Vísir - 08.01.1926, Síða 1

Vísir - 08.01.1926, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími 1600. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 16. ár. Fóstudaginn 8. janúar 1926. 6. tbl. GAMLA BIO I Perluveiðarinn Rvikmynd í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: Mary Mc Laren. Jean Tolley. Maurice B. Flynn. þetta er Ijómandi fallegog skemtileg mynd. Sérstaka eftirtekt munu vekja ýmsar neðansjávarmyndir, sem tekn- ar hafa verið með eðlilegum litum óg er án efa fallegasta litmynd, sem tekin hefir verið. Hér með tilkynnist, að elsku drengurinn okkar, Skúli, sem andaðist 3. janúar þ. á., verður jarðaður mánudag- inn 11. þ. m., og fer athöfnin fram frá heimili okkar, Fálka- götu 34, kl. ÍV^. þorbjörg Vigfúsdóttir. Sigurður Eyjólfsson. Vinum og vandamönnum tilkynnist að okkar elakulega dóttir Oddrún andaðist að heimili okkar í nótt. Jarðaiförin veiður ákveðin síðar. Sigríður Halldórsdóttir. Jóh. Ögm. Oddsson. Erindi um spilling aldarfarsins heldur Magnús Magnússon, ritstjóri, í Bárunni i dag kl. l1/^ Aðgöngumiðar kr. 1,50 fást við innganginn og i bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Forsœtisráðherra, fræðslumálastjóra, alþingismönuum, prestum og yfirvöldum bæjarins er boðið. FypMiggjandi: SVESKJUR, 2 teg. KÚRENNUR. SÚKKAT. purkaðar PERUR og APRICOSUR, SAGOGRJÓN. VICTORIUBAUNIR. F. H. KjartanssoE & Co. Sími 1520. íslensku gaffalbitapnii* frá Víking Canning & Co hljóta einróma lof allra, sem reynt hafa. peir eru ljúffengir, Iystaukandi og næringarmiklir. þeir fást í öllum matarversl- unum, i stórum og smáum dós- um, sem Iíta þannig út, sem nayndin sýnir. S R Norskir birkÍMleðarfyririiggjandi i Fálkanum. Munid mi að bestu fallegustuogódýr- ustu karlmannafötin, bíl- stjórajakkamir og yfir- frakkarnir fást í Fata- búðinni. Ennfremur erfið- isföt, nærfatnaður, treflar, hanskar, solckar, peysur o. s. frv. Hvergi betra, — hvergi ódýrara. — Best að versla í Fatabúðinni. AV Dansskóli Signrðar Gnðmnndssonar. Sími 1278. Fjrrsta dansæfing i janúar verð- ur lialdin laugardaginn 9. þ. m. kl. 5 fyrir börn og kl. 9 fyrír fullorðna — í Báranni. Kenslu- gjald fyrir mánuðinn: 5.00 fyrir börn, ódýrar fyrir systkyni og 6.00 fyrir fullorðna. — Gjaldið greiðist við fyrstu æfingu. — Kenni Fox Trot, Tango og Fox Blues. Saltkjöt, Saltfiskur, Isl. smjör, Tólg, Karlöflur 0,10 pr. */* kg. Riklingur, nýtt skyr ódýit. Gnnnar Jónsson Slmi 1580. Laugaveg 64. I Gljábrensla. Látið gljábrenna og nikkelera reiðhjól yðar í Fálkanum, því þá hafið þér txyggingu fyrir vandaðri ’ vinnu. Hjólin era gljábrend þrisvar sinnum, og geymd ókeypis yfir veturinn. — Fálkinn, Sími 670. Steinolia (Sunna) 30 aura literinn. Onnnar Jðnsson. Sími. 1580. Laugaveg 64. I Nýja Bió Sönn kona. Sjónleikur i 7 þáttum, frá First National. Edvárd Davis. Winter Hall. Aðalhlutverk leika: Norma Talmadge. Eugene O. Brien. Hér sem oftar tekst Normu Talmadge snildarlega, þar sem hún dregur fram alt það besta sem er í fari einnar konu, og sýnir þar með hvað sönn kona fær áorkað til góðs. NMurseit verd! á fatnaði, saumuðum eftir máli, þennan mánuð, mörgum teg. úr að velja. — Hvergi jafn góð knup. — Komið og reynið — H. Andersen & Sön. Aðalstræti 16. Veggfóðnr kom með sfðustu skipum. ÚrraJið mikið og fagurt. Verðið lækk- að. Málningarvörur allar selur bestar og ódýrastar .MÁLABINK Sími 1498. Bankastræti 7, Eínalxng Reykjavikur Kemisk fatabreiDSun og litan Langaveg 32 B. — Simi 1300. — Simnelni: Efnalang. irtiasar með nýtisku áhöldum og aðferðum allau óhreinan fatnaS og dúka, úr hvaða efni sem er. Látar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum. Byknr þffigindi, Sparar té. Landsins besta úrval af ranuaalistnm. fyndir innrammaOar fifótt og vel. — Hvergi eins éðýrt. Hnðnmndnr Ásbjörnsson. Sicai 555. Langaveg 1. Ódýrl, Ágæt ep'i, appeUinur, vín- ber til sölu á Grundarstíg 4 A, þriðju hæð. Sími 619. Nýkotnnar saumavélar stignar og handsnúnar. Egill Jacobsen. Ðllargarn. Mest úrval. Lægst verð. VORUHÚSIÐ. í H.f. Þvottahúsíð Mjallhvit. Sími 1401. - Simi 1401. Þvær hvítan þvott fyrir 65 aura kílóiö. Sækjum og sendum þvottian.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.