Vísir - 21.12.1924, Blaðsíða 8

Vísir - 21.12.1924, Blaðsíða 8
VlSIR P eningarnir eru afl þeirra hiuta, sem gera skal. — Auglýsing er afl það, sem leiðir seljanda og kaupanda saman. Bamt er ekki sopíð kálið. — Vöniverð og vörugæði ráða úrslitum. Þetta er reyusla útsölunnar á Laugaveg 49, sem tilkynnir hér með, að hún heldur áfram til áramóta. — Ávalt nýjar vörur með sérstökum kjarakaupum. Mikið úrval af ódýrum, nytsömum og hentugum jólagjöfum. Lítið í gluggana og dæmið um. SPARIÐ AURANA, EKKI SPORIN. Vtsalan Laugaveg 49. Til nýárs verða allar vörur seldar hjá oss með hlutfalls- lega jafnlágu verði og hér greinir: Strausykur 0,45 % kg. Sveskjur 0,70 % kg. Molasykur 0,55 Sveskjur, steinl. .. 1,00 Hveiti, besta teg. . . 0,35 Apricosur, þurk. .. 2,25 Hrisgrjón 0,35 Epli, þurkuð 2,25 Haframjöl 0,35 Blandaðir ávextir . 2,00 Epli ný, blóðrauð . 0,70 Döðlur 1,25 Pette Chocolade .. 2,00 pk. Gráfíkjur 1,25 Hangikjöt — Kæfa — Saltkjöt — Rúllupylsur — alt mjög ódýrt. — Alt til bökunar og allskonar krydd. — Ennfremur ljósaolían Sunna á að eins 35 aura líterinn. Uerslnn Iristjáns Mndssoiar Sími 316. Bergstaðastræti 35. Sími 316. Skoðið i gluggann i versluninni GOÐAFOSS, Langaveg 5, þvi að þar eru margar góðar og ódýrar jólagjafir, svo sem: Dömu- töskur — Dömuveski — Peningabuddur — Seðlaveski — Manicure- etue — Rakspeglar — Rakvélar — Burstar — Gamiture — Ilm- vötn — Fílabeinshálsfestar — Bein-hálsfestar — Speglar úr Skel- plötu — Armbönd — Silfurbrjóstnálar — Koparskildir, handunnir, aíar ódýrir — Eversharp-blýantar, mikið niðursettir — Hárskraut — Krullujárn — Ilmbréf — Sprittlampar — Créme, ótal tegundir — Andlitspúður — Brilliantine — Sápukassar með vellyktandi — Hármeðalið „Petrole Halm“. — Kaupið leikföngin í tíma, því að birgðir eru mjög takmarkaðar. Landsins besta úrval af rammalistum, Myndir innrammáöar fljótt ~og vel. — Bvergi eins ódýrt. __Gnðmnndnr Ásbjörnsson. Sími_555. Langaveg 1. fciiimtnm. • >>> Besta jólagjöíin «ra jólaböglarnir frá Verslnninni GRUND, Grnndarstig 12. BES KökupL í bakaraofna Köku-ogbúðmgsform Kolakörfur, Ofnskermar, Baruabaðker o. m.fl verður selt mjög ódýrt til jóla. Á.£inarsson&Funk Templarastmdi 3. KAUPSKAPUR Pálmar og aðrar bla'ðplönt- ur, útsprungnir Túlípanar, Jólatrésskraut, Jólaborðsrenningar, fást á Amtmannsstíg 5. (455 Smokingföt og kvendragt til sölu. Brauðsölubúðin, Laugaveg' 30. (456 Kvenkápa til sölu. Tækifæris- verð. Hverfisgötu 34. (453 Ljóð og Draumar er tilvalin jólagjöf handa ungum 0g gömlum. Fæst hjá útgefandanum í Guten- berg og á ÓSinsgötu 11. (445 lýkomið: stórt úrval af smekklegum og ódjTum jólagjöfum í Versl. KATLA Laugaveg 27. Kaffistell komin í stóru úrvali. Pósthússtræti 11. Hjálmar Guð- mundsson. (341 FYRIR JÓLIN kaupa allir TARZANSÖGURNAR. (85 EGTA HÁR, við íslenskan og erlendan búning, fæst ódýrast hjá mér. KRISTÍN MEINHOLT. Versl. GOÐAFOSS, Laugaveg 5. Sími 436. (64 Sfmsyfcnr á (»,45 Va kg. Molasjfknr (litlu molarnir) á 0,55 V* fefl- Verslunin BEUND Grundarstíg Í2. Nýr, lítill grammófónn, til sölu. A. v. á. (421 Notaður steinolíuofn til sölu. A. v. á. (422 Bestu karlmannsskóhlifar hjá Jóni porsteinssyni, Aðalstræti 14. Sími 1089. (235 Bækur kaupir Kristján Kristjáns- I Hafið þér séð 1 HSI-SJÍlHlIltl 1 Oleraugnaverslun- f inni á Langaveg 2. son bóksali, Lækjargötu, 10. (574 HÚSNÆÖI Gott herbergi óskast til leigu nú þegar, Ragnhildur Vigfúsdóttir, Hverfisgötu 90. (454 I T V V 9 A | Símanúmer mitt er 10 0 7. Guð- mundur Jlorsteinsson gullsmiður, Bankastræti 12. (532 Nýtt! Nú þurfa sjómennirn- ir ekki að fara langt með gummístígvélin í viðgerðir, því að nú er búið að opna skó- og gummístígvélavinnustofu í Kola sundi (borninu á móti Kol & Salt). Fyrsta flokks vinna. — Sanngjarnt verð. (362 Aringlæður heitir nýjasta bók- in. Kærkomin jólagjöf. (452 §pgT“ Munið! Skiltavinnustofan, Iiverfisgötu 18. (356 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.