Vísir - 09.07.1925, Blaðsíða 1

Vísir - 09.07.1925, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími 1600. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9 B. Sími 400. 15. ár. Fimtudagian 9. júlí 1925. 156 tb!. SIMI W03 m !,utsalan Nýkomið: laugaves. - - Danska inniskótauið af öllum stærðum og gerSum, VerS 2.90 til 4.50. — Ýmiskonar Krystalvörur afskaplega ódýrar, aS eins eitt og tvö stykki af hverri tegund, selst sem sýnis- horn. J?ríbreiða lakaléreftið, ýms önnur léreft. Margar teg. vasaklúta, dörnu, herra, hvítir og mislitir og margt fleira. SpariS eklci sporin í góSa veSrinu inn á Laugaveg 49. YSur iSrar þess ekki, fremur en aS hafa fengið meina yðar bót hjá góSum lækni. C3-a.xx30.cn. Biö Gegnum hríðina. Ljómandi fallegur og efnisríkur sjónleikur i 7 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Myrtle Steadmann, Lioyd Hnghes, Lusille Rickson Það er mynd, sem í fylsta máta er í flokki hinna bestu mynda, sem hér hafa sést. JarSarför SigurSar Eiríkssonar, regluboíSa, er andaðist á Isafiröi 26. f. m., fer fram frá frikirkjunni á morgun (föstu- dag), og hefst kl. i e. h. i Goodtemplarahúsinu. — Kransareru afbeönir, en Jieir, sem vilja gefa í „Minningarsjóö Sigurðar Eiríkssonar“, snúi sér til Indriöa Einarssonar, síra Árna Sig- urössonar, Haralds Guömundssonar, kaupfj.stj., Jónasar Tóm- assonar, Isaf. eða Brynleifs Tobíassonar (p.t. Bergstaöastr. 3). Rvík, 9. júli 1925. Stórtemplar. I I Maðurinn minn, Finnur Jónsson skósmiður, andaðist á heimili sínu NorSurstíg 3, 8. þ. m. Oddný Stefánsdóttir. Upphlutasilki 3 teg. gott og ódýrt. — Sumarsvuntuefni fallegt, 11.50 i svuntuna. Fiðurhelt léreft 1.85 m. Lakaléreft 4.40 í lakið. Silkibönd í flestum litum. Versl. Guðbj. Eergþórsdóttur Sími 1199. Laugaveg 11. íþróttamóttð I Borgarfirði er á sunnudaginn. — Pantið far frá Borgarnesi í bifreiðum upp ^að Ferjukoti, í síma 20 i Borgarnesi. — Ódýr fargjöld — Ábyggilegar ferðir. — Bifreiðastöð. Arnbergs^Stefánssonar og Ólafs tSigurðssonai* NÝJA BÍÓ Kvikmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverk leika Colleen Moore og Milton Sills o. fl. Colleen Moore er Iítt þekt leikkona hér, þar eð hún er nýfarin að leika, en hún þyk- ir með fallegustu leikkonum í Hollywood. Þar eð textar myndarinnar eru stuttir, er fólki ráðlegast að kynna sér myndaskrána áður. S ý n i n g k I. 9. Steypuskóflur Og Steypufötur nýkomið í BRYNJA. Jaröarför frú Jensínu Ó. Árnadóttur fer fram, laugardag- inn 11. þ. m„ og hefst meö húskveðju að heimili hinnar látnu, Strandgötu 13 í Hafnarfiröi, kl. 2 e. h. ! Börn og tengdabörn hinnar látnu. Alúöar þakkir fyrir auösýnda samúö og hluttekningu við fráfall og jarðarför fööur óg tengdaföður okkar, Péturs Örn- ólfssonar, fiskimatsmanns. Börn og tengdasynir. Húseign til söln. Á góðum stað vlð Langaveg er til sölu x/2 hústign. í húsinu ®ru 8 íbúðir og búð. Ein íbúð (3 herbergi og eldhús) laus 1. okt. næstkomandi. Talsverðrar útborgunar krafist. SveÍHffi Bjðrnsson, liæstaréftarmálaflutningsmaður Ansturstræli 7. (Hittist kl. 10—12). Girðingarefni alskonar nýkomið, svo sem: Girðinganet, 2 fegundir, Gaddavír, 2 teg, Slétturvír, fleiri teg., Gaddavírskengir, Girðiugasfólpar, fleiri tegundir. Þeir, sem hafa pantað þessar vörur, gjöri svo vel að vitja pant- ana sinna næstu daga, annars verða þær seldar öðrum. Jóiatai þorsteinsson. Simar 464 og 864.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.