Vísir - 21.12.1924, Blaðsíða 7

Vísir - 21.12.1924, Blaðsíða 7
VÍSIR Myndarleg jólagjöf, Stórt og vel randað stelnliós í austarbænnm með tæki- íærisvcrði T I L J Ó L A. Mýkomiö í verslnnina nsKSSse Litið i gluggaia i y i gsins Ódýrir Ftalkar, Karlmann&peysnr, QllaTtreflar, lanchettsS^rtnr, Manchettskyrtahnappar, Golltreyfnr, Solk- &r, VásaMútar margskonar og ótal margt ileira mfög éáýrt. írval at Kvensokkam 03 Kvensvuntum. Sírni 1527. Bæjarins besta úrval aí jólsuskóla'tnaAi Skóbúð Beykjavíkur á Laugaveg 42. Þar getið þér séð Iivai þér eigið að kaipa í jálamatinn. Ölgerðin EgiSI SkaHagrímsson Simi' 3S0. Aðalstræti 8. Sími 775- er til'bmið. Sendið paz&tanir sem tyrst. verðnr best að kaapa hjá STÚLKAN FRÁ TREPPÍ.( höttimum ofan á enni. I'eir kinkuðu kolli an þriðja manninum, sem þeir virtust þekkja vel, og þegar þeir höföu útvega'ö honum gott sæti, signdu þcir sig og tóku til matar síns. Herramaöurinn, sem rneö þeim var, boröaði •ekki. Hann tók hattinn frá háa enninu, strauk hendinni um hár sér og litaðist uin í herberg- inu. Á veggjunum sá hann ritningargreinar, skrifaöar meö kolum. í einu horninu varmynd af Maríu mey, og logaöi þar á litlum lampa. í ööra horni sátu hænsni á stöngum og sváfu, og maís-kólíar héngu á þræði undir loftinti. Á hillu stóöu glös og flöskur og í körfu sam- anbrotnar ábreiöur. Loks vakti stúlkan viö eldinn athygli hans. Hann sá aö eins á vang- ann á henni, en and.litiö var fagurt og alvöru- gefiö, og háriö hékk i þykkum fléttum niður aö mitti. Hún hafði spent greipar um annað hnéö, ett stóö meö hinn fótinn á gólfinu. I’aö var ekki hægt aíS giska á aldur hennar, en af allri hegöun hennar var attðséö, að hún var húsmóðir þarna. i „Ilafiö þiö til vín hé'r í húsínu?" spurði herramaöurinn loksins. En óöara en hann haföi sagt þetta, spratt stúlkan upp, eins og eldingu hefði lostiö niður, og um leiö vaJcn- aöi hundurinn og fór aö urra, og bæði Inmd- urinn og stúlkan störöu á ókunna manninn. „Má eg spyrja yður, húsíreyja, hvort þév hafiö vín til?“ spuröi hann aítur. En óðara en hann haföi slept orðunum, rak hundurinn upp grímdarlegt ýlfur, og þaut í hann meS ákafri vonsku, reif yfirhöfnina af heröutvi hans, og heföi bitiö hann, ef sfúlkan heíöi ekki seíað hann. „Hættu, Fúkó! Snáfaöu burtu!" Hundurinn stóö í miðju herberginu «g barði um sig með rófunni og staröi á manninn. „Petró! Iæstu hundinn inni i hesthúsi" sagöi stúlkan. Petró hykaöi við, en hún skip- aði honum það aftur. Hund-ræfiilina haföi í mörg ár fengið aö sofa þama inni á skinninu sínu; honum var illa viö að fara, og lengi heyröi væliö í honum, {mngaö til hann |>agn- aöi, líklega af þreytu. Þjónustustúlkan hafði komið meö vin, eftír bendingu húsmóöur sinnar. Óktinni maSurmn drakk af jiví, og rétti síðan bikarinn til fylgtí- armanna sinna, en sjálfur fór hann uö hngsa urn, hvernig á þessari grimd hpndsins viö hann gæti staöið. Vinnumennimir höfðu nú fokið víð aö mat- ast, lögöu frá sér skeiöamar, buöu stúlkunni góöa nótt og fóru. Seinast voru að eins {>essir þrir gestir efrir ásamt' sttilkunni og þernunni. „Sólin kemur tipp klukkan hálf fjögur,‘!'' sagöi annar smygillinn viö ókunna manninn. „Þér þurfið ekki aö fara fyrr af staö til þess að komast til Pistoja í tæka tíö, og hestarair þurfa Iíka helst sex stunda hvíld.“ „ÞaÖ er gott, vinir mínir, farið nú aö hátta!" sagði ókunni maðurinn. „ViÖ sknlum vekja yöur, herra.“ „Já, þaö er vissara," sagðí ma'öurinn. „En. sjaldan er eg vanur aö sofa sex stundir í ein- «m dúr. GóÖa nótt, Carlone! Góöa nótc. Baccía!“ FylgdarmenmTnír Ij’ftu höttnmim og risu á fætur, gengu til stúlkuimar viö eldstæöiö og sögðn: „VitJ áttum aö bera kveöju frá Konstanzo í Bólogna, óg spyrjast fyrir nm, hvort hams heföi ekki gleymt hnifnum sinum hér á föstu- daginn var?" „Neí,“ svaraði hún þóttalcga. ,JÞér hefönö «flaust slcilaö homira, ef hann væri hér, og. auk þess „Nína," sagöi hún. „Vísaöu þeim leiöina t herbergið þerrra, ef þeir rata ekki þangaö." Stúlkan, reis á fætur. Siöan hneigöu {>ek srg báörr fyrir Marin- myndinni i horainu, sigdu sig og fylgcíust niei> þernnnhi út úr herbcrgínn. „Góða nótt, Nína!“ kailaöi unga stúlkan á eftir þeim. Gamla þem,- an leit til húsmóöur sinnar, {>egar hún kom 5 dyrnar, fór svo og læsti hurðinni á eftir sér. Óðar cn allir voni farnir, tók Fernce lampa. sem stóö hjá eldstæöiira og kveikti á honnm i snatri. Eldsglæönrnar á arninnm voru kulna Miy og lampinn lýsti aö eins upp lítiö- svæöi a£ {>essn stóra herbergL Þaö var svo rið sjá, sem dimman i herbergimi heföi gern ófcanna manninn syfjaðan, því aö hann sat með IthÍKlleggina. fratn á horöið, grúföi sig meö höfuðið ofan á ]>á, og haföi vafiö káp- nnni utan mn sig, eins og hann hefði 5 hyggjts

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.