Vísir - 21.12.1924, Side 5

Vísir - 21.12.1924, Side 5
VÍSIR Fyrir jólin selur Terslsaia á Bí»rgarst!g 16, sími 1416 Norðlenskt hangikjöt, afbragðs gott. Fryst dllkalæri úr Borg- arfirði og ýmsar fleiri jólavörur með lægsta verði í borginni. Vörur sendar heim. Bjargarstíg 16. Síxui 1416. ^osdrykkja- ©g* aldinsafagferdin fæst í bókaverslun ísafoldar og hjá Sigríði Björnsdóttur í AÖal- stræti 12. — Ágæt jólagjöf. — Miims Siimi ISO. Eanpid Mia Ijúfengfii Sanitas- drykki til jólanna. Sítron Kampavín — Hindberjalímonaði Appelsínulimonaði — Jarðarberjalimonaði Kóla Sódavatn — Apollinaris Jólaeplin eru, eins og að tlndanförnu, best og ódýrust hjá GUÐJÓNI JÓNSSYNI, Hverfisgötu 50. í minsta lagi, aö skoöa allar hinar mörgu, fögru, nytsömu og ódýru jólagjafir, í gler- augnaglugganum á Laugaveg 2. — Hafiö þér athugaö sýn\ inguna? reykháfslit hans, því aö flaggiö í reykháfsmerki hans er hvítt en ekki rauöbrúnt, og hefir altaf ver- iö svo, frá því aö skipið var smíö- aö. — Hvaö lýsingu vitnanna af varöhátnum á Agli Skallagríms- svni snertir, þá stendur heima aö mestu lýsingin á reykháfnum, en þó er það við hana að athuga, að skipverjar geta ekki um, aö reyk- háfurinn er svartur að ofan ca. 1—1% alin, en að ööru leyti er hún rétt.’ iHJvaö húsiö ofan á Agli Skalla- grímssyni snertir, þá er þaö rétt, að þar er loftskeytahús, og þaö er ekki á þeim staö á nokkru ööru pkipi þess félags, sem er eigandi þessa skips, hins vegar er þaö upp- .lýst, aö ýmsir aörir botnvörpung- ar, bæöi íslenskir og erlendir, hafa loftskeytahús á þessúm stað. Úndirdómarinn leit svo á, aö skýrsla varöbátsmanna væri ekki svo nákvæm, að hinir ákærðu skipstjórar yröi sekir fundnir eft- ir henni, og voru þeir báðir sýkn- aöir í undirrétti. . Valdstjórnin skaut málinu til Hæstaréttar, og varLárusFjeldsted skipaöur sækjandi. t Skýröi hann málið rækilega og krafðist þess, að binir ákæröu yröi látnir sæta sekt- um fyrir brot gegn 1. gr. laga um hann gegn botnvörpuveiðum íland- helgi. Verjandi Guðmundar Guönason- ar var Sveinn Björnsson, og var þetta fyrsta mál, sem hann hefir varið í Hæstarétti síðan hann lét af sendiherrastörfum. Ávarpaöi hann því dómendur nokkurum oröum áöur en hann hóf varnar- ræöu sína. — Jón Ásbjörnsson var verjandi Sigurðar Guðbrandsson- ar. Kröfðust báöir verjendur þess, að undirdómur yröi staöfestur. — Sókn og vörn stóð með lengra móti, en áheyrendur voru svo margir sem húsrúm framast leyföi. Þetta var síöasti réttardagur á þessu ári. Saniías-saft líkar best út á J ó 1 a gs a u t i n n. Biðjið kaupmenn og kaupfélög um Sanitas saft og drykki. (WðwaEtaNHisim ÞaÖ tilkynnist, að elsku litla dóttir okkar, Matthea, andað- ist þann 16. þ. m. á heimiíi okkar, SkólavörÖustíg 3. — Jarð- arförin fer fram frá dómkirkjunni þriðjud. 23. þ. m. kl. 11 f. h. Marselía Jónsdóttir. Ásmundur Jónsson frá Skúfstöðum. og margar teg. af Spilum og Jóla- feertum, og alls konar matvöru og nýlcnduvörur til jólanna, er besí að kaupa á HVERFISGÖTU 50. Bæjtrftéttiv. Dansskóli Reykjavíkur. Æfing í kveld kl. 9 Slys. Maöur slasaöist nýlega á botn- yörpuskipinu Þórólfi og andaöist nokkuru síðar, er hann haföi veriö fluttur til Flateyrar. Hann hét Da- víö Guömundsson og átti heima á Grettisgötu 20. Hæstaréttar d ó mur var upp kveðinn í gær, í máli valdstjórnarinnar, gegn skipstjór- unum á Nirði og Agli Skallagríms- syni. Voru báðir sekir fundnir, og dæmdir til aö greiöa 15 þúsund króna sekt hvor, auk málskostn- aöar. 'i ólfur. Afli fremur tregur (30—70 i föt lifrar á skip). Alþingi hefir verið stefnt saman til reglulegs fundar laugardaginn 7. febrúar 1925. Kvikmyndahúsin. Athygli skal vakin á því, aö áuglýsingar kvikmyndahúsanna eru á 4. síðu í blaðinu í dag. ! Aringlæður j heitir nýkomin ijóðabók eftir Kristjón Jónsson; hentug jólagjöf. Leikhúsið. „Veislan á Sólhaugum“, eftir Henrik Ibsen, verður leikin í fyrsta sinn annan jóladag. Sjá auglýsingu í blaðinu í dag. Postulín, Speglar, Myndarammar, Barnaleikföng’, Jólatrésskraní. HANNES JÓNSSON, Laugaveg 28. Kvenhattasýning verður næstu daga í húsi frú M. Austurstræti 12. Hattarnir eru frá Hattabúðinni í Kolasundi. Glæsilegasta gluggasýningin er í verslun Jóns iHjjártarsonar & Co., Hafnarstræti 4. Vísir er átta síöur í dagf. Af veiðum hafa þessi skip komiö í gær og fyrradag: Tryggvi gamli, Hilmir, Gyífi, Menja, Otur, Baldur og Þór- Baðhúsið verður opið til miðnættis ú morgun og’ þriðjudaginn, en á aðfangadag jóla verður þvi lok- að kl. 12 á hádegi. Islauð i liíandi myndum. —X— Eins og mörgum er kunnugt, hef- ir hr. Loftur Guömundsson starfaö að því síðan í fyrra, aö gera kvik- mynd af ýnisum atriöum úr at- vinnulífi þjóðarinnár, vinnubrögö- um o. fl. Kvikmynd þessi er nú fullger og verður sýnd í Nýja Bíó innan skariis. í fyrrad. var mynd- in reýnd hér, og bauö Loftur nokk- urum gestum á sýninguna. —■ Er þaö skemst af myndinni aö segja, aö hún viröist ágætlega tekin og •vel til hennar vandað á allan hátt. — Má það teljast hin mesta furða, hversu vel myndatakan hefir lán- ast, þegar þess er gætt, aö L. G. mun lítillar tilsagnar hafa notiö, en oröiö aö fika sig áfram á eigin hönd og læra af reynslunni. — Myndin skýrir aðallega frá at- vinnuvegum þjóðarinnar og vinnu-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.