Vísir - 21.12.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 21.12.1924, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími 1600. Afgreiðsla: AÐ ALSTRÆTI 9 B. Simi 400. 14. ár. Sunnudaginn 21. desember 1924. 299 tbl. KOSQÐ TIMANLEGA - AÐSOKNIN EYKST MEÐ DEGI HYEBJUM lb I pegar liver einasta verslun keppist við að auglýsa sem mest núna fyrir jólin, svo að dagblöðin margfaldast, eins og lækur í leysingum, þá viljum við aðeins minna yður á, kæru hús- freyjur, ,að þér þiu-fið ekki að verða i vandræðum hvar þér eigið að versla, því að Kaupfélagið hefir, nú sem áður mikl- ar birgðir af jólavörum. Við þurfum engar upptalningar. En vöruverðið, vörugæðin og afgreiðslan eru alþekt. Gjörid sto vel að skoða jéiasýningn Laidstjörnmnar í dag. Besta jölmgjonit eru hlýir og fallegir inniskór. — Fást í miklu úrvali, á karla, konur og börn. — Einnig allur annar skófatnaður, bestur og ódýrastur, í skóverslun B. STEFÁNSSONAR, Laugaveg 22 A.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.