Vísir - 27.12.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 27.12.1924, Blaðsíða 2
VÍSIR DMaTHaw Ohe vrolet enn mjfy' ódýr, w Fast alstaðar ■1= Símskeytl Khöfn 23. des. FB. Þjóöverjar leita upptölcu í Alþjóðabandalagiö. T'ýska sjórnin heldur því fram, íi8 framlengingin á dvalartíma .setuliðsins í héruðunum umhverf- Þ Köln sé brot á Versalafriðar- samningunum og muni vekja feikn mikla gretnju í Þýskalandi. Þýska stjórin hefir sent Alþjóðabandalag- inu nótu viðvíkjandi upptöku í það og gerir þær kröfur m. a., að þar cö það sé afvopnað land, þá veröi ]>að sjálft aö ákveða hve mikinn ]>átt þaö tekur i hernaöi, ef ráð- ist er á bandalagsþjóö'. Mússólíni knýr í gcgn ný kosningalög. Mússólíni hefir knúö fram ný kosningalög. Samkvæmt þeim Ttækkar þingmannatalan upp i 560. (•> taliö, aö þetta sé upphaf þess, nö þingræöiö taki aftur við af fas- eistastefnunni. Khöfn 24. des. FB. Ebert forseti dæmdur fyrir þátt- töku í verkfalli 1918. Fyrir nokkuru höfðuðu þjóð- ernissinnar mál á móti Ebert, for- seta hins þýska lýðveldis, fyrir þáttöku ltans í verkfalli 1918. Var málið tekið fyrir í „Eiösvarinna"- réttinum i Magdeburg. Hefir rétt- ttrinn dæmt Ebert sekan um Iand- i* í, ráö, tneð tilvitnúnum í ákvæöi' hegningarlaganna um þá, er gerasí verkfallsleiötogar á styrjaldartím- uni. Þaö er rétt, að Ebert tók að einhveriu levti þátt í, en átti ekki upptökin aö, skotfæraverkfallinu tt)i8. Blöð Þjóðernis.sinna hrósa happi. og héimta, að Ebert segi þegar af sér. Demókratisku blöð- iti kveða dórninn svívirðu, er nntni Ttnekkja áliti Magdeburgaréttarins, eii ekkí Eberts. Dóminum hefir þegar veriö skotið íil hærri réttar. l*ítð er talið ólíklegf, að hann hafi r.okkurar alvarlegar afleiðingar á stjórnmálasviðinu. Khöfn 26. des. FB. Enn um Magdeburgdóminn. Símað er frá Berlín, að bæðf prússneska stjórnin og lýðvelcli.v- stjórnin hafi opinberað tiikynning- ar og í þeim látið í Ijósi fullkom- ið traust á Ebert. ATlir stjórmnála- tiokkarnir, nerna þýskir þjóðernis- sinnar, mótmæla dómnum, jafnvel Þjóðflokkurinn. Farþegaflugvél hlekkist á. 7 manns farast Simað er frá London, að far- þcgaflugvél, sent fer á milfi Lond- on og París, hafi hlekst á á mið- vikudaginn var. Sjö manns Jétu lífið. Ókunnugt er, hver var orsök slyssitts. Fyrirlestor Retuhards P iez. Eg cr lirældur utn, aB Reykvík- ingum kunni t íjölsiruii jólanna að sjást yfir fyririestur þann eS.i ferðasögtt, er stud. niag. Reinhard Prinz ætlar að flytja í Nýja Bíó í kvöld. En það væri illa íarið. Og }<ví rita eg þessar línur, að eg sarti ekki seinna ámæli þeirra, er fyrit* gáleysi eitt fara á mis við góða skemtun, að eg hafi þagað og vit- að þó deili á manninum ogmálefni Iians. Prinz er enginn hyersdags- maður, þótt tuigur sé og ókunn- ur flestum baejarbúum. Hann er glæsilegastur þeirra ]>ýskra æsku- rnanna, er hingað hafa scttt á síð- ari árum, tápmikill og drengilcg- ttr. Mér er og nokkuð kunnugt ferðalag þeirra félaga ]>riggja „kringum ísland", cr hann murt segja frá. Þeir fóru fótgangandi og báni tjald sitt og allan farang- ttr á baki. Attu þeir við mikla erí- iðleika að etja. Þarf ckkí að lýsa því, hve torsótt er gangandi mönn- um yfir ár og sanda Skaftafells- sýshi, cn við J>etta bættist t sum- € lí E VII0 L E T llutnlngablfrciðÍM hefir aýlega veriS endur- bætt mjög iriikið. Meðal hinna nýju endurbóta er: Að íwrð&ræagB.* ið hefir vetið áukið upp f l1/* torn. Það hefir víst eugan mann dreymt um að hægt væri & árioai 1524 að fá góðan vörubíi, sem ber D/a Þ>nn fyrtr kr. 4000.00 upppeettaa i Reykjavfk. Varapartar koma í hverjura mánuði og era ódýrari en I flestar aðraur bifreiðar. Aði lumbofsmenn á íslandi: Jóh. Olaísson & Co. Reykjavfk. ar hin versta ótíð á Norðurlandi og samgöngubann vegna mænu- sóttar, svo aö þeir gátu ekki notið venjtilegs fararbeina. Er öll sú frá- saga merkilcg, og örvandi fyrir uriga menit, Þeir félagar tóku öll- um þrautum með glöðu geði og þóttust fá þær rikulega goklnar af fegurð og hollustu islenskrav náttúru. Var Prinz ekki mæddari eflir sumarið en svo, að Iiann fór í haust sem sjálfboðaliði í göngur IToltamanna, norðttr á Sjirengí- sand. Og ]>að veit eg, að ekki nuth honum dctta í hug að verja fé því, sem honum vonandi áskötnast fyr- ir fyrirlestur sinn, í annað en nýjar öræfaferðir og jökúlgöngur næsta sumar. Sigurður NordaJ. BnJftFfrélfti i. K. F. Síðasti íaugard. kl. 8. Messur á morguo. | í dómkirkjtmni fel. 1 r, síra Frið- . rik Friðriksoh. ; I fríkirkjunni kl. 11, barna- guðsþjónusta. Síra Árni Sigurðs- son. (Börnin komi í K. F. U. M. ki. 10 y2). í Landakotskirkju: Hámessa kl. 9 árd., og kl. 6 siftJ. guðsþjónnsta ir.eð prédiknn. , . rg |jj| Dánarfregn. 23. þ. m. andaðist hér í bænum N. B. Nielsen kaupmaður. Hann kom hingað til lands fyrír mörg- um ámm; var fyrst í þjónusttt Brydesverslunar, en tók síðar að reka verslun sjáífur. Maður hverfur. Á jólanóttina hvarf maður héð- an, sem heitir Gttðjón Þórðarson af Akranesi. Hann var varðniaðtir Gangaadi kriagam Fyrirlestur flultur á ísíennku í Nýja Bió ki. llj9 i kvöld. Aðgönguruiðar við innganginn. Verð 1 króna. Eeinliará Prinz stud ph)L á límtskipi Geirs Thörsteinsson, eu skipið lá við lEauksTiryggju. Þrír menn gættu 'skipsins, og ætíaði Guftjón að vaka frá miftnætli til mi'Ss morgitns. Félagar hans gengti til hvilu á miðnætti, en er þeir vökntiðu um raorgunntn, var Guð- jótr horfinn, og hefir ekki. spurst til hans síðan. — Því miður er mjög hætt við, að naðnrmn hafi falliö fyrir borð og farist, Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavik I st., Vest- mannaeyjum r, Akureyri 3, Seyö- isfirði 3, Grindavík 3, Stykfcfs- hólmi 5, Kaupmannahöfn 5, Ut- sire 6, Tynemouth 8, Leirvilc S„ Jim Mayen -r- 2 st. — Djúp íoft- vægislægð fyrír vestan land. Vc’ó- urspá': Suftvestlæg átt á Suftur- Tatuli. Breyt ihg annars sta&ir; all- íivast. Mjög óstöðugt veðtjr. Leikhúsið. „Veislan á Sólítaugum" var leik- in t fvrsta sinn i gærkvekíi. —. t'.’tbúnaður aJínr á leiksvrðirm nr hinn prýftilcgasti pg hlýtur aft hafa kostaft mikift fé, sem óskandi vær? trft leikfélagift fengi tndurgoldimr meft góðri aftsókn aft, lcikmtm. — læiknum var tekift ágaetavel aó áhorfendum, en sérstakega þóttf

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.