Alþýðublaðið - 26.05.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.05.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 8 50 anra, ptáSX; s 0 aura. Elephant^cigarettur. LjúfSengap og kaldar. Fást alls staðar. f heildsölu hjá Tóbaksverzlun fslands h.f. A. V.! Nýkomnar gullfallegar Ijósmyndir af dýrnm i hvern pakka. undrun, þótt ákvæði Iaganna um þetta efni megi teygja eins og hrátt skitin, en Jóhann er harðá- nægður með dóminn, eins og hann væri smíðaður af sjálfum honum. Sigurður mun hvorki greiða sekt eða málskostnað, enda mun hann hafa lítið annað að láta í gin Tangavaldsins og bæjarfó- getaskuldirnar en skyrtu sína, en slíkan varning munu þeir ekki kæra sig um. Mun Sigurður því gista Vestmannaeyja-„steinmn“ í 13 daga eða lengur á kostnað rík- i&ins. Pað vita bæði Vestmanna- eyingar o. fl„ að Sigurður sagði að eins sannleikann, þótt bitur væri fyrir konsúlsnefnuna. Hafi hann heiður fyrir hrein- skilnina og þökk allra jafnaðar- manna fyrir að láta ekk-i aftur- haldið í Vestmannaeyjum kúga sig. Morðtilraunirnar við ítaliukonung og Mussolini Um mlðjan síðastliðinn mánuð voru gerðar tilraunir til að myr'ða Victor Emanuel ítalíukonung og Mussolini, svartliðahöfðingjann. Föstudaginn 13. apríl ætlaÖi konungurimi að -opna sýningu imiikla í Milano. Var þar fjölmenni saman komið, þar á meðal- Mus- solini og margir aðrir svartliða- foríngjar. Rétt áður en bifreið sú, sem konungur ók í, kom á þann stað, sem sýningin átti að vera, sprakk stóreflis sprengikúia í ein-ni af þeim götum ,er konungurinn æti- aði að fara um. Gatan, sem sprengikúlan sprakk á, heitir Piaza Giulio Cesare. Bifreið kon- ungsins var ekki énn komin á þessa götu, og varð því hvorki hann né nokkur úr liði hans fyxir sprengingunni. En- 14 manns biðu bana, flest voru það k-onur og börn, og margir slösuðust meira og minna. Sprengikúlan hafði hangið í ijóskerastó/lpa, og halda menn, að svo hafi veríð um búið, að hún skyldi springa á ákveðinni stundu og s'igurverk innan í h-en-ni opna fyrir rafmagnsstraum ,er kv-eikti i sprengjunni um ieið og kon-■ ungsbifreiðin æki fram hjá. Pað vildi konungi til lífs, að hann varð örfáum mínútum á eftir á- ætlun. Nokkrum stundum sí-ðar en morðtilraun þessi átti sér stað, kom sú frétt, að einnig hefði ver- ið reynt að myrða Mussolini. — Eftir upplýsingum ,er fréttastofur svartliða gáfu út um morðtilraun þessa, fanst sprengikúla á járn- brautarteinum þeim, er lest sú, sem Mussolini ferðaðist í á heim- leið sinni tii Römar átti að fara um. i sprengikúiuna hafði verið fest band. Mennirnir, sem fundu sprengikúiuna, röktu sigeftir þessu bandi og fundu glæpamannjnn sitjandi bak við tré, og hélt hann í endann á bandinu. Ætlaði hann að kippa í bandið um leið og lestin kæmi að kúlunni, myndi þá hafa orðið ógurleg sprenging, járnbrautin sundrast og „il duce“ sjáifur mist sitt dýrmæta iíf. Margir álíta, að morðtilraunin við Mussolini sé uppspuni einn. Halda menn, að Mussolini hafi séð ofsjónum yfir því, að þjóðin hylti Victor Emanúel, eftir að hann hafði bjargast, og viljað svo láta hyila sig á sama hátt. Starfsaðiferðir svartliða gera þessar ályktanir mjög líklegar, þvi að það hefir beinlinis sannast, að sumar þær „morðtilraunir“, sem gerðar hafa verið við einvalds- herrann, hafa verið framkvæmdar af svartliðum og að undirlagi hans sjálfs. Erlemé. simskeyt?* Khöfn, FB., 25. maí. Pólflug Nobile. Frá Kingsbay er símað: Nobile dvald-i tvær klukkustundir yfir pólnum, lenti ekki. Hamm varp- aði niður ítalska fánanum og krossi frá páfanum. AndviÖri séinkaði heimferðinni. Er hann væntanlegur hingað í dag. Hervaldið franska dæmir sjálf- stjórnarmenn í Elsass. Frá Colmar er símað: Fjórir af nítján handteknum sjálfstjórn- armönnum í Elsass hafa veriið d-æmdir til eins árs fangelsisvist- ar fyrír samsærisáform, en hinir voru sýknaðir. Áheyrendur sýn'clu hinum sakfeldu samúð. Mann- fjöldanum og lögreglunmi lenti saman utan við fangelsið. (Colmar er borg í Elsass. ibúa- tala 42 000). Hræðsla við herbúnað hjá Þjóðverjum. Frá París er símað: Blaðið Tenips heimtar, að rannsakað verði, hvort eiturgasið í gasgeym- inum, sem sprakk í Hamborg, hafi verið framleitt í hernaðar- skyni eða handa iðnaðinum. Hrínghendur kveðnar á þorra. Kveðnar á Þorra. Vindar fai-la í veðrah-öll. Vorar allan bæinn. Birtan kallar okkur öll út í fjallabfæinn. Vetur spáir valdafeigð. Vötnin gljáum hrinda. Sunna há og ítureygð -eldar bláa tinda. Annir ryðjast heim í hlað, hvar sem iðju getur. Sumargyðjan sest er að sjálf um miðjan vetur. Jón Magnússon. Umdaginnog veginn. Næturlæknir er í nótt Jón Kristjárisson, Miðstræti 3A, sími 686 eða 614; aðra nótt Guðm. Guðfinnsson, Kirkjustræti 10, sími 644 eða 1758. Næturíæknir aðfaranótt þriðju- dagsins er Friðrik Björnsson, Thorvaldsensstræti 4, '"’simi 1786 eoa 553. Frá Alpýðubrauðgerðinni Búðunum er lokað kl. 6 i dag. Þær verða opnar á morgun frá kl. 9—11 f. h. og á annan kl. 8 til 6. Ágætis afli er nú á Siglufirði. Sí-ld byrjuö að veiðast í net, áður var beita sótt til ísafjarðar. Sildareinkasalan Sótt hefir verið um leyfí til söitunar fyrir tailsvert yfir 400 þús. tunnur, en i mörgum um- sóknunum er ekki tilgreint af livaða skipi aflinn sé, og verða þær þvi ekki teknár til greina. Að þeim fráteknum eru eftir beiðnir um söltunarleyfi fyrir liðlega 300 Ávextirnýjir. Bjúgaldin, Epli, Glóaldin, Gulaldin, Rabarbar, Purrnr, Gulrætnr, Lanbur. Niðursoðnir ávextir mikið úrval læcjst verð. Halldór R. Gunnarsson Aðalstrætl 6. — Sími 1318. I. O. G. T. St. Skjaldbreið fer skemti- ferð til Álftaness á 2. í hvítasunnu kl. 1 V2 e. h. frá Jes Zimsen. Nefndin. þús. tn., og er það sennilega meira en hægt verður að leyfa. Síldarbræðslustöðvar. Kviksaga sú gengur um bæiaB, að stjórnin ætli að fresta svo undirbúningi að stofnun sildar- bræðslustöðva, að ómögulegt verði að koma verksmiðju upp fyrir síldveiðitíma næsta ár. Al- þýðublaðið hringdi því til fjár- málaráðherra og spurði, hvorf nokkuð væri hæft í söguburöi þessum. Kvað ráðherra sögur þessar uppspuna eintómau og til- hæfulausar með öllu. Luðrasveit Reykjavíkur leikur 1. Hvítasunnudag kl. 3 fyrir framan stjórnarráðshúsið. Viðfangsefni: Gladiatoren-Marsch. Schafers Sonntagslied eftir Kreut- zer. Indisch-er Brautzug eftirLiede. Straússlie-Fantasie eftir Hoch. Heyrið vella á heiðum hveri. Skarphéðinn í brennunni eftir Helga Helgason. ó, fögur er vor fósturjörð. Martha-Ouvertúre eftir Flotow. Florentiner-Marsch eftir Fucic. Eldgamla ísafold. Ó, guð vors lands eftir Sv. Sv. Landhelgisbrot „Þór“ tók í fyrra dag enskan togara að veiðum í landhelgi austur við Dyrhólaey. F-ór hann með hann til Vestmannaeyja, og hlaut skipstjóri 12 500 króna sekt. Afli gerður upptækur og sömu-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.