Alþýðublaðið - 25.05.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.05.1928, Blaðsíða 4
4 atft&ffÐUBHAHlÐ Keiller’s County Caramels eru mest eftirspurðar og beztu karamellurnar í heildsölu hjá Tóbaksverzlon fslands h.f. Einkasalar á íslandi. flaug af stað í gær til pólsins. Flaug hann yfir pólinn í niótt Frá Grikkjum. Frá Berlín er símað : Stjórnin í GrikkJandi hefir beðist lausnar vegna deilu á milli Venizelosar og Caphandris fjármálaráðherra. Bú- Bst menn við, að Venize'os myndi íStjórn. Morðtilraun. Frá Buenos Aires er sírnað: Sprengikúla sprakk á vegabréfa- skrifstofu ítalska konsúlsins hér íí borg. Níu innflýtjendur biðu bana, en fjörutíu særðust. Eigí hefir orðið uppvist, hverjir eru valdir að sprengingunni. Um daglnn og veginn. Næturlæknir er í nótt Árni Pétursson, (Jpp- sölum, sími 1900. Vorvertíð er nú byrjuð á Siglufirði — og er par ágætur afli. Veðrið. Hiti 3—11 stig. Hægviðri. Lægð fyrir sunnan land og yfir Græn- landi. Hæð fyrir austan. Horfur: Allhvass austan á Suðvesturlandi. Breytileg átt við Faxaflóa. Brúarfoss kom frá útlöndum í gær kl. 6 sd. Framhalds aðalf un d heldur Sjómannafélag Reykja- vikur í kvöld kl. 8 í Bárunni. Merkileg mál á dagskrá, m&öal annars kosning fulltrúa á sam- bandsþing. Félagar sýni skírteini 'sín við dyrnar. Ritsímastöðin verður iokað kl. 5 sd. á niorg- un. „Varild“ heitir skip, sem hingað kom í gær. Tekur [>að fisk hjá Krist- jáni Einarssyni og flytur til Spán- ar. Hjálpræðisherinn. Opinber móttökusamkoma í kvöld fyrir ensku foringjana. Alpýðusýning í ek í kvöld í Gamlia Bíó. Verð- ur þar sýndur „Siðferðispostul- inn“, sem fjölmargir eru búnir að skemta sér við að horfa á, enda er myndin óvanalega skemtileg. Nýja Bíó sýnir um þessar myndir Cow- boy-mynd í 5 Jráttum og gaman- mynd — Göngu-Hrólfur — að auki. Afmæli Þrír merkir menn hér í bænum eiga afmæli í dag; eru pað peir Sigurður Gunnarsson fyrv. pró- fastur og alpingismaður, sem er 80 ára, Páll Einarsson hæstarétt- ardómari og séra Friðrik Frið- " riksson, sem báðir eru sextugir. Armenningar allir peir, 'sem ætla að fara upp áð Álafossi á Hvítasunnudag, verða að hafa gefið sig fram í tóbaksverzluninni Hekla fyrir há- degi á iaugard. Hjónaband Á morgun veröa gefin saman af bæjarfógeta ungfrú Hallfriður Jónasdóttir og Brynjólfur Bjarna- son cand. phil. Missögn. slæddist inn í viðtal pað við rektor Mentaskólans, sem birt var hér í blaðdnu í gær. Nemendur Mentaskóians voru í vetur miilli 270 og 280. Upptökuskilyrði í lærdómsdeild var upphaflega sama iágmarkseinkunn og til gagníræðadeiidar, 3,75, en er að- hveríisgötu 8, S . tekur a8 sér alls bonar tækifœrisprent- S nn, svo sem erfiljóð, aSgönifumlða, Uré(, | | reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- | | greiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. sókn tók að aukast, var lágmark- ið hækkað upp í 4,00, og fyrir nokkrum árum, er Örstedseinkana- gjöf var aftur upp tekin, enn hækkuð upp í 4 eða 5,67 stig'. Börn yngri en á 12. ári hafa aldr- ei verið tekin í gagnfræðadeild, en nokkur eru í lærdómsdeild inn- an við 15 ára aldur. Hjónaband I dag verða gefin saman í hjónahand ungfrú Ragnhildur Guðmundsdóttir frá Syðra-Lang- holti i Árnessýslu og Einar Sig- urfinnsson, Grundarstíg 3. eillngaienn vilja helzt hinar góðkunnu ensku reyktóbaks-tegundir: Waveriey Mixtnre, Glasgew ---------- Capstara --------- Fást í öilum verzlunum. Þvottabalar, Vatnsfötup, iSlikkdúnkar, Þvottasnúrur, Tauklemmur. Alskonar Þvotta- burstar og sitmu- leiðis alskonar Surstavörur aðrar. Vald Poulsen. Klapparstíg 29. Simi 24. Hinrik Guðmundsson, formaður verklýðsfélags Ön- firðinga fór vestur með „Brúar- fossi‘‘. Eins og áður var getið hér i blaðinu, kom hami hingað til iækninga og mun hafa fengið bót meina sinna. Verklýðsféiag Önfirðinga, iskoraði í apríl í vor á hrepps- nefndina að grenslast eftir pvi hjá ríkisstjórninni, hvort Islandsbanki hefði fenglð leyfi til að flytja inn erlenda verkamenn til verksmiðj- unnar á Sólbakka. Mun stjórnin hafa heimilað prem norskum „kunnáttumörtnum“ að vinna við verksmiðjuna. Nefnist einn íor- stjóri, , annar vélastjóri og priðji verkstjóri. Sagt er að vestan, áð Islenzkur maður hafi orðið að rýma fyrir verkstjóranum. Próffyrirlestur. Sokkar- Sokkur— Sokkur frá prjónastofunnl Malin era ís- lenzkir, endingarbezíir, hiýjastír, Mnnið eftir hinu fölbreytta úrvali af veggmyndum ís- lenzkum og útlendum. Skipa- myndir og fl. Sporöskjurammar Freyjugötu 11, sími 2105. Myndir innrammaðar á sama stað. Gerlð svo vel og athngið vörurnar og verðið. Guðm. B. Vikar, Laugavegi 21, simi 658. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. ísl. smjör, og skyr nýkomið í Grettisbúð sími 2258. í dag kl. 6 siðdegis flytur Kristinn Andrésson fyrirlestur í Kauppingssalnum. Er Kristinn að ljúka námi í íslenzkum fræðum við HáskóJann. Fyrirlesturinn fjallar um séra Gunnar Pálsson og skáldskap hans. Þó að séra Gunnar sé lítið kunniur meðal al- mennings, pá var hann ágætt skáld, og ættu menn að hlýða á Kristinn Andrésson í kvöld. Notsnr húsgögn bezt og ódýrust í Vörnsnlanum Klapparstig 27. Mjólk og brauð fæst á Nönnu- götu 7. Ritstjóri og ábyrgðarmaðui Haraldur Guðmundjson. Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.