Alþýðublaðið - 30.05.1928, Síða 2

Alþýðublaðið - 30.05.1928, Síða 2
*LÞYÐUBEIAÐ1Ð Sfildareinkasalan, Viðtal við lagvas* @iðiónssðii. Mokkað a£ síldinni pegai* selt. Nýp markaðarer fengin. Með „Alexandrínu drottningu" kom Lngvar Guðjónsson úr ferða- lagi til Danmerkur og Svíþjóðar í erindum s i 1 dareinkasölunnar. Voru þeir tveir félagar, Einar Ol- geirsson og Ingvar.1 Varð Einar eftir ytra, og dvelur hann í Sví- þjóð í sumar. Þeir félágar héldu fund með sænskum síldarkaupmönnum í Gautaborg 11. maí, og annan fund með umboðsmönnum fisk- niðursuðuverksmiðja þann 12. maí á sama stað. „Hvernig voru undirtektir Sví- anna undir einkasöluna ?“ „Þær voru góðar, e.iginlega betri en ég bjóst við þegar ég fór,“ svarar Ingvar. „Við höfðum látið þýða lögin um einkasöluna á 'sænsku, og þegar þeir höfðu kynt sér lögin og við skýrt þeim frá, hvernig tilætlúnin væri að framkVæma þau, létu sumir þeirra í ljós, að þeir væru hissa é, að við hefðum ekki tekið upp slíka einkasölu fyrr, og hjá eng- um varð vart við nokkurn óvild- arhug ti! einkasölunnar né okkar íslendinga fyrir að hafa lögleitt hana. Aðaláhugamál Svianna virt- ist það, að einkásalan seidi beint til sænskra síldarkaupmanna eða umboðsmanna þeirra þá síld, sem Sviar sjálfir nota, svo að þeir þyrftu eigi að kaupa síldina af erlendum, t. d. dönskum, síldar- kaupmönnum eða umboðsmönn- um. Sá kvittur gaus nefnilega upp í Svíþjóð, að danskt félag, Brödrene Levi í Kaupmannahöfn, hefði fengið fullkomið einkaum- boð fyrir einkasöluna og að til þeirra yrðu allir kaupendur a-ð ,snúa sér. Kvittur þessi var með ö!Iu tilhæfulaus og var kveðinn niður með yfirlýsingu herra Hugo Warburgs í Göteborgs Morgen- post. Bræðurnir Levi aðstoðuðu okkur Einar við erindrekstur okk- ar, hjálpuöu okkur til að ná sam- an mönnum, sem við þuríturo að hafa tal aí o. s. frv. Sennilega varða þeir sendimanni einkasöl- unnar til aðstoðar ytra og þá sér- staklega í Dianmörku og taka ef til vill eitthvað af síld í um- boðssölu, en vitanlega v&rða eng- ar hömlur á það lagðar, að einka- salan iselji beint til sænskra inn- flytjenda, eða jafmvel noti sæhska umboðsmenn ef þess gerist þörf.“ „Er nokkuð hæf.t í því, að sænskir síldarkaupmenn hafi ger.t samtök um að skifta ekki við einkasöluna?“ „Nei, það er tilhæfulaust með öllu. Mér er óhætt að fullyrða, að innflytjendur yfirleitt í Sví- þjóð vilja að öðru jðfnu fremur skifta við einkasöluna en einstaka útgerðarmenn. Peir telja, að m. iri trygging sé fyrir þvi, að hún standi við gerða samninga og vandi til vörunnar en Pétur eða Páll. Alt er undir því komið, að síldin sé góð og vel verkuð og samningar uppfyltir.“ „Hafið þið gert nokkra samn- inga urn sölu á síld ?“ „Já, við höfurn selt talsvert af síld og fyrir mun hærra verð en undan farin ár hefir verið hægt að fá við fyrirframsölu. Verðið má ég ekki segja.“ ,,Eru það - Sv.ar, sem þið hafið samið við?“ „Já, aðallega. En auk þess höf- um við farið inn á nýjar leiðir, Við höfum selt 5900 tunnur til Finnlands fyrir ágætt verð, og er það í fyrsta skifti, sem íslend- ingar selja síld beint til Finna, Ef ísíldin líkar vel, sem telja má víst, er enginn vafi á, að þangað má selja afarmikið af síld.“ „Hvað er um Rússa, hafa þeir keypt nokkuð?“ „Ekki enn þá. Þegar ég fór hafði isendinefnd Rússa í Höfn enn ekki fengið tilkyraningu um það, hve -mikið af síld hún ætti að kaupa, en formaður hennar taldi 'líklegt, að sú tilkynning myndi koma bráðiega, og gerði einþregið ráð íyrir, að Rússai' myndu vilja skifta við einkasöl- una, því að síidin, sem þeir fengu í fyrra, líkaði ágætlega." „Er búiist við að mikið verði saltað utan landhelgi í suniar ?“ „Um það er ekkert hægt að segja með fullri, vissu enn þá. Ýmsir Norðmenn hafa við orð að salta utan landhelgi, en enn þá nrunu litlu fleiri ákveðnir í því en verið hafa undan farin ár. Húort hinir gera alvöru úr því eða geta fengið fé, get ég ekkert um sagt. En síldveiðarnar hafa gengið Norðmön.num erfiðlega upp á síðkastið, svo að þröngt er ium fé hjá mörgum þeirra. Ann- ars má geta þess, að ýmsir norsk- ir síldarútgerðarmenn hafa mik- inn áhuga á því að ná samvininu við einkasöluna um verðlag á síld.. Yfirumsjónarmaður fiskveið- anna í Noregi (Fiskeridirektör Arnesen) mun hafa gengist fyrir því, að boðað var til fundar í Berg-en 23. þ. m. til að ræða þetta mál, en hvað þar hefir gerst veit ég eigi.“ „Er mikið rætt um einkasöluna erlendis ?“ ,,Já, talsvert í sænskum bloðum og meðal síldarkaupmanna, en engan hefi ég heyrt eða séð hall- mæ!a okkur fyriir, að við reynum að hæta úr því ófremdarástandi, sem, isildarverzlunin heíir verið í til þessa, nema nokkra Ianda mína, einkum þá, sém verið hafa leppar noriskra og sænskra síld- arkaupmanraa. Er ilt til þess að vi'ta, að íslenzkir menn skuli ger- ast til þess að ófrægja einkasöl- una að óreyndu og reyna áð spilla fyrir henni og gera hana tortryggilega, ekki einasta hér innanlands, heldur og meðal við- skiftamanna heranar í útlöndum. Ég kann ekkert kurteislegt orð, er réttilega lýsi athæfi þessara manna.“ VerkamanaaÞingið í SMkpImi. Tilíögur. 6. Þá!t ahu fulltfúa verkctmcmm í ulpjó)Znsamb:mdspingi járn bmutaelgenda í Madrid 1930. Að i þeim löndum, þar sem stjórnirnar senda fiuilitrúa á al- þjóðasámbandsþing járnbrauta- eigenda, isem haJda á í Madrid 1930, verði gengist fyrir þvi, að sendir verði einnig menn frá verkal ýð sfél ögurn, sem fulltrúar á þ.ingdð. Tillagan er frá franrkvæmda- stjórn flutningamaininasambainds- ins'. 7. Félagsskapur mptormannci. Þetta þing Alþjóðasamibands ílu'tningamanna lýsir sig samþykt eftirfarandi ályktun, sem gerð var á alþjóðamöti mótormanna í Pa- ris 1927, og feliúr aðialstjórn sam- bandsins að stuðla að framkvæmd hennar: Þetta mót lýsir yfir þeirri skoð- un siinni, að hagsniunium mótor- manina verði b'ezt borigið með því, að þetr sóu ; mieðlimir viöurkends mótormannafólags, hver í sínu Jandi. En viðurkend féiög eru þau ein, seni er.u í allshierjairsamhandi verkamanna í landinu og eru meðlimir í Alþjóðasambandi filutningamanina. Allir þeir menn, sem. hafa móitorstjörn að atvkmiu., eru varaðir við því, að vera í einangr-uðum félögum á staðnum eða öðnum en þeim, sem að ofan Igettur. Ti,Ilagan er frá flútninga- •mannasamband i Austurrikis (Freier Gewerkschjaítsverband in Oesterreich). 8. Samrœmtng í rekatri flutn- ingdjtœkja, öm ileið og þetta þing end-urtek- ur þá skoðun sina, að ríkiseign og rikisstjórn á flutnjngatækjum sé eina viðunanilieiga úrlausnin, og hjefi.r opin auigun fyrir þeirri hryggiJegu óreiðu, sem stafar af samkeppni í samgöngumáJunum, teliur það bráðnauðsynlegt, að stjórnir allra landa láti fara fram víisinda'ega og viðskifta- h|agslega rannsókn á allri fLutn- ingastarfisemi, ekki að eins inn á við og meðal þjóðiarinnar, hieldur einnig- út á við og milli þjóða, að svo mikJu leyti, sem vdðskifti miili þjóða gefa tilefni til þess. Leggur þingið .til, að ' í hiverju Jandi verði settar saman ráðgef- IpréftÍB*. Frá fimleikaílokknum. Flokkurinn vekur athygli. Calais, FB., 29. maí. KI. 10 þ. 28. maí gekk leikfim- isflokkur I. R. leikfimisklæddur um aðalgötur borgarinnaT undir fána sínum. Fyrst eiran frakknesk- ur flokkur, þá Islendingar, en í broddi fylkingar 60 manna her- mannahljómsveit. Eftir íslenska flokkinum fóru Belgir, þá óteJ frakkneskir flokkar. Allar götur borgarinnar þéttskipaðar fólki. — Engum flokki var jafn vel tekið og íslenzka kvenflokknum, sem fékk óslitið lófaklapp alla 1 eið- ina. Fyrir framan ráðhúsið var flokkunum fagnað af tuttugu þús- und manns. Þar heilsaði íslenzki flokkurinn æðstu embættiísmönn- um í Calais með fána sínum. Mótinu sjálfu var illa stjórnað. Vegn0( stórfeastlegrar þátttökiu urðu yfir 300 flokkar að sýna daglega. Snillingarnir, Italir með 7 fíokka og Belgir með 17, vökta enga sérstaka athygli, hurfu inn í þúsundirnar á vellinum. íslenzki flokkurinn átti að sýna kl. 1,24, en komst ekki að vegna sex þúsund manna flokks, sem sýndi á undan, fyrr en kl. 6. Á- horfendur 15—20 þús. Sýningin tókst vel. Mikil fagnaðarlæti. Sýndu þxlír enskir kvenflokkar og íslenzki kvenflokkurmn, var hamn áreiðanlega beztur þeirra. Flokkurinn. fer til Lundúna- í dag og hefir einkasýningu með enska kvenflokknum þar. Kveðjur. andi nefndir í þessu skyni, sklp- aðtar fulltrúum frá atvinnuiœkend- uim og verkamönnum í hverri sterfsgrein, til þess að tryggja samræmi í öJIum greinum flutn- inga og koma á hagkvæmri stjóm og hagnýtum endurbótum á flutn- imgEstarfsemimni í heild sdinni. Tillagan er frá Sambandi brezkrai járnbra'Uitaskrifstofu- mianna. Meira. Æfintýrið verður leikið í kvöld.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.