Alþýðublaðið - 26.05.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.05.1928, Blaðsíða 2
V ALÞÝÐUBDAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ kemur út á hverjum virkum degi. Verksmiðjan Ægir í Krossanesi sótti um leyfi til að flytja inn 40 yerkamenn frá Noregi. Mun stjórnin hafa Ieitaö álits verklýöS' félagsins á Akureyri um beiðni j>essa, og það hafa talið, að á- stæðulaust væri að veita leyfi fyr- ir fleiri en 1 eða 2, en stjórnin veitti verksmiðjunni leyfi tiil að flytja imi 10 sams konar „kunn- áttumenn“ og Dr. Paul fékk til Siglufjarðar. í fyrra unnu í Krossanesi 40 erlendir verkamenn og kunnáttu- menn. Er mælt, að forstjóri verk- smiðjunnar, Holdö, þykist ])ó van* haldinn og heimti innflutnings- leyfi fyrir enn fleiri útlenda verkamenn og hóti að öðrum kosti að fá norsku stjómina til að skerast i leikinn. Stjórnin hér hefir þó farið sínu fram og ekki hirt um ofsa hans. Eitt síðasta ráðherraafrek Magn- úsar Guðmundissonar var það, að veita vinum sínum í Krossanesi leyfi til að kaupa síld af ótak- mörkuðum fjölda skipa næstu 2 ár. Var það mikill vinargreiði við Kros'saneshöfðingjann, sem fyrir bragðið ekki þarf að láta svo lítið að taka við afla íslenzkra skipa, fremur en honum sýnist, fyr en árið 1930. Það er sýnt, að erlendir auð- rnenn, sem setjast hér upp, eru býsna heimtufrekir, sumir hverj- ir, um fríðindi alskonar og undan- þágur frá landslögum. Sumir skyrrast ekki við að ganga á snið við lögin og jafnvel þverbrjóta þau. Þykjast svo góðir, ef þeir sækja um undanþágur eftir á og linna skýrum lögleysum. Ihaldsstjórnin reyndist möninum jæssum leiðitöm mjög um of og auðsveipari en samboðið var virð- ingu þjóðarinnar. Þjóðin treystir því, að núver- andi stjórn sýni fulla einurð og festu í viðiskiftum sínum við þessa menn. Það er nóg að eignast einn Krossanesráðherra. VerkamannaDingið i Stokkhólmi. safna saman öllum flutninga- mönnum í eitt allsherjar verká- mannafélag, sem nái til allra þjóða. Tillagan er frá norska háseta og kyndarasambandinu (Norsk Matros og Fyrböterunion). 2. Þátttakn í ferdfikostmði i mmbandi við alpjóðaping. Einn mesti örðugleikinn á þvi að safna fulltrúum frá verka- mannafélögum utan Evrópu og löndum, sem fjarri liggja miðri álfunni, er sá, að félögin skortir fjárhagslega getu tli þess að senda fulltrúa á alþjóðaþing og aðrar stefnur, og geta af þeim á- stæðum ekki tekið beinan þátt í alþjóðasamstarfinu. Fyr eða síð- arverður að gera ráðstafaniir, sem dugi til þess að yfirstíga þenna örðugleika. Það getur orðið tor- veit að koma þessu í fm'mkvæmd, en ógerlegt ætti það ekki að vera. Við hyggjum, að sömu reglu mætti taka upp, sem við notuðum á fyrstu tímum samtaka okkar í Svíþjóð, þegar samanlögðum ferðakostnaði alira fulltrúa var Getlt í meölimatölu sambands- deildanna, þaunig, að hver sam- bandsfélagi greiddi sörnu upphæð, án tillits til, hvar hann átti heima.; Það er að vísu svo, að þessari reglu er auðveldara að koma við innan þjöðar en þjóðasambands. Það verður að gera ráð fyrir því við útreikning kostnaðarins, að hver deild hafi rétt til að senda að eins einn fuUtrúa. En vilji hún senda fleiri, þá verði hún að bera sjálf kostnaðinn af þvi. Enn frem- ur má* gera ráð fyriir þvi, að ferðakostnaður verði miðáður við 2. farrými á skipum og 3. flokks járnbrautarvagna. Mundi þá ferða- kostnaðurinn ekki verða sér.lega mikill, en hagsmunir félaga í fjarlægum löndum talsverðir af þessu fyrirkomulagi. Sænska flutningamannasam- bandið Jeggur þTÍ tiil, að þetta mál verði tekið upp til umræðu á þinginu. í Stokkhólmi. Tillagan er frá Sænska flutn- ingamannasambandinu (Svenska Tra n s p o r tarb e ta re fö r b u n det). Meira. ; Afgreiðsla i Alþýðuhúsinu við - Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. til kl. 7 siðd. Skrifstofa á sama stað opin kl. 9V, —10l/, árd. og kl. 8-9 síðd. Simar: 988 (afgreiðslan) og 2394 ; (skrifstofan). . < Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á < mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 j hver mm. eindálka. J Prentsmiðja: Alþýðuprentsmiðjan < (i sama húsi, simi 1294). Meimtufrekja erlendra auö- manna. Þýzkur maður, dr. Paul, á og rekur allstóra síldarbræðslustöðvá Siglufirði. Flutti hann inn i vor 8 verkamenn frá Noregi í algerðu heimildarleysi. Fyrir skömmu snéri hann sér til ríkisstjórnarinn- ar og sótti um innflutningsileyfi fyrir menn þessa. Ráðherranei mun haía svarað um hæl og veitt leyfið umyrðalaust og án þess fyrst að afla sér uþplýsinga hjá verklýðsfélaginu á Siglufirði um það, hvort ástæ'ða væri til að veita undanþáguna. Verkamenn á Siglufirði eru bæði undrandi og reiðir yfir þess- um gerðum ráðherrans. I fyrra hafði verksmiðja þessi að eins 4 erlenda verkamenn og varð eigi að sök, enda er fjöldi manns á Siglufirði vel kunnandi í öllu þvi, er lýtur að síldarbræðslu og meðferð véla, sem við hana eru notaðar. Sést giögglega, hversu ástæðu- laust er að veita þessa undan- þágu, þegar aðgætt er, hver störf þessum „kunnáttumönnum" eru ætluð. Þrír eru kailaðir vélamenn, aðr- ir þrír verkstjórar, einn beykir, og loks er einn, sem ókunnugt er um að hafi nokkra sérstaka kunn- áttu til að bera, líklega einhvers konar skrifari. Tæplega mun því haldið fram í alvöru, að ekki sé hægt að fá sæmilega skrifara, 1 beykira og verkstjóra hér álandi, heldur þurfi að fá þá alla frá út- löndum. Þó virðist þetta nú skoð- un ráðherrans, ef taka má mark á gerðum hans. Rétt er að geta þess í þessu sambandi, að dr. Paul sótti í vor um leyfi til að kaupa sild af 25 erlendum skipum í sumar. Er það sama tala skipa og Magnús Guð- mundsson leyfði honum að kaupa af í fyrra. Stjórnin neitaði nú með öiiu — eins og rétt var og sjálfsagt — að veita honum ieyfi til að kaupa slld af nokkru ertendu skipi. Verður hann því að gera sér að góðu að kaupa síldina af íslenzk- um skipum. Æt'a sumir, að ráð- herra vilji bliðka skap verksmiðju- eigandans með þvi að vera nú þeim mun liðlegri. Nema stjórnin itaki orð biblíunnar bókstafiega og láti ekki sína hægri hendi vita hvað sú virastri gerir. 1. Þóittkúifi. rússneskra flutninga- manna í mmbandifiu- a. Með tilliti til þeirrar brýnu nauðsynjar, að efla alþjóðaisamtök' allra flutningamanna, ákveður þetta þing að bjóða rússneskum flutningamönnum að verða þátt- takendur í Alþjóðasambandi ílutn- ingamanna (I. T. F.). Tillagan er frá Landsisam- bandi brezkra járnbrautarmanna (British National Union of Rail- waymen). b. Að félögum rússneskra ffutn- ingamanna verði boðið að gerast þátttakendur í Alþjóðasambandi flutningamanna (I. T. F.), með tii- Iiti til þess, að höfuð-hlutverk Al- þjóSasambandisins er það, að Innlená tíðindi. Stykkishólmi, FB., 22. maí. Afli góður á þilskipin, er þau fyrst komu inn fyrir tæpum hálf- um mánuði, frá 40 og upp í 67 skippund. Þ. 29. apríi lézt Guðmundur Jón Skúlason bóndi í Fagurey, merkismaður, sægarpur og afla- maður. Hann var 55 ára, í nótt andaðist hér í Stykkis- hóimi Þorvaldur Jóhannsson,1 fyr- vemndi skipstjóri. Hann arfleiddi Framíarasjóð Stykkishólms að^ 5000 krónum. Seyðisfirði, FB., 22. maí. Reitingsafl/. Stopuiar gæftir. Dálítil loðnuveiði. Veðrátta óstöð- uig. Lofíkuldi mikiil. Éijagangu* um daga. Næturfrost. Keflavík, FB., 25. maí. Fremur tregur afli á báta, er róa úr landi. Þrír útilegubátar komu inn með 30—40 skpd. hveí eftir 3—4 daga. Heilsufar gott. Góð atvinna og ’veilí'ðan manna yfirleitt. Skeyti frá fímleikafiokknum. Calais, FB., 25. maí. Komum til Calais í gærkveldi. Vellíðan. Ca. 400 félög taka þátt í hátíðahöldunum, sem standa yfir frá 26.—28. þ. m. Fjörutíu þúsund sæti hafa verið pöntuð í járnbrautariestunum, sem fara til Calais þ. 26. — Við höfum sýningu þ. 28. ásamt fleir- um. — Til stendur, að forsætis- ráðherra Frakklands og George Bretaprinz verði viðstaddir. Jafnaðarmaður dæmdur Eins og menn muna reit Sig- urður Guðmundsson kennari í Vestmannaeyjum grein hér í blað- ið í vetur. Fjailaði greinin aðal- iega um stjórn íhaldsins í Eyjum á bæjarmálefnunum. Sveigði hann nokkuð að a lþingismanni Vest- mannaeyinga í sambamdi við barnaleikfanga-prang hans fyiir jólin o. fl. o. fl. Reiddist Jóhann. Siguxði og stefndi honum. Mættu báðir fyrir sáttanefnd, en Sigurð- ur reyndist Jóhanni hinn versti viðureignar og vildi ekkert laka aftur af því, sem hann hafði sagt Hélt Sigurður því fram, að alt, sem hann sagði, hefði verið sannleikur, og gæti hann því ekkií tekið neitt aftur. Var Jóhanni ó- rótt að geta ekki kúgað jafnað- ajmanninn, þar sem hann vissi og, að ekki mátti rýra Tanga- fylgið méð slíkum ummælum, er Sigurður hafði haft Málið fór rétta boðleið til yfirvaldsins — Kristjáns Linnet. Dærndi hann í málinu í fyrra dag og var Sig- urði,tilkyntur dómurinn að kvöldi. Var hann dæmdur í 150 króna sekt eða til vara 13 daga fang- elsi, og gert að greiða 80 krónur í málskostnað. Dómur þessi vekur almenna Húsmæður Dollar - stangasápan hreinsar betur og er miklu mýkii fyrir fötin og hendur- nar en nokkur önnur þvottasápa. "W® Fæst viðsvegar. í heildsölu hj'á Halldóri Eiríkssyni, Hafnarstræti 22. Sími 175.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.