Vísir - 08.01.1926, Blaðsíða 3

Vísir - 08.01.1926, Blaðsíða 3
VlSIR Stór útsala. í gær hóist langstærsta útsalan, sem hald- in hefir verið hér í borginni og verða þar seldar allskonar vefnaðarvörnr með gjaf- verði. Sem dæmi má nefna: Kápu- og kjólaefni fyrir alt að hálfvirði. Crepé marocaine, áður 22.50, nú 9.00. Tvisttau tvíbr., áður 2.95, nú 1.45. Léreft frá 0.65. — Tvisttau frá 0.90. Kvensokkar, áður 5.85, nú 2.85. Manchettskyrtur, áður 12.50, nú 7.00. Karlmannshattar, áður 9.85, nú 6.50. — sokkar, áður 2.85, nú 0.90. Góðar enskar húfur frá 2.50. Hér er að eins fátt eitt talið, en verðið er alt eftir þessu. NB. Útsöluvörurnar eru að eins seldar gegn greiðslu út í liönd. — Egill Jacobsen. Gef mép Gef mér vindþyt og sævarnið, vorfugla hljóm. Gef mér vöku í draumi við ilmandi blóm. Gef mér fjallanna heilnæma, lieiðríka fang. Gef mér hafsströndu breiða og mólitað þang. Lát mig heyra þær raddir, sem heimurinn á. Lát mig hitna og brenna i logandi þrá. Lát mig teyga hvem bikar i botn, uns eg fer. Lát mig blunda að lokum við faðminn á þér. Jakob Jóh. Smári. —o— Fornkunningi minn, „kaupsýslu- saaaíSur“ x Yísi, sendir mér þar kveöju sína 5. þ. m., og fer nokkr- urn velviljuöum oröum um mig og verslunar'fyrirtæki þaö, sem eg veiti nú forstööu. Má geta nærri, hvar fiskur liggur undir steini, er hann, garnall andstæSingur jafn- aðarmanna og alþýðunnar yfirleitt, finnur sig knúðan til aö sýna þeirn, að eg hafi svikið hugsjónir mínar, og er hann, jafngamall að- dáandi „frjálsrar samkepni" gle'Sst ekki yíir því, a‘ö eg sé nú farinn frá Landsverslun og starfi í „frjálsu samkepninni" hans. Til- gangur „kaupsýslumanns" er sá, aS gera mig tortryggilegan í aug- tim flokksbræðra minna, og eru hvatir hans til þess persónulegar, en jafnframt að gera verslunar- fyrirtæki það, sem eg starfa við óvinsælt rneðal verslandi xnanna og ganga honum þar til eiginhags- munir, þar sem hann er keppinaut- tir í þeirri grein. Hvorugt mun þó takast honum. / Öll þau orð, sem „kaupsýslu- maður“ hefir eftir mér, um kaup- menn, eru tilbúningur einn i heila hans sjálfs. Við jafnaðarmenn á- fellumst engan einstakling fyrir .að velja sér hverja þá heiðarlega .atvinnu, sem honum býðst, né álít- tun kaupmenn og heildsala sem einstaklinga, betri né verri en aðra cuenn, frekar en verkamenn upp og ofan. Hitt er annað mál, að stór fyrii'tæki, sem fjöldi manna hefir afkomu sína af, álítum við að eigi að reka með heill þjóðar- innar fyrir augmri og af henni •sjálfri, en aðalandstaðan gegn þessari eðlilegu kröfu, komi frá tiúverandi ^igendum þeirra, sem líti yfirleitt í þvi máli meira á sinn eigin stundarhag heldur en þjóðarhag. Hér er um að ræða stjórnmálastefnu, en ekki persónu- legt nagg. Við viljum umskapa þjóðfélagið, fá nýtt og betra skipu- lag, sem sé öllum almenningi hag- lcvæmara, en áfellumst engan mann fyrir að leita sér atvinnu undir því skipulagi, sem nú er, itneðan þaS stendur. Hvernig ætt- urn við líka að gera það? Jafnað- armenn eru til í öllum stéttum. sjálfstæðir atvinnurekendur, verka- menn á eyrinni i þjónustu gufu- skipa og togarafélaga, verslunar- rnenn í þjónustu kaupmanna og heildsala, embættismenn í þjón- ustu landstjórnar og bæjarstjórn- ar, og alt er Jxetta undir núver- andi auðræði, en s^meiginlegt er þeim öllum að vilja vinna fyrir r.ýju þjóðskipulagi. Hvernig geta þeir lika lifað utan við þjóðíélag- ið? „Kaupsýslumaður“ skilur því mætavej, að það er ekki undar- legra að eg starfi í þjónustu venju- legs hlutafélags, né þótt eg væri sjálfstæður atvinnurekandi, heldur •en hver sá annar jafnaðarmaður sem vill vinna fyrir sér og lifa i nxiverandi þjóðskipulagi. Þá fyrst veeri hægt að tala um skoðana- skifti, er eg réðist á jafnaðar- stefhuna, níddi niður Landsversl- un og berðist gegn því að hxín kæmist aftur á. 1 þess stað hefi eg aðeins farið frá Landsverslun vegrxa þess að tóbakseinkasalan var niður lögð, og var þá ekkert cöíitegra en að eg skapaði mér sjálfur atvinnu í þeirri giæin, sem eg var kunnugastur. Eg er auð- vitað jaín sannfærður, sem eg hefi ávalt verið um það, að Landsversl- un sé hagkvæmara fyrirkomulag á heildverslun með tóbak og steinolíu, heldur en að einstakir heildsalar eða félög, — það sem eg starfa við jafnt sem önnur, — hafi þá verslun á hendi og hirði ágóðann. Mun eg, er eg skifti mér af stjórnmálum, halda þessari skoðun fast fram og vinna fyrir henni. Verð eg að þvi leyti ólíkur íiestum þeim, sem við heildversl- un fást, að eg berst ekki með oddi og egg gegn afskiftum þjóðarinn- ar af þeirri verslun, heldur þvert á móti. En meðan Ihaldsstjórn og íhaldsþing ræður, helst íxiúverandi ástand. Annars virðist sumum stjóm- málaandstæðingum mínum það nxikil vonbrigði, að eg yrði ekki atvinnulaus við afnám tóbaks- einkasölunnar, heldur fengi aðra betri atvinnu í staðinn. Sjálfur hefi eg ávalt vitað, að eg gæti liaft fjárhagslega betrí afkornu, ef eg starfaði ekki í Landsverslun, en eg kaus það starfið lxelst, sem xnér féll best við. „Kaupsýsluinaður" hefur upp nxikla kveinstafi yfir stofnun þessa nýja verslunarfélags til að reka heildsölu með tóbaksvörur. Þó er þetta hlutafélag, hluthafarnir menn úr öllum stéttum og ópóli- txskt með öllu. Eftir samkepnis- kenningum hans ætti það að vera velkomið og hann að samgleðjast yfir hinurn ágætu viðskiftasam- böndum þess. 1 En gremja ,,kaupsýslxmianns“ yfir „samböndunum" stafar ein- göngu af því, að hann ætlar sér sjálfur að reka heildsölu á tóbaki, og er hann hér að verki til þess að sverta keppinautinn í samkepn- inni „á heiðarlegan hátt“. Þetta mun þó litið stoða. Verslanir kaupa vömr sínar þar sem þær fá best viðskiftin, bestu vörurnar, sanngjarnast verðið. Menn finna ekki pólitískan þef .af hverri vöru- tegund, eftir lit kaupmannsins. Viðskiftakjörin munu ráða við- skiftunum, og það gæti orðið vara- samt fyrir aðiljana að láta annað koma til greina. ' Þá getur „kaupsýslumaður“ þess, að eg sé „umboðsmaður" British Peti'oleum Co., og væri það n ú, er eg er kominn úr þjón- ustu rikisins, ekki salcnæmara heldur en að vera umboðsmaður fyrir Persil eða Teofani sígarettur. En þar sem eg aldrei hefi verið slíkur umboðsmaður félagsins né er það enn, léttir væntanlega þung- um steini af áhyggjufullu hjarta míns „heiðarlega" keppinauts, því að umboðsmensku kalla eg þaö ekki, að hafa sótt fyrir félagið urn leyfi til að setja upp oliugeyma í Örfirisey, eftir beiðni þess. Enda hafa slíkir geymar verið áhuga- mál mitt í mörg ár, og landsstjórn- inni þrásinnis ái-angurslaust verið bent á að reisa þá, og hepni boðin til þess ágæt kjör. En Itxr því steinolíueinkasalan er hætt, þá væri mér auðvitað heimilt að versla nxeð þá vörutegund, sem hverjunx öðrum manni, eins og tó- bakið. Eg ætla nú að sinni að slá botn- inn í þessa hugvekju út af samkepnistilraunum „Kaupsýslu- nxanns“. Vonandi liggur það i aug- unx uppi, fyrir hverjum skynbær- um manni, að atvinnurógur á ein- staka menxx, af pólitískum ástæð- um, er hvorki heppilegur fyrir þjóðfélagið né drengilegur. Eg mun siðar annarstaðar skýra frá tilraunum þeim, sem gerðar hafa verið, livað eftir annað, til að svifta mig atvinnu, af pólitískum ástæðum, meðan eg starfaði við Landsverslunina. „Kaupsýslumað- ur“ er á líkri skoðun. En treystir hamx sér þá ekki við mig í sanx- kepninni? Héðinn Valdimarsson. Sem kunnugt er fagmönnum, er fæðivatnsupphitunarfyrir- komulag í gufuvélum vanalega á þann hátt, að gufu er hleypt í vatnið er gefur frá sér hita til þess. Aftur er fyrirkomulagið breytilegt að því leyti, hvers konar gufa er notuð, hvort það er heit gufa frá kötlunum, eða hin vinnandi gufa í vélinni, eða notuð gufa frá ýmsum hjálpar- vélum. J?að er kunnugt, að tölu- verður eldsneytissparnaður er í þvi fólginn, að liita þannig fæði- vatnið, áður en ’ þvi er dælt í katlana. Og' er það jafnvel svo þótt gufa til þess sé tekin beint frá kötlunum, og ef til vill ekk- ert síður en þótt vinnandi gufa úr vélinni sé notuð. En það er spursmál hvort eigi væri hægt að komast af með einungis eða mestmegnis notaða gufu frá hjálparvélum. Menn eru vafa- laust eigi vissir um hvað best er, þvi að þetta fyrirkomulag er jafnan breytingum undirorpið. Mál þetta er þó þess vert, að það sé athugað, því að auk þess sem eldsneytiseyðslan minkar, er hér að ræða um töluverða hlífð fyrir katlana, í samanhurði við það ef vatninu er dælt köldu inn i þá. Eg skal því geta hér um fyr- irkomulag nolckurt á þessu sviði, þar sem eg veit að það er hér óþekt og óreynt. Er mjög fyrirhafnarlítið að koma þvi í verk, og líklegt til umbóta. — Notuð gufa frá hjálparvélum er notuð til upphitunar á fæðivatn- inu. Og er fyrirkomulagið þann- ig, að gufan streymir samhhða úr afgangsleiðningum hjálpar- véla mn í fæðivatnsupphitara og inn í 3-skyttukassavélar. Helst þá ávalt sami þrýstingur í fæði- vatnsupphitara og 3-skyttu- kassa. Við þetta vinnst fyrst það, að fæðivatnið hitnar, og' auk þcss tvent annað. pað, gð eigi verða nein vankvæði á að halda „vacuuminu“ sökum aðstreymis lofts, sem oft vill þó vera, þegar afgangsleiðningar spila á þilfari og' annara hjálparvéla standa opnar til eimsvalans. En með þessu fyrirkomulagi helst ávalt yfirþiýstingur i öllu afgangs- leiðningsnetinu. I öðru lagi er það líklegt, að þrýstingur á 3- skyttukassa hækki, sem svo aft- ur kemur til góða í 3-drifhylki. Hiti fæðivatnsins er svarar hér til myndi vera ca. 90—100° C. Auka mætti hitann með því t. d. að hafa samband úr 2-skyttu- kassa í afgangsleiðningar hjálp- arvéla, ætti það að koma i þær sem næst fæðivatnsupphitara. pað er mjög auðvelt að reyna þennan'útbúnað; er að eins um að ræða þrjár leiðningar, er liggja úr afgangsleiðninganeti hjálparvéla: ein í fæðivatns- upphitara, ein í 2-skyttukassa og ein i 3-skyttukassa. G. P. J. Frá Tyrkjum Hjátrú og fáfræði landsmanna. Grein sú, senx hér fer á eftir, er rituð i Miklagarði (Konstantin- ópel) í fyrra niánuði og lauslega þýdd hér úr ensku blaði. Allur alnxenxxingur virðist fús- lega taka þeim unibótuni, sem nú eru að breyta Týi-kjaveldi í lík- ingu hinna nxinni ríkja Norðurálf- unnar. Alt, sem austrænt er í klæðaburði Tyrkja, er af tekið og sumt flutt í þjóðminjasöfn lands- ins. Meir en helmingur fólks — karla og kvemxa — virðist fagna því að losna við fornar venjur x klæðaburöi, og grípa fegins hendi við hiixum vestræna klæðnaði. Fá- einir forneskju nxenn hafa í lengstu lög i'eynt að spyrna í móti hinum nýja sið, en hafa íniskunnarlaust verið dregnir fyrir tvo dómstóla, senx fengpð hafa þessi mál í hend- ur, og kallaðir eru „óháðu dóm- stólarnir“. Þessir skæðu dómstól- ar hafa orðið mörgum fáráðum mótþróamanni banagildra og eins uppreisnarmönnum, og fækka þeir ixú óðum, því að sumir gangast undir hinn nýja sið, en aðrir eru drepnir eða kúgaðir. Þessum dóm- stólunx er bæði ætlað að gæta grundvallarlaga liins nýja ríkis, og sjá um, að haldin sé hin nýju lög, sem lúta að því að sníða alla þjóðarháttu að siðum vestrænna þjóða. Þeir refsa jafnt samsæris- nxönnum, uppreisnarmönnum, ræn- ingjum, illræðismönnum og þeim, senx halda fast við hin fornu höf- uðföt. Hver sem fer um fjölbygðustu staði landsins, verður þegar for- viða á þeirri breytingu, sem orð- in er á fatnaði landslýðsins, og hefir forsetinn, Kemal pasha, komið henni á, með því að beita til þess vinsældum sínum og áhrifavaldi. Er svo að sjá sem því sé öllu vel tekið með alþýðu, sem hann ber upp, og fer í þá átt, að þjóðin semji sig að siðum vest- rænna þjóða. En þó að forgöngu forsetans í vísindum, efnalegum umbótum og frjálslegum umbótum hafi verið ágætlega tekið meðal alls þorrai manna, þá er nxikill liluti þjóðar- innar ótrúlega skamt á veg kom- inn. „Þeir standa svertingjum litlu framar í lifnaðarháttum," sagði

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.