Vísir - 27.12.1924, Síða 4

Vísir - 27.12.1924, Síða 4
VlSIR Góð kvöldskemtnn verönr halöin I Bfiroiml og belst kl. 8 i kvöld, Dans á eitir. Stálka. iielst v&a aígreiðdtu ósknst í véfnáðarvöruverslun frá 2. jan. Eigin- íiandar umsóknir merttaic 1925 sgndist afgreiðslu Vísis fyrir 1. Jan. með kaupkrófu. E.F.U.U. ‘Sunnudagaskóti: Barnaguðsjijómis'a i ÍTÍkirkjunni kt. 11 á morguo. Síra Árni Sig- urðsson predikar. Börnin rr/æti i K. F. U. M. kl. 10V9- ðpinber jálatréshátið i Hjálpræðishenmm i kvöld kt. 8. Aðgangur 35 anrar fyrir'fuliorðnai, 20 iturar fyrir böriK Veiið veíkoislo! Til jðlanna: Isleaskt smjör mjög gpli,.;hangr- 'kjðt, kœfa hér heimatilbúin og skyrhákaii horðan af Homstrðhd- rnn. Alira best að kaupa i V 0 N Bimi 448.. Simi 448. ■cDavelTs SALOON" kex, er lang best og ódýrast. Fæst í öllum matvöruvetsl. 99 I VINNA Stúlká óskasfc fýrri hlirta dags, lim hálfsniánúöár tamjir VesturgöUv -3 H- 5imí 553. (1<;7 KverimaíSur óskast r sveit, aúst- ari fjalísj euis cöa tveggja’ riiáif- aöa t’una. Uppl. • B.ergstaðaslncti 27, niöri. , , . f (495 ""•WB I Irieittla fslasds Eimskipafél.húainu 3. hæð. Semur sérstaklega uro alla mánaðar innheimtu fyrir versl- anir. Tekur einnig einstaka vixla og aðrar skuldákröfur til innheimtu kl. 10—1 á dag- mn. r TlLJníMNINQ 1 1 2 sjómcun og 1 kvenmaöur ósk- ast í vinnu. Uppl. á. bifreitSastöö Sæbergs, Reykjavík, kl. 7—9 í kvöld og annaÖ kvold. (488 Nýtt! Nú þurfa sjómennirn- ir ekki að fara langt með gummístígvélin í viðgerðir, því að nú er búið að öpna sltó- og gummistígvélayinnustpfu í Kola sundi (horninu á móti Kol & Salt). Fyrstá flokks vinna. — Sanngjarnt verð. (362 Pálina Pálsiióttir frá Iíöskulds- , stööum, Húnavatnssýslu, er beöin ,aö hringja i stficia 1390, s.em fvrst. • ‘ (4-87 Beata gisting nyður Ge*t»- heimilið Reykjavik, Hafnaratr. Ljósmyndastofa ói. Oddssonar í pingholtsstræti 3. Simi 903. Er opin virka daga kl. 10—7. Súnnudaga kl. 11—3. par eru teknar aliar venjulegar teguiKl-* ir ljósmynda. Myndir stækkað- ar og smækkaðar eftir óskum. Gamlar myndir endurteknar. Vönduð vinna, ábyggileg af- greiðsía. Allar plötur geymdur til eftirpöntunár, einnig alt plötusafn Ártia Thorsteinsscm. Símanúmer mitt er 1 0 0 7. Guð- mundur J?orsteinsson guUsmiður, Bankastræti 12. (532 TAFAS - FUNS5IÐ í KAUPSKAPUR 1 Skrúfsfcykki. snittáhöld, Uklc- maskína, rörtöng og fleiri stníöa- tól, rafmótor, borö, stólar o. fl., til sölu á Löggikttngarstofunni. ( 48.) Hænsnafóður Eaopið rétiar teganclír með rétta verðl. Hænsnabúið Tekið á móti pöotunum í sima. 463, dagiega fráf,kl. 12—2. Háfft hús, 4 herbergi og eldlúvs, til sölu. Getur veriö laust t janú- ar. A. v. á. (.+'.> Skinutiariski tapáöist á aöfanga-; dagskvöld. Skilistá Laugaveg 19B. . ... (492 ,, Félagsprentsmi&jani VERKSMIÐJUSTÚLKAN fæst hjá bóksölum. (300 NotaSa hnakka kaupir Samúei Ólafsson. (66 r HUSNÆÐI 1 stofa mcö aftgangi aö eldhúsi. ,til leigu fyrir fánicnua fjöl.skyklu,.. á Framnesveg 18. (4144. Til leigu: herbergi fyrir; ein- hleypan kyenmann, strax. l’ppl, ;í Njálsgötu 23.. 1.493 Til leigu, litiö herbergi, méö ÍOr- stofuinngungi; Ijós og nestrng i fylgir. Ilþpl. Laugaveg jö.. Sími 657. (401: Ibtrð óskast frá 1. febrúar eöa fyr, 3—4 herbergi ög el.clhús. Uppl. hjá Búnaðarfélagi íslamis. Stein- ar Stefánsson. (47C STÚLKAN FRÁ TltEPPÍ. þröngjnni. inn á kaffilms, eri þá keimtr frændi þessa manns til míri þar phartn var ekki drukk- iim, en öskuvondut, og álasaSi mér fyrir, aö eg hefði svarað orStim frænda síris ineS hnefá- ihöggí: Eg svaraði svo stillilega sem eg gat, þri aö eg víssi, aáf stjómin stóö bák við þetta alt, og- ætlaSi nú a® ná sér niöri á mér. I>ó jókst þctta orö af óröi, og loks sagSi þessi Ænaður, aS liann þyrftr aS fara til Toskana, og yjeri best aö útkljá niáliS þar.;Eg samsintí, því áö þaS var kOfniS máí til þess, aS'einhvær „gjctuari inannanna sýndi þessmn. óróabelg'juní, aö þaS væri ekki af hugleysi, aö viö fóruin okkur fuegt, heldur ai’ þvt; aö öll leynisamtök gátu engu verulegyt áorkað gegn því ofurefli, scm við var a5 etjal En þegar eg t ’gær ha'ö um vegabréf, var mér neifaSútn það- en engar-' óstæður færðar fyrir neituriinni; mér var aS .... eins.sagt, aS þaS væri eftir æSri skipun. Eg sá ttú gjpria, aS það átti aö kötria því svo fyrir, :t'S tg'yrjfi áEtino of ragur tií. þessiað Jtora aö hætta mér út i einvígi, eða neyöa iriig til þess aö laumast dulklæddur yfir landamær- ÍH,.þar sem engirin efi var á, að setiS yrS; fyrir mér. Á þennan iiátt ætluðn óvinir niínir aS ná sér í átyllú til þess að hefja mál á móti ntér, og draga það á langinn, eins. og þeitn sýndist." - „Qg þrælmcnnih!“ sagSi ÚTígai stúlkan og krcpti hnefana. . / „I’aS voru því eiigin önnnr rá.Ö,“ sagðl hanit, ,.c’n áS lcita á náðir smyglaiina,'bg a'S ’sögn 'þeirra getum vi'ð koniist árdegis 'á morgun til Pistoja. Einvígi'S eigutn viS aS heyja þar síSdegis í trjágarSi utan viS borgmá.“ Ilún greip alt ííeinji,.fast um hörid hans og sagSi: „FarSu ekki til' PÍStöjá, Filiþpó ! Úéir drcpa þig.“ ’ ú , „EaS er Hhlegi, stúlka mín. Eii' livérnig vcistit þaÖ?“ - ’ ' V’ ■ : „Eg.finn það íiénut, —- og þania,“ sagSi fiúh,.ög lagði höndina á hökiSiS'ög Hjártaö. „Já, en þú'ert líkaydálítii galdranpm," sagð.i hann brosandi. „Andsta:Singur ininn cr cinhver besta ákýttari s Tosk-ana. Þeir^ Hafa isýiit triér þaun sóma, aö véljá-ékki af verri endatútm. Eg ér hcldur enginn kiaufi aS skjóta, en hver veit, nema þeir hafi eiuhver brögS í framruiT Eftir nokkra þögn sagði hann: ' . „Þú verSur því að hætta aö hugsa um þes.sa gömlu, heimsíóilegú' ásfc þttia. Ff til yill hefir íorsjóniri • iátiö okkrir firinast tíl þcSs aft eg segöi ekki svo skiIiS viö heiminn, áS eg feirgi ekkiTæri á aS kæfa niSur þessa ímyrrdun þin’a og trygö. ViS hcfSum án efa ekki átt vel sam- an. FilÍppó sá, sem þú kyntist fyrir sjo árutn og tiefir borið ást til, var utigur, ókærinn og léttúSarfuIlur og bar ckki lengi harm í brjósti út af ástamáhim. LlvaS ættir þú aS gera vift ■ raann, sem lifað hcfir eitin ’sér. ög er ’orSin: þur á mauninn og hngsandi, eins. og eg?" Iiann gekk til heúnar og ætkiði aft t’ak.s í hönd henni, en brá í brún vift a.8 sjá svip- brigöin á andliti bcnnar. IIún var orSin ná- föl og varirnar hvítar. „Þú elskar mig' ekki," sagöí hún hæ'gt og hljómlaust, eins og þaS væri einhvér ahitaiv sem talaði. Hún hrinti hcndi hans frá sér, og ,rnk upp hlj’óS, svo hundurinn i úthýsinu fór að gelta vonskulega. „Néi, þú elskár riiig tekki, >nei, nci,“ sagfti hún og misti alla sfj’órn á sér. „MundirSu annars hcldur kasta.þér. út í opinn dauSann, heldur en í íaftm.minn? (fcæt - iii5ri aimars. heldur kastaft þér út i opinn dauft- anhjfchéldur cn í faSm tninn ? Gætirðu annars eftir'sjö’ár farift aft koma hingaft aft eins tif þess' að kveðja mig? GætirSu annars , talað svöna sfillilega urn aft devja, þótt þú vitir. aö það kostar mig lika lífiS? Þá vildi e.g óska, aö augn mín heföu orftift blind áöur en eg sá . þig aftur, og eyru mín heyrnarlau.s áður eu eg hcyrSi þennan kuídatéga. málróm. þinn. Af hverju reif hundurinn þig ek’ki a hol. áÖur en eg’íékk aft vita, aS þú komsl, tii þess aS tæta hjarta mitt stmdur ? -Af hverju gát þér elcki skrikaö fótur á tæpu íjállastigumim hing- að,. svo aö þú hrápaSir til datiftá? — SjíiSa hörimtng mína, gii'Ss móftir!“ fíún flevgði sér nfður t'yrif franian Maríu- myndina og sýndist biSjast fyrir.r

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.