörfu heit. Þig seiddu brosmild blámans fjöll, þér brosti æskan mót; þú unnir landi, ungi sveinn, af iiistu hjartans rót. Þú fórst aö sækja æskueld, og útþráin var heit, og lýsa þinni sveit. Og ei meö stormi’, en stiltum hug þú störf þín ræktir, vin; því leiftrar minning ljúf og heiö viö lífs þíns aftanskin. Margt æfintýri endar fljótt — og aldrei lokúm nær. Og nú í dag er bliknað blóm, sem breiddi út krónu í gær. Til jaröar fellur fuglinn þrátt, er flaug meö léttum þyt; og himinn skír og skógur grænn þeir skifta fljótt um lit. Og saga þin er þrotin oss, og þögnin tekur við. Þú ert á leiðinni’ aftur heim i átthaganna friö, því hvíti dauöi hæfði þig í hjartað beittri ör. Vér sitjum eftir, sjáuni: þig á sigling burt úr vör. Vér sitjum eftir, söknum þín, meö sorg og hugaryl, ]>vi þú varst einn í okkar hóp, sem e I s k a og f i'n na t i 1. Þú lifðir oft í huldum heim fyr handan dauöa og gröf, og fögur, sólhýr friðarlönd þar færðu’ i jólagjöf. Og far þú heill með hreinan skjöld, sem hjartans skildir mál. Vér þökkurn allandrengskap,dygö, og dula, góða sál. Og eignast megi móðurfold vor margan slíkan son. En minningin er helg og hljóð þótt hrapi stjarnan V o n. 15. des, 1924. Sigurj. Guðjónsson, frá Vatnsdal. Goodrich Cord hifreiðadekk Verðið lækkað. Ilefi fyrirliggjandi eftirtaldar stærðir: 28 x 3 33 x 4 765 x 105 30 x 3 32 x 4y2 815 x 105 30 x 31/2 33 x 5 815 x 120 . 30 x 31/2—4 34 x 41/2 820 x 120 31 x 4 35 x 5 880 x 120 36 x 6 Slöngur eru til í öllum þessum stærðum. Jóuatan Þorsteinsson Símar 464 & 864. PAKX.I SLOAHjS -GFAMILIEO- SLOAN’S er langútbreiddasta „LINIMENT“ í heimi, og þús- undir manna reiða sig á hann. Hitar strax og linar verki. Er borinn á án núnings. Seldur í öllum lyfjabúðum. — Nákvæmar notkunarreglur fylgja hverri flösku. fióðar vörur á jólaborðið. Strausykur 0,45 % kg- Hangið kjöt. Melís 0,55 ---Saltkjöt. Kandis 0,65---------------------Rullupylsur. Toppamelís 0,65-íslenskt smjör (nýtt) 3,00 % kg. Hveiti nr. 1 0,35-------------Haframjöl 0,35 % kg. Hrisgrjón 0,35 — — Gulrófur. Akraness-kartöflur. Sveskjur. Rúsinur. Döðlur. Gráfíkjur. Chocolade 2,00 % kg. Sultutau. Kerti. Spil. Tóbaksvörur. Iviydd alls konar. Hrein- Iætisvörur. Gerið svo vel að reyna viðskiftin í Munið eftir að panta tímanlega gosdrykki og saft fyrir jólin. Sími 190. SANITAS“ Simi 190.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.