Vísir - 27.12.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 27.12.1924, Blaðsíða 2
VlSIR Chevrolet Símskeyti Khöfn 23. des. FB. Þjó'ðverjar leita upptöku í Alþjóöabandalagið. T'ýska sjómin heldur því fram, áS framlengingin á dvalartíma SeruliSs'ins í héruSuhum umhverf- fe Köln sé brot á VersalafriSar- .samningunum og muni vekja feikn mikla'gremju í Þýskalandi. Þýska stjórin hefir sent Aiþjóðaibandalag- inu nótu viðvíkjandi upptöku í það og gerir þær kröfur m. a., aS þar eS það sé afvopnaS land, þá verði ]»að sjálft að ákveSa hve mikinn ]>átt þaS tekur í hernaði, ef ráö- ist er á bandalagsþjóSi Mússólíni knýr í gcgn ný kosningalög. Mússólíni hefir knúð fram ný kosningálög. Samkvæmt þeim hækka'r þingmannatalan upp í 560, Er talið, aS þetta sé upphaf þess, aS þingraröið taki aftur við af fas- eistastefnttnni. Khöfn 24. des. FB. Ebert forseti dæmdur fyrir þátt- tiiku í verkfalli 1918. Fyrir nokkuru höfðuðu þjóS- "Srnissinnar mál á móti Ebert, for- seta hins þýska lýðveldis, fyrir þáttöku hans í verkfalli 1918. Var maliS tekið fyrir í „Eiðsvarinna"- réttinum í Magdeburg. Hefir rétt- urinn dæmt Ebert sekan um land- ráö, meS tilvitnunum í ákvæSí' íiegningarlaganna um þá, er gerast .verkfallslei&togar á styrjaldartím- tira, Það cr rétt, að Ebert tók aS eínhverju leyti þátt \, en átti ekkt upþtökin að, skotfæraverkfalltmt J918. Blöð ÞjóSernissinna hrosa happi. og héimta, aS Ebert segi þegar af sér. Demókratisktt blöS- in kveöa dóminn svívirðu, er muní hnckkja áliti Magdeburgaréítarins, en ekki Eberts. Dóminum hefir þegar verið skotið til hærri réttar. l>að er taliS ólíklegt, aS hann hafi C HEVROLET gatitfttgabffroiðfa hefk aýtega veriS e«dör> faælt mjög roikiö. Meoai hinna nýju endurbóta er: Að bwðaræaga*- íð faefir veiiS átifcið upp f ll/» tonn. Það liefir víst engan mann dreymt uis að hægt væri & áritra £-924 aS fá góaaa vðrubu; sem faer i*/a ioaa fyrir fcr. 46®0-<H> upffeéitaö* í Reykjavik, Varapartar koma f hverjum márauði og era ódýrarí etí £ fiesttr- aðrar faifreíðar. A&i Iuntbof smenn á ístaodi: Jóh. Olafsson & Go. Enn um Magdeburgdóminn. SímaS er frá Berlín, að bæSi prússneska stjórnin og lýSveldis- stjórnin hafi opinberað tilkynning- ar og i þeim látið í ljósi fullkom- ið traust á Ebert. Allir stjómmála- tlokkarnir, nema þýskir þjóðemis- sinnar, mótmæla ciómnum, jafnvef ÞjóSflokktirinn. Farþegaflugvél hlekkist á. 7 manns farast. Símað er frá London, að far- þcgaflugvél, sem fer á milíi Lond- on og Paris, hafi hlekst á á miK- vikudaginn var.' Sjö manns, íétu lífið. ókunnugt er, hver var orsök slyssiris. • ReykjaviL Fyrirlestur RetM&irds P tsz. Eg er hraldur um, a8 Keykvík- ingum kttnni í f jölsjnni jólatma a5 íijást yfir fyrirlcstur þántl e5a ferðasögu, er stud. mag. Reinhard Prinz ætlar að ílytja t Nýja Btó i kvölid. En það væri illa fariiS. Qg því rita eg þessar Iínur, a8 eg sarti ekki seinna ámæli þeirra, er fyrir gáleysí eitt fara á mis við góSa skemtun, að cg hafi þagao* og^ vit- :vð þó deili á manitinum ogmálefni hans. Prinz er cnginn hversdags- rtKiður, þótt ungur sé og ókunw- ur flestum bæjarbúum. Uarm er giæsilegastur þeirra þýskra æsku- raanna, er hingað hafa sótt á sí5- ari árum, tápmikill og drengilcg- tir. Mér er og nokkttð kunnugt f erðalag þeirra f élaga þriggja „kringum ísland", er hann mun segja frá. Þeir fóru fótgangandi og faára íjakl sitt og allan farang- ttr á baki. Attu þeir við mikla erf- iðkika aS etja. Þarf ekki aö lýsa því, hve torsótt er gangandi ntönn- om yfir ár og sanda Skaftafells- sýsla, en við j>etta bættist i surai- ar hin versta ötíS á Norðurlandi og satngöngubann vegna mæntt- scSfíar, svo að" beir gátu ekki notið venjtilegs fararbeina. Er öll sú frá- saga merkileg, og örvandi fyrir unga menn. Þeir félagar tóku öll- um þrautum með glöðu ge'Si og þóttust fá þær rikulega goklnar af fegurð og hollustu íslenskrav náttúru. Var Prinz ekki mæddari eftir sumarið en svo, að hann fór í haust sem sjálfboðaliði í göngttr ííoltamanna, norðúr á Spreiigi- sand. Og það veit eg, aö ekki mttn honum detta í hug að verja fé því, sem honum vonandi áskotnast fyr- ir fyrirlestur sinn, í annað en nýjar öræfaferðir og jöktilgöngur næsta snmar. .,¦'-. Sigurður Kordal. ' !?!'j;i.;lh".'i.ij- B»JBlft*lftif. If. F. Síðasti laugard. kl. 8. Messur á mergun. í dómkirkjunni kl. 11, síra Friö- | rik Friðriksph. í frtkirkjunni kl. n, barna- guSsþjónusta. Síra Arni Sigurös- son. (Börnin komi s K. F. U: M. fcl. ioJ4). . í Landakotskirkju: Haméssa kk 9 árd., og kl. 6 siöl. guösþjcinuste R-.eð prédikun. , ¦ U^ hyj Dánarfregn. 23. þ. m. andaðist hér í bæntxm N. B. Nielsen kattpmaöur. HaUn ícom hingafi til Iands fyrir mörg- um árum; váv fyrst t þjónustu ijrydesverslunar, en tók siSar aS reka verslttn sjáHur. Maður hverfur. Á jólanóttina hvarf maðnr hiéS- an, sem heitir GtiSjcm I>órSarson af Akranesi. Ilarui var varSmaður Gangaiidi kringum fsland. Fyrsriestur flultur á islensJíu í Nýýa Bió M. 7l/a i kvötd. : Áðgðfigumiðar við inugangtntt. Verð 1 króna. Eeialiará Prínz btlld (íit'í. á línttskipi Geirs Thorsteinssmi, eu skipiS lá viS lUauksbryggjn. I'rír memi gættu ' skipsirts, og íetíaSi GuSjón að vaka frá miSnéetti til miSs morguns. Félagar hans gengu til hviht á miSnætti, en er heir vöknuSu um morguninn, yar Guíi- }6n horíinn, og hefir ekki spítrst til hans stSan. — I*ví tniSur er mjög haett viS, aö maSurinn hafi faíliö fyrir borS og farist, Ve«ri8 í moxgun. Hiti í Keykjavik I SL, Vest- rnannaeyjunt r, Akurcyri 3r Sey^- isftrSt 3, Grindavík 3, Stykfets- hólmi 5, Kaupmannahöfn 5, Ut- sire 6, Tynemouth S, Leirvtk S„ Jan Mayen ~2 st, — Djúp íoft- vacgisía^S fyrir vestan land. VeS- urspá; SuÖvestlæg átt á SnSur- landi. Bníytiieg annars sta5ar;all- bvast Mjög óstöSttgt veðtjr. Leikhúsið. „Veislan á Sólhaugum*' var kilc- in i fyrsta sinn i gaerkveldt. —. tjtbúnaður allnr á ietksvrSinú rar hinn prýSiIegasti og hlýtttr að haiU: kostaS mikiS fé, scm óskandi vaETÍ; ?;Ö leikfélagiS fengi endurgoldtöR= tneð góSri aSsökn aS, leiknttm. —• ljeíknum var tekiS ágaiíavel af; áhorfendum, en sérstakega þótt?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.